Lærisveinar Steven Gerrard sóttu sín fyrstu stig Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. október 2021 21:23 Leon Balagoun fagnar marki sínu í kvöld. Ian MacNicol/Getty Image Alls fóru fram 14 leikir í Evrópudeild UEFA í dag og í kvöld. Steven Gerrard og lærisveinar hans í Rangers sóttu sín fyrstu stig með 2-0 sigri gegn Brøndby og Napoli hleypti spennu í C-riðil með 3-0 sigri gegn Legia Varsjá svo eitthvað sé nefnt. Danska liðið Brøndby fór til skotlands þar sem Steven Gerrard og lærisveinar hans í Rangers tóku á móti þeim. Leon Balogun og Kemar Roofe sáu um markaskorun heimamanna er Rangers unnu 2-0, en þetta voru fyrstu stig liðsins í A-riðli. Í C-riðli tók ítalska liðið Napoli á móti Legia Varsjá frá Póllandi. Lorenzo Insigne, Victor Osimhen og Matteo Politano skoruðu allir fyrir Napoli á seinusta stundarfjórðungi leiksins og tryggðu liðinu 3-0 sigur. Legia Varsjá heldur toppsæti riðilsins með sex stig, en Napoli situr í öðru sæti með fjögur. Eintracht Frankfurt vann góðan 3-1 sigur gegn Olympiacos í D-riðli og í E-riðli gerðu Lazio og Marseille markalaust jafntefli, en öll úrslit Evrópudeildarinnar í dag og í kvöld má sjá hér fyrir neðan. A-riðill Rangers 2-0 Brøndby Sparta Prague 3-4 Lyon B-riðill PSV Eindhoven 1-2 Monaco Sturm Graz 0-1 Real Sociedad C-riðill Napoli 3-0 Legia Varsjá D-riðill Fenerbache 2-2 Royal Antwerp Eintracht Frankfurt 3-1 Olympiacos E-riðill Lazio 0-0 Marseille Lokomotiv Moscow 0-1 Galatasaray F-riðill FC Midtjylland 1-1 Rauða stjarnan Ludogorets Razgrad 0-1 SC Braga G-riðill Real Betis 1-1 Bayer Leverkusen H-riðill Rapid Vín 2-1 Dinamo Zagreb West Ham 3-0 Genk Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Starf Amorims öruggt Enski boltinn Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Fleiri fréttir Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Sjá meira
Danska liðið Brøndby fór til skotlands þar sem Steven Gerrard og lærisveinar hans í Rangers tóku á móti þeim. Leon Balogun og Kemar Roofe sáu um markaskorun heimamanna er Rangers unnu 2-0, en þetta voru fyrstu stig liðsins í A-riðli. Í C-riðli tók ítalska liðið Napoli á móti Legia Varsjá frá Póllandi. Lorenzo Insigne, Victor Osimhen og Matteo Politano skoruðu allir fyrir Napoli á seinusta stundarfjórðungi leiksins og tryggðu liðinu 3-0 sigur. Legia Varsjá heldur toppsæti riðilsins með sex stig, en Napoli situr í öðru sæti með fjögur. Eintracht Frankfurt vann góðan 3-1 sigur gegn Olympiacos í D-riðli og í E-riðli gerðu Lazio og Marseille markalaust jafntefli, en öll úrslit Evrópudeildarinnar í dag og í kvöld má sjá hér fyrir neðan. A-riðill Rangers 2-0 Brøndby Sparta Prague 3-4 Lyon B-riðill PSV Eindhoven 1-2 Monaco Sturm Graz 0-1 Real Sociedad C-riðill Napoli 3-0 Legia Varsjá D-riðill Fenerbache 2-2 Royal Antwerp Eintracht Frankfurt 3-1 Olympiacos E-riðill Lazio 0-0 Marseille Lokomotiv Moscow 0-1 Galatasaray F-riðill FC Midtjylland 1-1 Rauða stjarnan Ludogorets Razgrad 0-1 SC Braga G-riðill Real Betis 1-1 Bayer Leverkusen H-riðill Rapid Vín 2-1 Dinamo Zagreb West Ham 3-0 Genk
A-riðill Rangers 2-0 Brøndby Sparta Prague 3-4 Lyon B-riðill PSV Eindhoven 1-2 Monaco Sturm Graz 0-1 Real Sociedad C-riðill Napoli 3-0 Legia Varsjá D-riðill Fenerbache 2-2 Royal Antwerp Eintracht Frankfurt 3-1 Olympiacos E-riðill Lazio 0-0 Marseille Lokomotiv Moscow 0-1 Galatasaray F-riðill FC Midtjylland 1-1 Rauða stjarnan Ludogorets Razgrad 0-1 SC Braga G-riðill Real Betis 1-1 Bayer Leverkusen H-riðill Rapid Vín 2-1 Dinamo Zagreb West Ham 3-0 Genk
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Starf Amorims öruggt Enski boltinn Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Fleiri fréttir Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Sjá meira