Pogba og McCartney bjuggu til vegan takkaskó Sindri Sverrisson skrifar 22. október 2021 16:31 Paul Pogba með takkaskóna sína. Knattspyrnumaðurinn Paul Pogba og fatahönnuðurinn Stella McCartney tóku höndum saman og hönnuðu hundrað prósent vegan takkaskó sem ætlaðir eru báðum kynjum. BBC fjallar um þetta og bendir á að færst hafi í aukana að knattspyrnufólk sé vegan og kjósi þannig að nota ekki dýraafurðir. Chris Smalling, varnarmaður Roma, er til að mynda einn þeirra, enska D-deildarfélagið Forest Green Rovers er vegan knattspyrnufélag, og Chelsea varð í fyrra fyrsta enska úrvalsdeildarfélagið til að setja upp veganmatsölustað á heimavelli sínum. Pogba og McCartney hafa nú þróað knattspyrnuskó með Adidas sem eru algjörlega vegan og gerðir úr endurunnu efni. United-maðurinn segir þau McCartney hafa tekið ákvörðunina þegar fótboltabann ríkti vegna kórónuveirufaraldursins, vorið 2020. „Þetta var í miðju samkomubanni og ég saknaði fótboltans mikið, svo það var dásamlegt að geta einbeitt sér að einhverju sem sameinar ást mína á íþróttinni og ástríðu mína fyrir tísku,“ sagði Pogba. „Ég er fyrst og fremst knattspyrnumaður en ég hef líka gríðarlegan áhuga á tísku og hönnun og hef alltaf viljað kynnast því nánar,“ sagði Pogba og kvaðst ekki geta beðið eftir að klæðast nýju skónum í leik. Næsti leikur United er stórleikurinn við Liverpool á sunnudag. Fótbolti Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
BBC fjallar um þetta og bendir á að færst hafi í aukana að knattspyrnufólk sé vegan og kjósi þannig að nota ekki dýraafurðir. Chris Smalling, varnarmaður Roma, er til að mynda einn þeirra, enska D-deildarfélagið Forest Green Rovers er vegan knattspyrnufélag, og Chelsea varð í fyrra fyrsta enska úrvalsdeildarfélagið til að setja upp veganmatsölustað á heimavelli sínum. Pogba og McCartney hafa nú þróað knattspyrnuskó með Adidas sem eru algjörlega vegan og gerðir úr endurunnu efni. United-maðurinn segir þau McCartney hafa tekið ákvörðunina þegar fótboltabann ríkti vegna kórónuveirufaraldursins, vorið 2020. „Þetta var í miðju samkomubanni og ég saknaði fótboltans mikið, svo það var dásamlegt að geta einbeitt sér að einhverju sem sameinar ást mína á íþróttinni og ástríðu mína fyrir tísku,“ sagði Pogba. „Ég er fyrst og fremst knattspyrnumaður en ég hef líka gríðarlegan áhuga á tísku og hönnun og hef alltaf viljað kynnast því nánar,“ sagði Pogba og kvaðst ekki geta beðið eftir að klæðast nýju skónum í leik. Næsti leikur United er stórleikurinn við Liverpool á sunnudag.
Fótbolti Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira