Beckham sagður hafa fengið 26 milljarða fyrir að vera andlit HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2021 11:30 David Beckham er einn vinsælasti knattspyrnumaður sögunnar og er ætlað að bæta ímynd HM í Katar. Getty/Samir Hussein David Beckham verður andlit hins umdeilda heimsmeistaramóts í fótbolta í Katar sem fer fram eftir ár. Það kostaði hins vegar sitt að frá þennan fyrrum fyrirliða enska landsliðsins og leikmann Manchester United og Real Madrid um borð. Alþjóða knattspyrnusambandið ákvað á sínum tíma að leyfa Katar að fá heimsmeistaramótið 2022 og sú ákvörðun þýddi á endanum að færa þurfti mótið frá funheitum sumarmánuðum í eyðimörkinni inn á veturinn svo væri hreinlega líft fyrir stuðningsmenn og aðra að vera í Katar. David Beckham is under fire over reports he has signed a deal worth £150m over 10 years to become the face of the 2022 World Cup in Qatar and an ambassador for the emirate.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 25, 2021 Þessi ákvörðun FIFA hefur verið gagnrýnd út um allan heim og þá hefur einnig verið mikið fjallað um ómanneskjulega aðstæður verkafólks við uppbyggingu leikvanga keppninnar. Staða mannréttinda í olíuríkinu er líka ámælisferð. Katarbúar vita að þeir þurfa að bæta ímynd keppninnar og stórt skref var að ráða David Beckham sem sendiherra Katar og andlit heimsmeistarakeppninnar. Beckham hefur samt ekki sloppið við gagnrýni fyrir þetta samkomulag og ekki síst eftir að fréttist að hann hafi skrifað undir tíu ára samning sem gefi honum samtals 150 milljónir punda eða meira en 26,7 milljarða króna. Beckham hafði flogið til Katar og fengið að sjá hvernig allt lítur út nú þegar rétt rúmir tólf mánuðir eru í að keppnin hefjist. Þar á hann að fara fengið að vita að allt gangi mjög vel sem og meira frjálsræði sé nú í landinu ekki hvað varðar stöðu samkynhneigða og kvenna. Í yfirlýsingu mótshaldara er sagt að Beckham trúi því að fyrsta heimsmeistarakeppni í Arabaríki geti haft jákvæðar breytingar í för með sér. HM 2022 í Katar Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Sjá meira
Alþjóða knattspyrnusambandið ákvað á sínum tíma að leyfa Katar að fá heimsmeistaramótið 2022 og sú ákvörðun þýddi á endanum að færa þurfti mótið frá funheitum sumarmánuðum í eyðimörkinni inn á veturinn svo væri hreinlega líft fyrir stuðningsmenn og aðra að vera í Katar. David Beckham is under fire over reports he has signed a deal worth £150m over 10 years to become the face of the 2022 World Cup in Qatar and an ambassador for the emirate.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 25, 2021 Þessi ákvörðun FIFA hefur verið gagnrýnd út um allan heim og þá hefur einnig verið mikið fjallað um ómanneskjulega aðstæður verkafólks við uppbyggingu leikvanga keppninnar. Staða mannréttinda í olíuríkinu er líka ámælisferð. Katarbúar vita að þeir þurfa að bæta ímynd keppninnar og stórt skref var að ráða David Beckham sem sendiherra Katar og andlit heimsmeistarakeppninnar. Beckham hefur samt ekki sloppið við gagnrýni fyrir þetta samkomulag og ekki síst eftir að fréttist að hann hafi skrifað undir tíu ára samning sem gefi honum samtals 150 milljónir punda eða meira en 26,7 milljarða króna. Beckham hafði flogið til Katar og fengið að sjá hvernig allt lítur út nú þegar rétt rúmir tólf mánuðir eru í að keppnin hefjist. Þar á hann að fara fengið að vita að allt gangi mjög vel sem og meira frjálsræði sé nú í landinu ekki hvað varðar stöðu samkynhneigða og kvenna. Í yfirlýsingu mótshaldara er sagt að Beckham trúi því að fyrsta heimsmeistarakeppni í Arabaríki geti haft jákvæðar breytingar í för með sér.
HM 2022 í Katar Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Sjá meira