Eitt prósent af tekjum af sölu miða á leikina fer beint í vasa leikmanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2021 13:00 Bandaríska landsliðkonan Christen Press var tilkynnt sem fyrstu leikmaður Angel City í september og hér er hún með varaforsetanum Angela Hucles Mangano, íþróttastjóranum Eniolu Aluko og forseta félagsins Julie Uhrman. Getty/ Jayne Kamin-Oncea Angel City er nýjasta félagið í bandaríska kvennafótboltanum en liðið spilar sitt fyrsta tímabil í NWSL-deildinni á næsta ári. Félagið hefur aðsetur í Los Angeles og í eigendahópnum eru heimsþekktar konur eins og þær Natalie Portman, Eva Longoria, Mia Hamm og Serena Williams. Það hefur gengið vel að kynna félagið og byggja upp áhuga sem sést á því að það er þegar búið að selja ellefu þúsund ársmiða fyrir 2022 þrátt fyrir að Angel City hafi ekki spilað einn einasta leik. In a unique move, Angel City FC has announced that 1% of ticket revenue will go directly to player bonuses.The club has already sold 11,000 season tickets for 2022 The Fan-Fueled Player Fund could mean several thousand additional dollars for women on the roster. pic.twitter.com/MO7t6hvXOO— Front Office Sports (@FOS) October 21, 2021 Nú síðasta tilkynnti Angel City að leikmenn liðsins munu fá hærri bónusa ef fleiri miðar seljast á leiki liðsins. Eitt prósent af tekjum á sölu miða á leiki Angel City mun fara beint í vasa leikmanna. Það er því ljóst að leikmenn fá launahækkun sem gætu orðið þúsund Bandaríkjadalir eða kannski aðeins meira. Allir leikmenn fá jafnt en þær þurfa hins vegar að samþykkja að taka þátt í markaðssetningu fyrir heimaleiki liðsins eins og á eigin samfélagsmiðlum eða annars staðar þar sem þær geta vakið upp áhuga á leikjunum. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Liðið spilar heimaleiki sína á Banc of California leikvanginum sem tekur 22 þúsund manns. Sumum finnst frekar lítið að þetta sé bara eitt prósent en aðrir fagna því að þetta skref hafi verið tekið. Svo verður að sjá til hvernig þetta gengur og hvort að þetta þýðir aukna aðsókn að leikjum liðsins. Fótbolti Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira
Félagið hefur aðsetur í Los Angeles og í eigendahópnum eru heimsþekktar konur eins og þær Natalie Portman, Eva Longoria, Mia Hamm og Serena Williams. Það hefur gengið vel að kynna félagið og byggja upp áhuga sem sést á því að það er þegar búið að selja ellefu þúsund ársmiða fyrir 2022 þrátt fyrir að Angel City hafi ekki spilað einn einasta leik. In a unique move, Angel City FC has announced that 1% of ticket revenue will go directly to player bonuses.The club has already sold 11,000 season tickets for 2022 The Fan-Fueled Player Fund could mean several thousand additional dollars for women on the roster. pic.twitter.com/MO7t6hvXOO— Front Office Sports (@FOS) October 21, 2021 Nú síðasta tilkynnti Angel City að leikmenn liðsins munu fá hærri bónusa ef fleiri miðar seljast á leiki liðsins. Eitt prósent af tekjum á sölu miða á leiki Angel City mun fara beint í vasa leikmanna. Það er því ljóst að leikmenn fá launahækkun sem gætu orðið þúsund Bandaríkjadalir eða kannski aðeins meira. Allir leikmenn fá jafnt en þær þurfa hins vegar að samþykkja að taka þátt í markaðssetningu fyrir heimaleiki liðsins eins og á eigin samfélagsmiðlum eða annars staðar þar sem þær geta vakið upp áhuga á leikjunum. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Liðið spilar heimaleiki sína á Banc of California leikvanginum sem tekur 22 þúsund manns. Sumum finnst frekar lítið að þetta sé bara eitt prósent en aðrir fagna því að þetta skref hafi verið tekið. Svo verður að sjá til hvernig þetta gengur og hvort að þetta þýðir aukna aðsókn að leikjum liðsins.
Fótbolti Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira