Sprengdu fallbyssukúlu sem vegfarandi afhenti lögreglu Eiður Þór Árnason og Óttar Kolbeinsson Proppé skrifa 21. október 2021 14:32 Sprengjan var sprengd upp skömmu eftir að aðgerðum lauk á gámasvæðinu í Þorlákshöfn. Vísir/Vilhelm Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar sprengdi upp fallbyssukúlu í Þorlákshöfn á öðrum tímanum í dag. Um var að ræða virka kúlu frá seinni heimstyrjöldinni. Sprengingin er ótengd öðru verkefni sveitarinnar í næsta nágrenni þar sem lögreglu grunaði að torkennilegur hlutur á gámasvæði væri sprengja. Svo reyndist ekki vera og var um að ræða einhvers konar eftirlíkingu eða leikmun. Að sögn Ásgeirs Erlendssonar, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar, kom vegfarandi og afhenti lögreglu fallbyssukúluna á meðan aðgerðirnar á gámasvæðinu stóðu enn yfir. Reyndist kúlan vera virk og gekk eyðingin vel. Myndband náðist af sprengingunni sem sjá má í spilaranum hér fyrir neðan. Að sögn Ásgeirs er ekki óalgengt að fólk hafi samband við lögreglu eða Gæsluna vegna muna úr seinni heimsstyrjöldinni sem leynist víða í náttúrunni og á heimilum. Er fólk hvatt til þess að láta lögreglu vita ef það grunar að það hafi gengið fram á eða sé með sprengikúlur eða aðra muni úr seinni heimsstyrjöldinni í fórum sínum. Jafnframt segir Ásgeir mikilvægt að hreyfa ekki við slíkum hlutum. Ölfus Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Sprengjan í Þorlákshöfn reyndist vera eftirlíking Sprengjudeildir Landhelgisgæslunnar og sérsveitar Ríkislögreglustjóra voru kallaðar til á áttunda tímanum í morgun vegna torkennilegs hlutar sem fannst á gámasvæðinu í Þorlákshöfn. Aðgerðum lauk um klukkan um klukkan 13 og reyndist engin hætta vera á ferðum. 21. október 2021 10:42 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Sprengingin er ótengd öðru verkefni sveitarinnar í næsta nágrenni þar sem lögreglu grunaði að torkennilegur hlutur á gámasvæði væri sprengja. Svo reyndist ekki vera og var um að ræða einhvers konar eftirlíkingu eða leikmun. Að sögn Ásgeirs Erlendssonar, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar, kom vegfarandi og afhenti lögreglu fallbyssukúluna á meðan aðgerðirnar á gámasvæðinu stóðu enn yfir. Reyndist kúlan vera virk og gekk eyðingin vel. Myndband náðist af sprengingunni sem sjá má í spilaranum hér fyrir neðan. Að sögn Ásgeirs er ekki óalgengt að fólk hafi samband við lögreglu eða Gæsluna vegna muna úr seinni heimsstyrjöldinni sem leynist víða í náttúrunni og á heimilum. Er fólk hvatt til þess að láta lögreglu vita ef það grunar að það hafi gengið fram á eða sé með sprengikúlur eða aðra muni úr seinni heimsstyrjöldinni í fórum sínum. Jafnframt segir Ásgeir mikilvægt að hreyfa ekki við slíkum hlutum.
Ölfus Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Sprengjan í Þorlákshöfn reyndist vera eftirlíking Sprengjudeildir Landhelgisgæslunnar og sérsveitar Ríkislögreglustjóra voru kallaðar til á áttunda tímanum í morgun vegna torkennilegs hlutar sem fannst á gámasvæðinu í Þorlákshöfn. Aðgerðum lauk um klukkan um klukkan 13 og reyndist engin hætta vera á ferðum. 21. október 2021 10:42 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Sprengjan í Þorlákshöfn reyndist vera eftirlíking Sprengjudeildir Landhelgisgæslunnar og sérsveitar Ríkislögreglustjóra voru kallaðar til á áttunda tímanum í morgun vegna torkennilegs hlutar sem fannst á gámasvæðinu í Þorlákshöfn. Aðgerðum lauk um klukkan um klukkan 13 og reyndist engin hætta vera á ferðum. 21. október 2021 10:42