Guðrún: Það kom mér á óvart að ég væri í byrjunarliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2021 21:50 Guðrún Arnardóttir í leiknum á móti Tékkum í Laugardalnum í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Guðrún Arnardóttir, nýkrýndur Svíaþjóðarmeistari, fékk tækifærið í mikilvægum landsleik íslenska kvennalandsliðsins í kvöld og nýtti það frábærlega. „Þetta var fyrsti keppnisbyrjunarliðsleikurinn minn í landsliðinu og það er gríðarlegur heiður því það er mikil samkeppni í liðinu. Það er heiður að fá að spila og frábært að gera það í sigri,“ sagði Guðrún Arnardóttir, sem átti frábæra innkomu í vörn íslenska liðsins í 4-0 sigri á Tékklandi í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld. „Það gekk almennt fínt að eiga við Tékkana en mér fannst við aðeins vera að láta þær teyma okkur út úr stöðu í fyrri hálfleik þar sem við vorum aðeins villtar. Við báðum að setja mörkin og halda hreinu sem er mikilvægt. Þá byrjaði þetta að rúlla,“ sagði Guðrún. Hvernig var að koma inn í vörnina við hlið Glódísar Perlu Viggósdóttur? „Það er frábært því Glódís er geggjaður leikmaður og það er auðvelt að spila með henni. Maður getur ekki kvartað því það eru ekki til margir betri til að spila með,“ sagði Guðrún. „Það er búið að ganga vel hjá Rosengard og mér finnst ég vera að taka skref fram á við. Það er mikilvægt að vera með sjálfstraust og ég er ánægð með að það sé til staðar núna,“ sagði Guðrún. „Ég fékk að vita það í gær að ég væri í byrjunarliðinu og það kom mér á óvart. Það er gríðarleg samkeppni og erfitt að koma sér inn í liðið. Ég var gríðarlega spennt fyrir því og ákvað að reyna að nýta tækifærið eins vel og ég gæti,“ sagði Guðrún. Klippa: Viðtal við Guðrúnu eftir sigur á Tékkum HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
„Þetta var fyrsti keppnisbyrjunarliðsleikurinn minn í landsliðinu og það er gríðarlegur heiður því það er mikil samkeppni í liðinu. Það er heiður að fá að spila og frábært að gera það í sigri,“ sagði Guðrún Arnardóttir, sem átti frábæra innkomu í vörn íslenska liðsins í 4-0 sigri á Tékklandi í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld. „Það gekk almennt fínt að eiga við Tékkana en mér fannst við aðeins vera að láta þær teyma okkur út úr stöðu í fyrri hálfleik þar sem við vorum aðeins villtar. Við báðum að setja mörkin og halda hreinu sem er mikilvægt. Þá byrjaði þetta að rúlla,“ sagði Guðrún. Hvernig var að koma inn í vörnina við hlið Glódísar Perlu Viggósdóttur? „Það er frábært því Glódís er geggjaður leikmaður og það er auðvelt að spila með henni. Maður getur ekki kvartað því það eru ekki til margir betri til að spila með,“ sagði Guðrún. „Það er búið að ganga vel hjá Rosengard og mér finnst ég vera að taka skref fram á við. Það er mikilvægt að vera með sjálfstraust og ég er ánægð með að það sé til staðar núna,“ sagði Guðrún. „Ég fékk að vita það í gær að ég væri í byrjunarliðinu og það kom mér á óvart. Það er gríðarleg samkeppni og erfitt að koma sér inn í liðið. Ég var gríðarlega spennt fyrir því og ákvað að reyna að nýta tækifærið eins vel og ég gæti,“ sagði Guðrún. Klippa: Viðtal við Guðrúnu eftir sigur á Tékkum
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti