Búrkína Fasó komið upp fyrir Ísland á FIFA-listanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2021 09:01 Þórir Jóhann Helgason liggur í jörðinni eftir að hafa verið felldur í síðasta leik íslenska landsliðsins á móti Liechtenstein. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fellur niður um tvö sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem var birtur í morgun. Ísland er nú í 62. sæti listans en íslenska liðið var í átjánda sæti fyrir þremur árum og hefur alls fallið niður um sextán sæti á þessu ári. Íslenska liðið hóf þetta ár í 46. sæti, datt niður í 52. sæti í apríl, niður í 53. sæti í ágúst og hefur síðan fallið niður um níu sæti á síðustu tveimur listum. Ísland var í 53. sæti á listanum fyrir ágúst. Einn sigur í fimm heimaleikjum í haust var ekki að hjálpa íslensku strákunum í baráttunni fyrir sætum á listanum. Næst á dagskrá eru útileiki í nóvember á móti Norður Makedóníu og Rúmeníu en það eru lokaleikir íslenska liðsins í undankeppni HM 2022. Afríkuþjóðirnar Malí og Búrkína Fasó hoppuðu sem dæmi bæði upp fyrir Ísland á nýja listanum. Búrkína Fasó er í harðri baráttu vuið Alsír um að komast áfram upp úr riðlinum og í þriðju umferð í baráttu um afrísku sætin á HM í Katar en Malí er í efsta sæti í sínum riðli. Belgar og Brasilíumenn halda tveimur efstu sætunum en enska landsliðið dettur niður um tvö sæti, fer úr þriðja sæti niður í það fimmta. Frakkar tryggðu sér Þjóðadeildartitilinn á dögunum og komast upp í þriðja sætið og Evrópumeistarar Ítalíu fara líka upp fyrir Englendinga. Hér fyrir neðan má sjá listann sem spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo var búinn að reikna út í gær. FIFA publicará mañana su nuevo ranking de selecciones, pero no hace falta que esperéis tanto para verlo. pic.twitter.com/vZUodRE4aq— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 20, 2021 HM 2022 í Katar Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Sjá meira
Ísland er nú í 62. sæti listans en íslenska liðið var í átjánda sæti fyrir þremur árum og hefur alls fallið niður um sextán sæti á þessu ári. Íslenska liðið hóf þetta ár í 46. sæti, datt niður í 52. sæti í apríl, niður í 53. sæti í ágúst og hefur síðan fallið niður um níu sæti á síðustu tveimur listum. Ísland var í 53. sæti á listanum fyrir ágúst. Einn sigur í fimm heimaleikjum í haust var ekki að hjálpa íslensku strákunum í baráttunni fyrir sætum á listanum. Næst á dagskrá eru útileiki í nóvember á móti Norður Makedóníu og Rúmeníu en það eru lokaleikir íslenska liðsins í undankeppni HM 2022. Afríkuþjóðirnar Malí og Búrkína Fasó hoppuðu sem dæmi bæði upp fyrir Ísland á nýja listanum. Búrkína Fasó er í harðri baráttu vuið Alsír um að komast áfram upp úr riðlinum og í þriðju umferð í baráttu um afrísku sætin á HM í Katar en Malí er í efsta sæti í sínum riðli. Belgar og Brasilíumenn halda tveimur efstu sætunum en enska landsliðið dettur niður um tvö sæti, fer úr þriðja sæti niður í það fimmta. Frakkar tryggðu sér Þjóðadeildartitilinn á dögunum og komast upp í þriðja sætið og Evrópumeistarar Ítalíu fara líka upp fyrir Englendinga. Hér fyrir neðan má sjá listann sem spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo var búinn að reikna út í gær. FIFA publicará mañana su nuevo ranking de selecciones, pero no hace falta que esperéis tanto para verlo. pic.twitter.com/vZUodRE4aq— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 20, 2021
HM 2022 í Katar Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Sjá meira