Mega nú vera í stuttbuxum en þær verða að vera þröngar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. nóvember 2021 07:54 Konur þurfa ekki lengur að klæðast bikíníbuxum og stuttum topp á vellinum. epa/Andres Cristaldo Alþjóðlega handknattleikssambandið hefur breytt reglum sínum um klæðnað kvenkyns keppenda í strandhandbolta, sem áður voru neyddar til þess að spila í bikíníbuxum og topp. Nú mega konur klæðast stuttbuxum og hlýrabol. Reglunum virðist hafa verið breytt án þess að tilkynnt væri um stefnubreytinguna en það vakti mikla athygli í sumar þegar Handknattleikssamband Evrópu sektaði landslið Noregs fyrir að klæðast stuttbuxum á Evrópumótinu í Búlgaríu. Sambandið sagði stuttbuxur kvennanna „óviðeigandi“. Málið fékk meiri umfjöllun en vænta mátti eftir að tónlistarkonan Pink gaf út stuðningsyfirlýsingu til handa norska liðinu og bauðst til að greiða þær sektir sem til féllu. Abid Raja, íþróttamálaráðherra Noregs, sagði ákvörðun sambandsins gjörsamlega út í hött og þá undirrituðu íþróttamálaráðherrar Norðurlandanna fimm; Íslands, Noregs, Danmerkur, Svíþjóðar og Finnlands, bréf til Alþjóðlega handknattleikssambandsins í síðasta mánuði þar sem sambandið var hvatt til að breyta reglunum. Það vekur athygli að þrátt fyrir að konum sé nú heimilað að klæðast stuttbuxum og hlýrabol er sérstaklega tekið fram að buxurnar eigi að falla þétt að líkamanum, það er að segja vera þröngar. Þessi krafa er ekki gerð um buxur karlanna, sem mega bara ekki vera „of víðar“. Búningurinn hefur verið færður til nútímans.IHF Jafnréttismál Blak Tengdar fréttir „Fáránlegt að við þurfum að borga fyrir að spila ekki í bikiníbuxum“ Tonje Lerstad, markvörður norska strandhandboltaliðsins, er þakklát fyrir stuðninginn sem liðinu hefur borist síðustu daga, meðal annars frá söngkonunni Pink. 27. júlí 2021 13:30 Pink býðst til að borga sekt norska liðsins Norska strandhandboltalandsliðinu hefur borist aðstoð úr óvæntri átt í deilunni við Handknattleikssamband Evrópu, EHF, um klæðnað á mótum. 26. júlí 2021 11:01 Skoða hvort breyta eigi reglunum um bikiníbuxurnar Evrópska handknattleikssambandið, EHF, skoðar nú hvort það eigi að breyta reglum um klæðaburð kvenna á mótum í strandhandbolta. 21. júlí 2021 10:58 Sektaðar fyrir að spila í stuttbuxum en ekki bikiníi Norska kvennalandsliðið í strandhandbolta lét á það reyna að spila í stuttbuxum í lokaleik sínum á EM í Búlgaríu og var refsað fyrir. 20. júlí 2021 09:31 Norska liðinu hótað sektum og að vera dæmdar úr leik á EM ef þær spiluðu ekki í bikiníi Norska landsliðinu var hótað sektum og að vera dæmt úr leik þegar það mótmælti klæðaburði á EM kvenna í strandhandbolta. 15. júlí 2021 10:03 Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Fleiri fréttir Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Sjá meira
