Jóhann Berg og Alfreð eru hvorugur í landsliðshópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2021 13:12 Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason eru ekki með. Vísir/Hulda Margrét Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt hvaða leikmenn verða í hópnum sem spilar tvo síðustu leiki sína í undankeppni HM nú í nóvember. Arnar velur 24 leikmenn í hópinn en í honum eru ekki þeir Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason sem eru báðir búnir að ná sér af meiðslum. Jóhann Berg, sem var fyrirliði íslenska landsliðsins í haust, gaf ekki kost á sér í síðasta verkefni af því að hann var tæpur vegna meiðsla. Hann tjáði um leið óánægju sína og sagði að vinnubrögð KSÍ vikurnar á undan hafi haft áhrif á ákvörðun hans um að draga sig úr hópnum. Alfreð er nýbyrjaður að spila eftir langan meiðslatíma. Guðlaugur Victor Pálsson er heldur ekki valinn í hópinn að þessu sinni en hann yfirgaf liðið í miðju síðasta verkefni. Ísland mætir Rúmeníu og Norður Makedóníu en báðir leikirnir eru spilaðir erlendis. Liðið mætir Rúmeníu á National Arena í Bucharest fimmtudaginn 11. nóvember kl. 19.45 og Norður Makedóníu á National Arena Todor Proeski sunnudaginn 14. nóvember kl. 17:00. Aðrir sem detta út úr hópnum frá síðasta verkefni eru þeir Jón Guðni Fjóluson, Hjörtur Hermannsson, Mikael Neville Anderson og Elías Már Ómarsson. Inn í hópinn koma þeir Ísak Óli Ólafsson, Aron Elís Þrándarson og Arnór Ingvi Traustason. Landliðshópurinn Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 2 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Viking Rúnar Alex Rúnarsson - OH Leuven - 12 leikir Alfons Sampsted - Bodö/Glimt - 6 leikir Birkir Már Sævarsson - Valur - 102 leikir, 3 mörk Brynjar Ingi Bjarnason - Lecce - 8 leikir, 2 mörk Ari Leifsson - Stromsgodset - 1 leikur Daníel Leó Grétarsson - Blackpool - 3 leikir Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg - 1 leikur Ari Freyr Skúlason - IFK Norrköping - 82 leikir Guðmundur Þórarinsson - New York City FC - 10 leikir Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 103 leikir, 14 mörk Andri Fannar Baldursson - FC Köbenhavn - 8 leikir Albert Guðmundsson - AZ Alkmaar - 27 leikir, 6 mörk Mikael Egill Ellertsson - SPAL - 2 leikir Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg - 5 leikir, 1 mark Aron Elís Þrándarson - OB - 6 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - FC Köbenhavn - 8 leikir, 1 mark Þórir Jóhann Helgason - Lecce - 5 leikir Jón Dagur Þorsteinsson - AGF - 14 leikir, 1 mark Arnór Ingvi Traustason - New England Revolution - 40 leikir, 5 mörk Viðar Örn Kjartansson - Valerenga - 32 leikir, 4 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - Elfsborg - 6 leikir Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid - 4 leikir, 2 mörk HM 2022 í Katar Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Sjá meira
Arnar velur 24 leikmenn í hópinn en í honum eru ekki þeir Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason sem eru báðir búnir að ná sér af meiðslum. Jóhann Berg, sem var fyrirliði íslenska landsliðsins í haust, gaf ekki kost á sér í síðasta verkefni af því að hann var tæpur vegna meiðsla. Hann tjáði um leið óánægju sína og sagði að vinnubrögð KSÍ vikurnar á undan hafi haft áhrif á ákvörðun hans um að draga sig úr hópnum. Alfreð er nýbyrjaður að spila eftir langan meiðslatíma. Guðlaugur Victor Pálsson er heldur ekki valinn í hópinn að þessu sinni en hann yfirgaf liðið í miðju síðasta verkefni. Ísland mætir Rúmeníu og Norður Makedóníu en báðir leikirnir eru spilaðir erlendis. Liðið mætir Rúmeníu á National Arena í Bucharest fimmtudaginn 11. nóvember kl. 19.45 og Norður Makedóníu á National Arena Todor Proeski sunnudaginn 14. nóvember kl. 17:00. Aðrir sem detta út úr hópnum frá síðasta verkefni eru þeir Jón Guðni Fjóluson, Hjörtur Hermannsson, Mikael Neville Anderson og Elías Már Ómarsson. Inn í hópinn koma þeir Ísak Óli Ólafsson, Aron Elís Þrándarson og Arnór Ingvi Traustason. Landliðshópurinn Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 2 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Viking Rúnar Alex Rúnarsson - OH Leuven - 12 leikir Alfons Sampsted - Bodö/Glimt - 6 leikir Birkir Már Sævarsson - Valur - 102 leikir, 3 mörk Brynjar Ingi Bjarnason - Lecce - 8 leikir, 2 mörk Ari Leifsson - Stromsgodset - 1 leikur Daníel Leó Grétarsson - Blackpool - 3 leikir Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg - 1 leikur Ari Freyr Skúlason - IFK Norrköping - 82 leikir Guðmundur Þórarinsson - New York City FC - 10 leikir Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 103 leikir, 14 mörk Andri Fannar Baldursson - FC Köbenhavn - 8 leikir Albert Guðmundsson - AZ Alkmaar - 27 leikir, 6 mörk Mikael Egill Ellertsson - SPAL - 2 leikir Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg - 5 leikir, 1 mark Aron Elís Þrándarson - OB - 6 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - FC Köbenhavn - 8 leikir, 1 mark Þórir Jóhann Helgason - Lecce - 5 leikir Jón Dagur Þorsteinsson - AGF - 14 leikir, 1 mark Arnór Ingvi Traustason - New England Revolution - 40 leikir, 5 mörk Viðar Örn Kjartansson - Valerenga - 32 leikir, 4 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - Elfsborg - 6 leikir Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid - 4 leikir, 2 mörk
Landliðshópurinn Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 2 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Viking Rúnar Alex Rúnarsson - OH Leuven - 12 leikir Alfons Sampsted - Bodö/Glimt - 6 leikir Birkir Már Sævarsson - Valur - 102 leikir, 3 mörk Brynjar Ingi Bjarnason - Lecce - 8 leikir, 2 mörk Ari Leifsson - Stromsgodset - 1 leikur Daníel Leó Grétarsson - Blackpool - 3 leikir Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg - 1 leikur Ari Freyr Skúlason - IFK Norrköping - 82 leikir Guðmundur Þórarinsson - New York City FC - 10 leikir Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 103 leikir, 14 mörk Andri Fannar Baldursson - FC Köbenhavn - 8 leikir Albert Guðmundsson - AZ Alkmaar - 27 leikir, 6 mörk Mikael Egill Ellertsson - SPAL - 2 leikir Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg - 5 leikir, 1 mark Aron Elís Þrándarson - OB - 6 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - FC Köbenhavn - 8 leikir, 1 mark Þórir Jóhann Helgason - Lecce - 5 leikir Jón Dagur Þorsteinsson - AGF - 14 leikir, 1 mark Arnór Ingvi Traustason - New England Revolution - 40 leikir, 5 mörk Viðar Örn Kjartansson - Valerenga - 32 leikir, 4 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - Elfsborg - 6 leikir Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid - 4 leikir, 2 mörk
HM 2022 í Katar Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Sjá meira