Lærisveinar Steven Gerrard sóttu sín fyrstu stig Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. október 2021 21:23 Leon Balagoun fagnar marki sínu í kvöld. Ian MacNicol/Getty Image Alls fóru fram 14 leikir í Evrópudeild UEFA í dag og í kvöld. Steven Gerrard og lærisveinar hans í Rangers sóttu sín fyrstu stig með 2-0 sigri gegn Brøndby og Napoli hleypti spennu í C-riðil með 3-0 sigri gegn Legia Varsjá svo eitthvað sé nefnt. Danska liðið Brøndby fór til skotlands þar sem Steven Gerrard og lærisveinar hans í Rangers tóku á móti þeim. Leon Balogun og Kemar Roofe sáu um markaskorun heimamanna er Rangers unnu 2-0, en þetta voru fyrstu stig liðsins í A-riðli. Í C-riðli tók ítalska liðið Napoli á móti Legia Varsjá frá Póllandi. Lorenzo Insigne, Victor Osimhen og Matteo Politano skoruðu allir fyrir Napoli á seinusta stundarfjórðungi leiksins og tryggðu liðinu 3-0 sigur. Legia Varsjá heldur toppsæti riðilsins með sex stig, en Napoli situr í öðru sæti með fjögur. Eintracht Frankfurt vann góðan 3-1 sigur gegn Olympiacos í D-riðli og í E-riðli gerðu Lazio og Marseille markalaust jafntefli, en öll úrslit Evrópudeildarinnar í dag og í kvöld má sjá hér fyrir neðan. A-riðill Rangers 2-0 Brøndby Sparta Prague 3-4 Lyon B-riðill PSV Eindhoven 1-2 Monaco Sturm Graz 0-1 Real Sociedad C-riðill Napoli 3-0 Legia Varsjá D-riðill Fenerbache 2-2 Royal Antwerp Eintracht Frankfurt 3-1 Olympiacos E-riðill Lazio 0-0 Marseille Lokomotiv Moscow 0-1 Galatasaray F-riðill FC Midtjylland 1-1 Rauða stjarnan Ludogorets Razgrad 0-1 SC Braga G-riðill Real Betis 1-1 Bayer Leverkusen H-riðill Rapid Vín 2-1 Dinamo Zagreb West Ham 3-0 Genk Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Danska liðið Brøndby fór til skotlands þar sem Steven Gerrard og lærisveinar hans í Rangers tóku á móti þeim. Leon Balogun og Kemar Roofe sáu um markaskorun heimamanna er Rangers unnu 2-0, en þetta voru fyrstu stig liðsins í A-riðli. Í C-riðli tók ítalska liðið Napoli á móti Legia Varsjá frá Póllandi. Lorenzo Insigne, Victor Osimhen og Matteo Politano skoruðu allir fyrir Napoli á seinusta stundarfjórðungi leiksins og tryggðu liðinu 3-0 sigur. Legia Varsjá heldur toppsæti riðilsins með sex stig, en Napoli situr í öðru sæti með fjögur. Eintracht Frankfurt vann góðan 3-1 sigur gegn Olympiacos í D-riðli og í E-riðli gerðu Lazio og Marseille markalaust jafntefli, en öll úrslit Evrópudeildarinnar í dag og í kvöld má sjá hér fyrir neðan. A-riðill Rangers 2-0 Brøndby Sparta Prague 3-4 Lyon B-riðill PSV Eindhoven 1-2 Monaco Sturm Graz 0-1 Real Sociedad C-riðill Napoli 3-0 Legia Varsjá D-riðill Fenerbache 2-2 Royal Antwerp Eintracht Frankfurt 3-1 Olympiacos E-riðill Lazio 0-0 Marseille Lokomotiv Moscow 0-1 Galatasaray F-riðill FC Midtjylland 1-1 Rauða stjarnan Ludogorets Razgrad 0-1 SC Braga G-riðill Real Betis 1-1 Bayer Leverkusen H-riðill Rapid Vín 2-1 Dinamo Zagreb West Ham 3-0 Genk
A-riðill Rangers 2-0 Brøndby Sparta Prague 3-4 Lyon B-riðill PSV Eindhoven 1-2 Monaco Sturm Graz 0-1 Real Sociedad C-riðill Napoli 3-0 Legia Varsjá D-riðill Fenerbache 2-2 Royal Antwerp Eintracht Frankfurt 3-1 Olympiacos E-riðill Lazio 0-0 Marseille Lokomotiv Moscow 0-1 Galatasaray F-riðill FC Midtjylland 1-1 Rauða stjarnan Ludogorets Razgrad 0-1 SC Braga G-riðill Real Betis 1-1 Bayer Leverkusen H-riðill Rapid Vín 2-1 Dinamo Zagreb West Ham 3-0 Genk
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira