Iceland lofar að senda Daníel heim heilan heilsu í þetta sinn Sindri Sverrisson skrifar 10. nóvember 2021 14:00 Daníel Leó Grétarsson fékk höfuðhögg gegn Liechtenstein í október og varð að fara af velli. Hann þurfti að taka sér vikufrí heima á Englandi áður en hann gat byrjað að auka álagið smám saman á æfingum. vísir/vilhelm Breska matvöruverslanakeðjan Iceland var fljót að bregðast við óvenjulegum fyrirmælum varðandi íslenska landsliðsmanninn Daníel Leó Grétarsson. Daníel, sem er leikmaður Blackpool í ensku B-deildinni í fótbolta, var óvænt kallaður inn í íslenska landsliðshópinn í október eftir að Jón Guðni Fjóluson meiddist. Daníel spilaði svo fyrstu tvo keppnisleiki sína fyrir A-landsliðið og stóð sig vel en hann kom inn á í 1-1 jafntefli við Armeníu og byrjaði svo leikinn í 4-0 sigrinum gegn Liechtenstein. Í seinni leiknum varð hann að fara af velli eftir hálftíma vegna höfuðmeiðsla sem héldu honum svo frá æfingum og keppni með Blackpool um skamman tíma. Daníel var þó nokkuð fljótur að jafna sig og er á ný í landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu annað kvöld og Norður-Makedóníu á sunnudaginn. „Sendum hann til baka í góðu lagi“ Blackpool sagði frá því á Twitter að Daníel væri farinn til móts við Ísland og Tom, stuðningsmaður liðsins, sendi þá skilaboð á Iceland Foods sem svaraði um hæl.Skjáskot/Twitter Blackpool greindi frá því á Twitter að Daníel væri floginn af stað til móts við íslenska landsliðið og spaugsamur stuðningsmaður, Tom, sendi þá skilaboð til Iceland-verslanakeðjunnar þess efnis að í þetta sinn yrði Daníel að koma heill heilsu heim aftur. „Við sendum hann til baka í góðu lagi bara fyrir þig Tom,“ svaraði Ben, starfsmaður Iceland og tók þátt í gríninu fyrir fyrirtækið sem er með um 200.000 fylgjendur á Twitter. Daníel, sem er 26 ára Grindvíkingur, kom til Blackpool frá Aalesund í Noregi fyrir rúmu ári síðan. Hann lék 12 deildarleiki á síðustu leiktíð þegar Blackpool vann sig upp úr C-deildinni en biður enn eftir sínu fyrsta tækifæri í næstefstu deild Englands. Daníel á nú að baki 3 A-landsleiki eftir að hafa þreytt frumraun sína í 1-0 sigri gegn Kanada í vináttulandsleik í janúar 2020. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Deilu Íslands og Iceland Foods ekki lokið Deilu íslenskra yfirvalda og bresku verslunarkeðjunnar Iceland Foods um yfirráð yfir orðinu Iceland er ekki lokið. Fjölskipuð áfrýjunarnefnd Hugverkastofu Evrópu er með málið til umfjöllunar eftir að breska verslunarkeðjan áfrýjaði á síðasta ári úrskurði sem féll Íslandi í vil árið 2019. 2. nóvember 2021 09:00 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Fleiri fréttir Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Sjá meira
Daníel, sem er leikmaður Blackpool í ensku B-deildinni í fótbolta, var óvænt kallaður inn í íslenska landsliðshópinn í október eftir að Jón Guðni Fjóluson meiddist. Daníel spilaði svo fyrstu tvo keppnisleiki sína fyrir A-landsliðið og stóð sig vel en hann kom inn á í 1-1 jafntefli við Armeníu og byrjaði svo leikinn í 4-0 sigrinum gegn Liechtenstein. Í seinni leiknum varð hann að fara af velli eftir hálftíma vegna höfuðmeiðsla sem héldu honum svo frá æfingum og keppni með Blackpool um skamman tíma. Daníel var þó nokkuð fljótur að jafna sig og er á ný í landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu annað kvöld og Norður-Makedóníu á sunnudaginn. „Sendum hann til baka í góðu lagi“ Blackpool sagði frá því á Twitter að Daníel væri farinn til móts við Ísland og Tom, stuðningsmaður liðsins, sendi þá skilaboð á Iceland Foods sem svaraði um hæl.Skjáskot/Twitter Blackpool greindi frá því á Twitter að Daníel væri floginn af stað til móts við íslenska landsliðið og spaugsamur stuðningsmaður, Tom, sendi þá skilaboð til Iceland-verslanakeðjunnar þess efnis að í þetta sinn yrði Daníel að koma heill heilsu heim aftur. „Við sendum hann til baka í góðu lagi bara fyrir þig Tom,“ svaraði Ben, starfsmaður Iceland og tók þátt í gríninu fyrir fyrirtækið sem er með um 200.000 fylgjendur á Twitter. Daníel, sem er 26 ára Grindvíkingur, kom til Blackpool frá Aalesund í Noregi fyrir rúmu ári síðan. Hann lék 12 deildarleiki á síðustu leiktíð þegar Blackpool vann sig upp úr C-deildinni en biður enn eftir sínu fyrsta tækifæri í næstefstu deild Englands. Daníel á nú að baki 3 A-landsleiki eftir að hafa þreytt frumraun sína í 1-0 sigri gegn Kanada í vináttulandsleik í janúar 2020.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Deilu Íslands og Iceland Foods ekki lokið Deilu íslenskra yfirvalda og bresku verslunarkeðjunnar Iceland Foods um yfirráð yfir orðinu Iceland er ekki lokið. Fjölskipuð áfrýjunarnefnd Hugverkastofu Evrópu er með málið til umfjöllunar eftir að breska verslunarkeðjan áfrýjaði á síðasta ári úrskurði sem féll Íslandi í vil árið 2019. 2. nóvember 2021 09:00 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Fleiri fréttir Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Sjá meira
Deilu Íslands og Iceland Foods ekki lokið Deilu íslenskra yfirvalda og bresku verslunarkeðjunnar Iceland Foods um yfirráð yfir orðinu Iceland er ekki lokið. Fjölskipuð áfrýjunarnefnd Hugverkastofu Evrópu er með málið til umfjöllunar eftir að breska verslunarkeðjan áfrýjaði á síðasta ári úrskurði sem féll Íslandi í vil árið 2019. 2. nóvember 2021 09:00