Iceland lofar að senda Daníel heim heilan heilsu í þetta sinn Sindri Sverrisson skrifar 10. nóvember 2021 14:00 Daníel Leó Grétarsson fékk höfuðhögg gegn Liechtenstein í október og varð að fara af velli. Hann þurfti að taka sér vikufrí heima á Englandi áður en hann gat byrjað að auka álagið smám saman á æfingum. vísir/vilhelm Breska matvöruverslanakeðjan Iceland var fljót að bregðast við óvenjulegum fyrirmælum varðandi íslenska landsliðsmanninn Daníel Leó Grétarsson. Daníel, sem er leikmaður Blackpool í ensku B-deildinni í fótbolta, var óvænt kallaður inn í íslenska landsliðshópinn í október eftir að Jón Guðni Fjóluson meiddist. Daníel spilaði svo fyrstu tvo keppnisleiki sína fyrir A-landsliðið og stóð sig vel en hann kom inn á í 1-1 jafntefli við Armeníu og byrjaði svo leikinn í 4-0 sigrinum gegn Liechtenstein. Í seinni leiknum varð hann að fara af velli eftir hálftíma vegna höfuðmeiðsla sem héldu honum svo frá æfingum og keppni með Blackpool um skamman tíma. Daníel var þó nokkuð fljótur að jafna sig og er á ný í landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu annað kvöld og Norður-Makedóníu á sunnudaginn. „Sendum hann til baka í góðu lagi“ Blackpool sagði frá því á Twitter að Daníel væri farinn til móts við Ísland og Tom, stuðningsmaður liðsins, sendi þá skilaboð á Iceland Foods sem svaraði um hæl.Skjáskot/Twitter Blackpool greindi frá því á Twitter að Daníel væri floginn af stað til móts við íslenska landsliðið og spaugsamur stuðningsmaður, Tom, sendi þá skilaboð til Iceland-verslanakeðjunnar þess efnis að í þetta sinn yrði Daníel að koma heill heilsu heim aftur. „Við sendum hann til baka í góðu lagi bara fyrir þig Tom,“ svaraði Ben, starfsmaður Iceland og tók þátt í gríninu fyrir fyrirtækið sem er með um 200.000 fylgjendur á Twitter. Daníel, sem er 26 ára Grindvíkingur, kom til Blackpool frá Aalesund í Noregi fyrir rúmu ári síðan. Hann lék 12 deildarleiki á síðustu leiktíð þegar Blackpool vann sig upp úr C-deildinni en biður enn eftir sínu fyrsta tækifæri í næstefstu deild Englands. Daníel á nú að baki 3 A-landsleiki eftir að hafa þreytt frumraun sína í 1-0 sigri gegn Kanada í vináttulandsleik í janúar 2020. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Deilu Íslands og Iceland Foods ekki lokið Deilu íslenskra yfirvalda og bresku verslunarkeðjunnar Iceland Foods um yfirráð yfir orðinu Iceland er ekki lokið. Fjölskipuð áfrýjunarnefnd Hugverkastofu Evrópu er með málið til umfjöllunar eftir að breska verslunarkeðjan áfrýjaði á síðasta ári úrskurði sem féll Íslandi í vil árið 2019. 2. nóvember 2021 09:00 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Daníel, sem er leikmaður Blackpool í ensku B-deildinni í fótbolta, var óvænt kallaður inn í íslenska landsliðshópinn í október eftir að Jón Guðni Fjóluson meiddist. Daníel spilaði svo fyrstu tvo keppnisleiki sína fyrir A-landsliðið og stóð sig vel en hann kom inn á í 1-1 jafntefli við Armeníu og byrjaði svo leikinn í 4-0 sigrinum gegn Liechtenstein. Í seinni leiknum varð hann að fara af velli eftir hálftíma vegna höfuðmeiðsla sem héldu honum svo frá æfingum og keppni með Blackpool um skamman tíma. Daníel var þó nokkuð fljótur að jafna sig og er á ný í landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu annað kvöld og Norður-Makedóníu á sunnudaginn. „Sendum hann til baka í góðu lagi“ Blackpool sagði frá því á Twitter að Daníel væri farinn til móts við Ísland og Tom, stuðningsmaður liðsins, sendi þá skilaboð á Iceland Foods sem svaraði um hæl.Skjáskot/Twitter Blackpool greindi frá því á Twitter að Daníel væri floginn af stað til móts við íslenska landsliðið og spaugsamur stuðningsmaður, Tom, sendi þá skilaboð til Iceland-verslanakeðjunnar þess efnis að í þetta sinn yrði Daníel að koma heill heilsu heim aftur. „Við sendum hann til baka í góðu lagi bara fyrir þig Tom,“ svaraði Ben, starfsmaður Iceland og tók þátt í gríninu fyrir fyrirtækið sem er með um 200.000 fylgjendur á Twitter. Daníel, sem er 26 ára Grindvíkingur, kom til Blackpool frá Aalesund í Noregi fyrir rúmu ári síðan. Hann lék 12 deildarleiki á síðustu leiktíð þegar Blackpool vann sig upp úr C-deildinni en biður enn eftir sínu fyrsta tækifæri í næstefstu deild Englands. Daníel á nú að baki 3 A-landsleiki eftir að hafa þreytt frumraun sína í 1-0 sigri gegn Kanada í vináttulandsleik í janúar 2020.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Deilu Íslands og Iceland Foods ekki lokið Deilu íslenskra yfirvalda og bresku verslunarkeðjunnar Iceland Foods um yfirráð yfir orðinu Iceland er ekki lokið. Fjölskipuð áfrýjunarnefnd Hugverkastofu Evrópu er með málið til umfjöllunar eftir að breska verslunarkeðjan áfrýjaði á síðasta ári úrskurði sem féll Íslandi í vil árið 2019. 2. nóvember 2021 09:00 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Deilu Íslands og Iceland Foods ekki lokið Deilu íslenskra yfirvalda og bresku verslunarkeðjunnar Iceland Foods um yfirráð yfir orðinu Iceland er ekki lokið. Fjölskipuð áfrýjunarnefnd Hugverkastofu Evrópu er með málið til umfjöllunar eftir að breska verslunarkeðjan áfrýjaði á síðasta ári úrskurði sem féll Íslandi í vil árið 2019. 2. nóvember 2021 09:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti