Risasigur Þjóðverja í riðli Íslands | Króatar skoruðu sjö Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. nóvember 2021 21:41 Thomas Müller skoraði tvö af níu mörkum Þjóðverja í kvöld. Alex Grimm/Getty Images Auk leik Íslands fóru fimm aðrir leikir fram á sama tíma í undankeppni HMM 2022 sem fram fer í Katar. Þjóðverjar unnu 9-0 stórsigur gegn tíu mönnum Liechtenstein í J-riðli Íslands og Króatar unnu 7-1 útisigur gegn Möltu. Útlitið varð svart fyrir Liechtenstein strax á níundu mínútu gegn Þjóðverjum þegar Jens Hofer fékk dæmda á sig vítaspyrnu fyrir ljótt brot á Leon Goretzka. Brotið var reyndar svo ljótt að Hofer fékk að líta beint rautt spjald og gestirnir þurftu því að spila seinustu 80 mínúturnar manni færri. Ilkay Gundogan fór á punktinn fyrir Þjóðverja og kom heimamönnum í 1-0. Eftir tuttugu mínútna leik var staðan orðin 2-0 eftir að Daniel Kaufmann varð fyrir því óhappi að setja boltann í eigið net, og þremur mínútum síðar var staðan orðin 4-0 eftir mörk frá Leroy Sane og Marco Reus. Þannig var staðan í hálfleik, en Leroy Sane bætti við sínu öðru marki á 49. mínútu, áður en Thomas Müller kom Þjóðverjum í 6-0 rúmum tíu mínútum fyrir leikslok. Ridle Baku skoraði sjöunda mark Þjóðverja á 80. mínútu og Thomas Müller var svo aftur á ferðinni stuttu fyrir leikslok og breytti stöðunni í 8-0. Maximilian Goppel gulltryggði svo endanlega 9-0 stórsigur Þjóðverja þegar hann setti boltann í eigið net á 89. mínútu. Á sama tíma unnu Króatar öruggan 7-1 útisigur gegn Möltu, en gestirnir skoruðu öll mörk leiksins. Ivan Perisic og Duje Caleta-Car komu Króötum í 2-0 eftir rúmlega tuttugu mínútna leik, áður en Marcelo Brozovic minnkaði muninn fyrir heimamenn með því að setja boltann í eigið net á 32. mínútu. Mario Pasalic og Luka Modric sáu þó til þess að staðan gestirnir fóru með örugga forystu inn í hálfleikinn með því að koma Króötum í 4-1. Tvö mörk frá Lovro Majer og eitt frá Andrej Kramaric gerðu svo algjörlega út um leikinn í seinni hálfleik og Króatar fögnuðu því ansi sannfærandi 7-1 sigri. Úrslit kvöldsins A-riðill Írland 0-0 Portúgal B-riðill Grikkland 0-1 Spánn H-riðill Malta 1-7 Króatía Slóvakía 0-0 Slóvenía J-riðill Þýskaland 9-0 Liectenstein Rúmenía 0-0 Ísland HM 2022 í Katar Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann og sjá hvað gerist“ Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Sjá meira
Útlitið varð svart fyrir Liechtenstein strax á níundu mínútu gegn Þjóðverjum þegar Jens Hofer fékk dæmda á sig vítaspyrnu fyrir ljótt brot á Leon Goretzka. Brotið var reyndar svo ljótt að Hofer fékk að líta beint rautt spjald og gestirnir þurftu því að spila seinustu 80 mínúturnar manni færri. Ilkay Gundogan fór á punktinn fyrir Þjóðverja og kom heimamönnum í 1-0. Eftir tuttugu mínútna leik var staðan orðin 2-0 eftir að Daniel Kaufmann varð fyrir því óhappi að setja boltann í eigið net, og þremur mínútum síðar var staðan orðin 4-0 eftir mörk frá Leroy Sane og Marco Reus. Þannig var staðan í hálfleik, en Leroy Sane bætti við sínu öðru marki á 49. mínútu, áður en Thomas Müller kom Þjóðverjum í 6-0 rúmum tíu mínútum fyrir leikslok. Ridle Baku skoraði sjöunda mark Þjóðverja á 80. mínútu og Thomas Müller var svo aftur á ferðinni stuttu fyrir leikslok og breytti stöðunni í 8-0. Maximilian Goppel gulltryggði svo endanlega 9-0 stórsigur Þjóðverja þegar hann setti boltann í eigið net á 89. mínútu. Á sama tíma unnu Króatar öruggan 7-1 útisigur gegn Möltu, en gestirnir skoruðu öll mörk leiksins. Ivan Perisic og Duje Caleta-Car komu Króötum í 2-0 eftir rúmlega tuttugu mínútna leik, áður en Marcelo Brozovic minnkaði muninn fyrir heimamenn með því að setja boltann í eigið net á 32. mínútu. Mario Pasalic og Luka Modric sáu þó til þess að staðan gestirnir fóru með örugga forystu inn í hálfleikinn með því að koma Króötum í 4-1. Tvö mörk frá Lovro Majer og eitt frá Andrej Kramaric gerðu svo algjörlega út um leikinn í seinni hálfleik og Króatar fögnuðu því ansi sannfærandi 7-1 sigri. Úrslit kvöldsins A-riðill Írland 0-0 Portúgal B-riðill Grikkland 0-1 Spánn H-riðill Malta 1-7 Króatía Slóvakía 0-0 Slóvenía J-riðill Þýskaland 9-0 Liectenstein Rúmenía 0-0 Ísland
Úrslit kvöldsins A-riðill Írland 0-0 Portúgal B-riðill Grikkland 0-1 Spánn H-riðill Malta 1-7 Króatía Slóvakía 0-0 Slóvenía J-riðill Þýskaland 9-0 Liectenstein Rúmenía 0-0 Ísland
HM 2022 í Katar Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann og sjá hvað gerist“ Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Sjá meira