Eitt prósent af tekjum af sölu miða á leikina fer beint í vasa leikmanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2021 13:00 Bandaríska landsliðkonan Christen Press var tilkynnt sem fyrstu leikmaður Angel City í september og hér er hún með varaforsetanum Angela Hucles Mangano, íþróttastjóranum Eniolu Aluko og forseta félagsins Julie Uhrman. Getty/ Jayne Kamin-Oncea Angel City er nýjasta félagið í bandaríska kvennafótboltanum en liðið spilar sitt fyrsta tímabil í NWSL-deildinni á næsta ári. Félagið hefur aðsetur í Los Angeles og í eigendahópnum eru heimsþekktar konur eins og þær Natalie Portman, Eva Longoria, Mia Hamm og Serena Williams. Það hefur gengið vel að kynna félagið og byggja upp áhuga sem sést á því að það er þegar búið að selja ellefu þúsund ársmiða fyrir 2022 þrátt fyrir að Angel City hafi ekki spilað einn einasta leik. In a unique move, Angel City FC has announced that 1% of ticket revenue will go directly to player bonuses.The club has already sold 11,000 season tickets for 2022 The Fan-Fueled Player Fund could mean several thousand additional dollars for women on the roster. pic.twitter.com/MO7t6hvXOO— Front Office Sports (@FOS) October 21, 2021 Nú síðasta tilkynnti Angel City að leikmenn liðsins munu fá hærri bónusa ef fleiri miðar seljast á leiki liðsins. Eitt prósent af tekjum á sölu miða á leiki Angel City mun fara beint í vasa leikmanna. Það er því ljóst að leikmenn fá launahækkun sem gætu orðið þúsund Bandaríkjadalir eða kannski aðeins meira. Allir leikmenn fá jafnt en þær þurfa hins vegar að samþykkja að taka þátt í markaðssetningu fyrir heimaleiki liðsins eins og á eigin samfélagsmiðlum eða annars staðar þar sem þær geta vakið upp áhuga á leikjunum. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Liðið spilar heimaleiki sína á Banc of California leikvanginum sem tekur 22 þúsund manns. Sumum finnst frekar lítið að þetta sé bara eitt prósent en aðrir fagna því að þetta skref hafi verið tekið. Svo verður að sjá til hvernig þetta gengur og hvort að þetta þýðir aukna aðsókn að leikjum liðsins. Fótbolti Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Fleiri fréttir Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Sjá meira
Félagið hefur aðsetur í Los Angeles og í eigendahópnum eru heimsþekktar konur eins og þær Natalie Portman, Eva Longoria, Mia Hamm og Serena Williams. Það hefur gengið vel að kynna félagið og byggja upp áhuga sem sést á því að það er þegar búið að selja ellefu þúsund ársmiða fyrir 2022 þrátt fyrir að Angel City hafi ekki spilað einn einasta leik. In a unique move, Angel City FC has announced that 1% of ticket revenue will go directly to player bonuses.The club has already sold 11,000 season tickets for 2022 The Fan-Fueled Player Fund could mean several thousand additional dollars for women on the roster. pic.twitter.com/MO7t6hvXOO— Front Office Sports (@FOS) October 21, 2021 Nú síðasta tilkynnti Angel City að leikmenn liðsins munu fá hærri bónusa ef fleiri miðar seljast á leiki liðsins. Eitt prósent af tekjum á sölu miða á leiki Angel City mun fara beint í vasa leikmanna. Það er því ljóst að leikmenn fá launahækkun sem gætu orðið þúsund Bandaríkjadalir eða kannski aðeins meira. Allir leikmenn fá jafnt en þær þurfa hins vegar að samþykkja að taka þátt í markaðssetningu fyrir heimaleiki liðsins eins og á eigin samfélagsmiðlum eða annars staðar þar sem þær geta vakið upp áhuga á leikjunum. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Liðið spilar heimaleiki sína á Banc of California leikvanginum sem tekur 22 þúsund manns. Sumum finnst frekar lítið að þetta sé bara eitt prósent en aðrir fagna því að þetta skref hafi verið tekið. Svo verður að sjá til hvernig þetta gengur og hvort að þetta þýðir aukna aðsókn að leikjum liðsins.
Fótbolti Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Fleiri fréttir Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Sjá meira