Forseti Barcelona búinn að hafa samband við Xavi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. október 2021 23:30 Allt bendir til þess að Xavi verði næsti þjálfari Barcelona. Etsuo Hara/Getty Images Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnufélagsins Barcelona, staðfestir að hann sé búinn að vera í sambandi við fyrrverandi leikmann félagsins, Xavi, eftir að Ronald Koeman var vikið úr starfi sem knattspyrnustjóri félagsins. Koeman var látinn fara eftir 1-0 tap Barcelona gegn Rayo Vallecano síðastliðinn miðvikudag og Laporta hefur viðurkennt að hann hefði átt að láta stjórann fara fyrr. Flestir miðlar eru sammála um það að Xavi sé líklegasti arftaki Koeman, en Laporta vill þó ekki gefa upp hvort að svo sé eða ekki. Xavi er nú þjálfari Al Sadd í Katar. „Ég hef alltaf sagt að Xavi verði þjálfari Barcelona einn daginn, en ég veit ekki hvenær,“ sagði Laporta. „Við höfum fengið frábær meðmæli frá Al Sadd varðandi Xavi. Allt sem við höfum um hann er jákvætt. Við getum talað mikið um Xavi, en ég get ekki farið út í meiri smáatriði. Nafn hans hefur komið upp í öllum blöðunum, en við erum að skoða aðra kosti líka.“ 🗣 "I always said it. One day Xavi will be Barca coach."Barcelona president Joan Laporta on the possibility of Xavi being appointed the next manager pic.twitter.com/ELMKlONRyD— Football Daily (@footballdaily) October 29, 2021 Xavi lék með aðalliði Barcelona frá 1999 til ársins 2015, en alls lék hann 505 deildarleiki fyrir félagið og skoraði í þeim 58 mörk. Hann vann spænsku deildina átta sinnum með félaginu, Meistaradeildina fjórum sinnum og spænska bikarinn, Copa Del Rey, þrisvar. Spænski boltinn Tengdar fréttir Xavi er sagður efstur á blaði hjá Barcelona og á leið í viðræður Ronald Koeman er ekki lengur þjálfari Barcelona eftir þriðja tap liðsins í síðustu fjórum leikjum í gær. Leit stendur yfir af eftirmanni hans. Eitt nafn er efst á blaði sem fyrr. 28. október 2021 10:01 Koeman rekinn frá Barcelona Ronald Koeman hefur verið rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Barcelona. 27. október 2021 22:31 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Sjá meira
Koeman var látinn fara eftir 1-0 tap Barcelona gegn Rayo Vallecano síðastliðinn miðvikudag og Laporta hefur viðurkennt að hann hefði átt að láta stjórann fara fyrr. Flestir miðlar eru sammála um það að Xavi sé líklegasti arftaki Koeman, en Laporta vill þó ekki gefa upp hvort að svo sé eða ekki. Xavi er nú þjálfari Al Sadd í Katar. „Ég hef alltaf sagt að Xavi verði þjálfari Barcelona einn daginn, en ég veit ekki hvenær,“ sagði Laporta. „Við höfum fengið frábær meðmæli frá Al Sadd varðandi Xavi. Allt sem við höfum um hann er jákvætt. Við getum talað mikið um Xavi, en ég get ekki farið út í meiri smáatriði. Nafn hans hefur komið upp í öllum blöðunum, en við erum að skoða aðra kosti líka.“ 🗣 "I always said it. One day Xavi will be Barca coach."Barcelona president Joan Laporta on the possibility of Xavi being appointed the next manager pic.twitter.com/ELMKlONRyD— Football Daily (@footballdaily) October 29, 2021 Xavi lék með aðalliði Barcelona frá 1999 til ársins 2015, en alls lék hann 505 deildarleiki fyrir félagið og skoraði í þeim 58 mörk. Hann vann spænsku deildina átta sinnum með félaginu, Meistaradeildina fjórum sinnum og spænska bikarinn, Copa Del Rey, þrisvar.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Xavi er sagður efstur á blaði hjá Barcelona og á leið í viðræður Ronald Koeman er ekki lengur þjálfari Barcelona eftir þriðja tap liðsins í síðustu fjórum leikjum í gær. Leit stendur yfir af eftirmanni hans. Eitt nafn er efst á blaði sem fyrr. 28. október 2021 10:01 Koeman rekinn frá Barcelona Ronald Koeman hefur verið rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Barcelona. 27. október 2021 22:31 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Sjá meira
Xavi er sagður efstur á blaði hjá Barcelona og á leið í viðræður Ronald Koeman er ekki lengur þjálfari Barcelona eftir þriðja tap liðsins í síðustu fjórum leikjum í gær. Leit stendur yfir af eftirmanni hans. Eitt nafn er efst á blaði sem fyrr. 28. október 2021 10:01
Koeman rekinn frá Barcelona Ronald Koeman hefur verið rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Barcelona. 27. október 2021 22:31