Eitt prósent af tekjum af sölu miða á leikina fer beint í vasa leikmanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2021 13:00 Bandaríska landsliðkonan Christen Press var tilkynnt sem fyrstu leikmaður Angel City í september og hér er hún með varaforsetanum Angela Hucles Mangano, íþróttastjóranum Eniolu Aluko og forseta félagsins Julie Uhrman. Getty/ Jayne Kamin-Oncea Angel City er nýjasta félagið í bandaríska kvennafótboltanum en liðið spilar sitt fyrsta tímabil í NWSL-deildinni á næsta ári. Félagið hefur aðsetur í Los Angeles og í eigendahópnum eru heimsþekktar konur eins og þær Natalie Portman, Eva Longoria, Mia Hamm og Serena Williams. Það hefur gengið vel að kynna félagið og byggja upp áhuga sem sést á því að það er þegar búið að selja ellefu þúsund ársmiða fyrir 2022 þrátt fyrir að Angel City hafi ekki spilað einn einasta leik. In a unique move, Angel City FC has announced that 1% of ticket revenue will go directly to player bonuses.The club has already sold 11,000 season tickets for 2022 The Fan-Fueled Player Fund could mean several thousand additional dollars for women on the roster. pic.twitter.com/MO7t6hvXOO— Front Office Sports (@FOS) October 21, 2021 Nú síðasta tilkynnti Angel City að leikmenn liðsins munu fá hærri bónusa ef fleiri miðar seljast á leiki liðsins. Eitt prósent af tekjum á sölu miða á leiki Angel City mun fara beint í vasa leikmanna. Það er því ljóst að leikmenn fá launahækkun sem gætu orðið þúsund Bandaríkjadalir eða kannski aðeins meira. Allir leikmenn fá jafnt en þær þurfa hins vegar að samþykkja að taka þátt í markaðssetningu fyrir heimaleiki liðsins eins og á eigin samfélagsmiðlum eða annars staðar þar sem þær geta vakið upp áhuga á leikjunum. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Liðið spilar heimaleiki sína á Banc of California leikvanginum sem tekur 22 þúsund manns. Sumum finnst frekar lítið að þetta sé bara eitt prósent en aðrir fagna því að þetta skref hafi verið tekið. Svo verður að sjá til hvernig þetta gengur og hvort að þetta þýðir aukna aðsókn að leikjum liðsins. Fótbolti Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Félagið hefur aðsetur í Los Angeles og í eigendahópnum eru heimsþekktar konur eins og þær Natalie Portman, Eva Longoria, Mia Hamm og Serena Williams. Það hefur gengið vel að kynna félagið og byggja upp áhuga sem sést á því að það er þegar búið að selja ellefu þúsund ársmiða fyrir 2022 þrátt fyrir að Angel City hafi ekki spilað einn einasta leik. In a unique move, Angel City FC has announced that 1% of ticket revenue will go directly to player bonuses.The club has already sold 11,000 season tickets for 2022 The Fan-Fueled Player Fund could mean several thousand additional dollars for women on the roster. pic.twitter.com/MO7t6hvXOO— Front Office Sports (@FOS) October 21, 2021 Nú síðasta tilkynnti Angel City að leikmenn liðsins munu fá hærri bónusa ef fleiri miðar seljast á leiki liðsins. Eitt prósent af tekjum á sölu miða á leiki Angel City mun fara beint í vasa leikmanna. Það er því ljóst að leikmenn fá launahækkun sem gætu orðið þúsund Bandaríkjadalir eða kannski aðeins meira. Allir leikmenn fá jafnt en þær þurfa hins vegar að samþykkja að taka þátt í markaðssetningu fyrir heimaleiki liðsins eins og á eigin samfélagsmiðlum eða annars staðar þar sem þær geta vakið upp áhuga á leikjunum. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Liðið spilar heimaleiki sína á Banc of California leikvanginum sem tekur 22 þúsund manns. Sumum finnst frekar lítið að þetta sé bara eitt prósent en aðrir fagna því að þetta skref hafi verið tekið. Svo verður að sjá til hvernig þetta gengur og hvort að þetta þýðir aukna aðsókn að leikjum liðsins.
Fótbolti Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira