Innlent

Al­elda bíll við Þjóðar­bók­hlöðuna

Vésteinn Örn Pétursson skrifar
Það logaði glatt í bílnum áður en slökkvilið bar að garði.
Það logaði glatt í bílnum áður en slökkvilið bar að garði. Aðsend

Bifreið á bílastæði Þjóðarbókhlöðunnar í vesturbæ Reykjavíkur varð alelda nú í kvöld.

Þetta staðfestir varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í samtali við Vísi. Þegar fréttastofa ræddi við hann var slökkvilið búið að slökkva mesta eldinn en vann enn að því að slökkva í síðustu glóðum hans.

Enginn var inni í bílnum og engin slys urðu á fólki. Mögulegt er að eldurinn hafi borist í einn nærliggjandi bíl og valdið á honum tjóni.

Slökkvilið að störfum á vettvangi.Vísir/HallgerðurAthugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.