Reglunum virðist hafa verið breytt án þess að tilkynnt væri um stefnubreytinguna en það vakti mikla athygli í sumar þegar Handknattleikssamband Evrópu sektaði landslið Noregs fyrir að klæðast stuttbuxum á Evrópumótinu í Búlgaríu. Sambandið sagði stuttbuxur kvennanna „óviðeigandi“. Málið fékk meiri umfjöllun en vænta mátti eftir að tónlistarkonan Pink gaf út stuðningsyfirlýsingu til handa norska liðinu og bauðst til að greiða þær sektir sem til féllu. Abid Raja, íþróttamálaráðherra Noregs, sagði ákvörðun sambandsins gjörsamlega út í hött og þá undirrituðu íþróttamálaráðherrar Norðurlandanna fimm; Íslands, Noregs, Danmerkur, Svíþjóðar og Finnlands, bréf til Alþjóðlega handknattleikssambandsins í síðasta mánuði þar sem sambandið var hvatt til að breyta reglunum. Það vekur athygli að þrátt fyrir að konum sé nú heimilað að klæðast stuttbuxum og hlýrabol er sérstaklega tekið fram að buxurnar eigi að falla þétt að líkamanum, það er að segja vera þröngar. Þessi krafa er ekki gerð um buxur karlanna, sem mega bara ekki vera „of víðar“. Búningurinn hefur verið færður til nútímans.IHF
Jafnréttismál Blak Tengdar fréttir „Fáránlegt að við þurfum að borga fyrir að spila ekki í bikiníbuxum“ Tonje Lerstad, markvörður norska strandhandboltaliðsins, er þakklát fyrir stuðninginn sem liðinu hefur borist síðustu daga, meðal annars frá söngkonunni Pink. 27. júlí 2021 13:30 Pink býðst til að borga sekt norska liðsins Norska strandhandboltalandsliðinu hefur borist aðstoð úr óvæntri átt í deilunni við Handknattleikssamband Evrópu, EHF, um klæðnað á mótum. 26. júlí 2021 11:01 Skoða hvort breyta eigi reglunum um bikiníbuxurnar Evrópska handknattleikssambandið, EHF, skoðar nú hvort það eigi að breyta reglum um klæðaburð kvenna á mótum í strandhandbolta. 21. júlí 2021 10:58 Sektaðar fyrir að spila í stuttbuxum en ekki bikiníi Norska kvennalandsliðið í strandhandbolta lét á það reyna að spila í stuttbuxum í lokaleik sínum á EM í Búlgaríu og var refsað fyrir. 20. júlí 2021 09:31 Norska liðinu hótað sektum og að vera dæmdar úr leik á EM ef þær spiluðu ekki í bikiníi Norska landsliðinu var hótað sektum og að vera dæmt úr leik þegar það mótmælti klæðaburði á EM kvenna í strandhandbolta. 15. júlí 2021 10:03 Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Fleiri fréttir Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Sjá meira
„Fáránlegt að við þurfum að borga fyrir að spila ekki í bikiníbuxum“ Tonje Lerstad, markvörður norska strandhandboltaliðsins, er þakklát fyrir stuðninginn sem liðinu hefur borist síðustu daga, meðal annars frá söngkonunni Pink. 27. júlí 2021 13:30
Pink býðst til að borga sekt norska liðsins Norska strandhandboltalandsliðinu hefur borist aðstoð úr óvæntri átt í deilunni við Handknattleikssamband Evrópu, EHF, um klæðnað á mótum. 26. júlí 2021 11:01
Skoða hvort breyta eigi reglunum um bikiníbuxurnar Evrópska handknattleikssambandið, EHF, skoðar nú hvort það eigi að breyta reglum um klæðaburð kvenna á mótum í strandhandbolta. 21. júlí 2021 10:58
Sektaðar fyrir að spila í stuttbuxum en ekki bikiníi Norska kvennalandsliðið í strandhandbolta lét á það reyna að spila í stuttbuxum í lokaleik sínum á EM í Búlgaríu og var refsað fyrir. 20. júlí 2021 09:31
Norska liðinu hótað sektum og að vera dæmdar úr leik á EM ef þær spiluðu ekki í bikiníi Norska landsliðinu var hótað sektum og að vera dæmt úr leik þegar það mótmælti klæðaburði á EM kvenna í strandhandbolta. 15. júlí 2021 10:03