Nara búin að fyrirgefa Icardi og segir áhugasömum konum að halda sig fjarri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2021 14:01 Wanda Nara virðist vera búin að fyrirgefa Mauro Icardi. getty/Claudio Villa Sápuóperan í kringum Mauro Icardi og Wöndu Nöru virðist hafa endað vel. Svo virðist sem þau séu tekin saman á ný og Nara ætlar að verja eiginmanninn fyrir ásælnum konum. Ballið virtist búið hjá stjörnuparinu miðað við færslur Nöru samfélagsmiðlum um helgina. Hún sakaði Icardi um að hafa haldið framhjá sér og sagði að hann hefði eyðilagt aðra fjölskyldu. Nara birti svo mynd af sér á Instagram án giftingarhringsins. Icardi fékk frí frá Paris Saint-Germain til að elta Nöru til Ítalíu með það fyrir augum að bjarga hjónabandinu. Og það virðist hafa tekist, allavega miðað við færslur þeirra á samfélagsmiðlum í gær. Icardi þakkaði Nöru fyrir að halda áfram að trúa þessa fallegu fjölskyldu og birti mynd af þeim í faðmlögum. Nara birti síðan nokkrar myndir af þeim saman og sagði þeim konum sem hefðu mögulega áhuga á Icardi að gleyma hugmyndinni. „Ég sé um fjölskylduna mína. Frá eiginkonunum, lífinu sjálfu,“ skrifaði Nara við myndirnar. Icardi missti af leik PSG og RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu í fyrradag. Samkvæmt RMC Sport hótaði Argentínumaðurinn því að fara frá PSG ef Nara sneri ekki aftur til hans. Hann þurfti þó ekki að grípa til þess örþrifaráðs. Auk þess að vera eiginkona Icardi er Nara umboðsmaðurinn hans. Þau kynntust þegar Icardi lék með Sampdoria á Ítalíu. Nara var þá gift samherja og samlanda hans, Maxi López. Þau skildu og Icardi og Nara gengu í hjónaband 2014. Franski boltinn Ástin og lífið Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Sjá meira
Ballið virtist búið hjá stjörnuparinu miðað við færslur Nöru samfélagsmiðlum um helgina. Hún sakaði Icardi um að hafa haldið framhjá sér og sagði að hann hefði eyðilagt aðra fjölskyldu. Nara birti svo mynd af sér á Instagram án giftingarhringsins. Icardi fékk frí frá Paris Saint-Germain til að elta Nöru til Ítalíu með það fyrir augum að bjarga hjónabandinu. Og það virðist hafa tekist, allavega miðað við færslur þeirra á samfélagsmiðlum í gær. Icardi þakkaði Nöru fyrir að halda áfram að trúa þessa fallegu fjölskyldu og birti mynd af þeim í faðmlögum. Nara birti síðan nokkrar myndir af þeim saman og sagði þeim konum sem hefðu mögulega áhuga á Icardi að gleyma hugmyndinni. „Ég sé um fjölskylduna mína. Frá eiginkonunum, lífinu sjálfu,“ skrifaði Nara við myndirnar. Icardi missti af leik PSG og RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu í fyrradag. Samkvæmt RMC Sport hótaði Argentínumaðurinn því að fara frá PSG ef Nara sneri ekki aftur til hans. Hann þurfti þó ekki að grípa til þess örþrifaráðs. Auk þess að vera eiginkona Icardi er Nara umboðsmaðurinn hans. Þau kynntust þegar Icardi lék með Sampdoria á Ítalíu. Nara var þá gift samherja og samlanda hans, Maxi López. Þau skildu og Icardi og Nara gengu í hjónaband 2014.
Franski boltinn Ástin og lífið Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Sjá meira