Lögreglumenn fóru á svæðið og höfðu afskipti af tveimur mönnum. Annar þeirra reyndist hafa símann í fórum sínum en sagðist eiga símann. Vildi ekki betur til fyrir hann en svo að skilríki raunverulegs eiganda voru í farsímahlustrinu og var grunaður þjófur handtekinn.
Eigandi símans fékk hann afhentan og lauk málinu þannig farsællega.