Milos orðaður við Rosenborg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2021 09:30 Milos Milojevic gerðist þjálfari Hamamrby í sumar. Vísir/Vilhelm Milos Milojevic, fyrrum þjálfari Víkings og Breiðabliks, er nú orðaður við eitt stærsta félagið í Noregi. Rosenborg er að leita sér að nýjum þjálfara fyrir næsta tímabil en Åge Hareide hefur ákveðið að hætta. Samkvæmt frétt norska miðilsins Nidaros þá hefur Rosenborg þegar haft samband við Milos Milojevic en hann sjálfur vildi ekkert segja þegar Fotbollskanalen hafði samband við hann. Oväntade ryktet: Hammarbys tränare aktuell för flytt.https://t.co/GKjPphvYPg pic.twitter.com/CVk2np9pQR— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) November 8, 2021 Milos tók við liði Hammarby í júni og gerði þriggja og hálfs árs samning við sænska félagið. Hammarby hafði rekið Stefan Billborn og sótti Milojevic, sem hafði verið aðstoðarþjálfari hjá Rauðu Stjörnunni í Serbíu. „Ég er þjálfari Hammarby og er að einbeita mér að síðustu þremur umferðunum,“ sagði Milos Milojevic í svari við spurningu Fotbollskanalen. Milos Milojevic er 39 ára gamall. Hann endaði fótboltaferil sinn á Íalandi og var síðan bæði aðstoðarþjálfari (2013-15) og aðalþjálfari hjá Víkingi (2015-17) áður en hann færði sig yfir til Breiðabliks (2017). Milos fór til Mjällby í Svíjóð þegar hann fékk ekki áframhaldandi samning hjá Blikum. Það hafa verið fleiri orðaðir við starfið hjá Rosenborg og einn af þeim er Kjetil Knutsen sem er þjálfari Bodö/Glimt. Knutsen gerði Bodö/Glimt að norskum meisturum og stýrði liðinu til stórsigurs á móti lærisveinum Jose Mourinho í Roma á dögunum. Knutsen hefur líka verið orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Norwich. „Milos er með samning við okkur. Ég ætla því ekki að tjá mig um það sem er í gangi hjá Rosenborg,“ sagði Jesper Jansson, íþróttastjóri Hammarby, í svari við spurningu Fotbollskanalen. Norski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Sjá meira
Rosenborg er að leita sér að nýjum þjálfara fyrir næsta tímabil en Åge Hareide hefur ákveðið að hætta. Samkvæmt frétt norska miðilsins Nidaros þá hefur Rosenborg þegar haft samband við Milos Milojevic en hann sjálfur vildi ekkert segja þegar Fotbollskanalen hafði samband við hann. Oväntade ryktet: Hammarbys tränare aktuell för flytt.https://t.co/GKjPphvYPg pic.twitter.com/CVk2np9pQR— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) November 8, 2021 Milos tók við liði Hammarby í júni og gerði þriggja og hálfs árs samning við sænska félagið. Hammarby hafði rekið Stefan Billborn og sótti Milojevic, sem hafði verið aðstoðarþjálfari hjá Rauðu Stjörnunni í Serbíu. „Ég er þjálfari Hammarby og er að einbeita mér að síðustu þremur umferðunum,“ sagði Milos Milojevic í svari við spurningu Fotbollskanalen. Milos Milojevic er 39 ára gamall. Hann endaði fótboltaferil sinn á Íalandi og var síðan bæði aðstoðarþjálfari (2013-15) og aðalþjálfari hjá Víkingi (2015-17) áður en hann færði sig yfir til Breiðabliks (2017). Milos fór til Mjällby í Svíjóð þegar hann fékk ekki áframhaldandi samning hjá Blikum. Það hafa verið fleiri orðaðir við starfið hjá Rosenborg og einn af þeim er Kjetil Knutsen sem er þjálfari Bodö/Glimt. Knutsen gerði Bodö/Glimt að norskum meisturum og stýrði liðinu til stórsigurs á móti lærisveinum Jose Mourinho í Roma á dögunum. Knutsen hefur líka verið orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Norwich. „Milos er með samning við okkur. Ég ætla því ekki að tjá mig um það sem er í gangi hjá Rosenborg,“ sagði Jesper Jansson, íþróttastjóri Hammarby, í svari við spurningu Fotbollskanalen.
Norski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Sjá meira