Innlent

Maðurinn sem lýst var eftir fannst látinn í Ung­verja­landi

Þorgils Jónsson skrifar
andlat

Maðurinn sem lýst var eftir á fimmtudag fannst látinn í Búdapest í Ungverjalandi, en hann var búsettur ytra.

Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að maðurinn hafi heitið Gunnar Svanur Steindórsson og hann var 43 ára. Gunnar, sem var ókvæntur, lætur eftir sig dóttur.

Ekki er talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.