„Þetta er ástarsaga“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. október 2021 11:30 Auðunn Blöndal leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni Leynilögga. Bússi er harðasta löggan í bænum en málin flækjast þó þegar hann fær nýjan samstarfsfélaga, pankynhneigða heimsmanninn Hörð Bess. Saman berjast þeir við hættulegustu glæpamenn landsins sem og eigin tilfinningar. Þetta er sögulína kvikmyndarinnar Leynilöggunnar sem er með Auðunni Blöndal í aðalhlutverki ásamt einvala liði. Sindri Sindrason ræddi við Audda í Íslandi í dag í gærkvöldi. Kvikmyndin var forsýnd í gærkvöldi. „Ég er mun spenntari fyrir Leynilöggunni heldur en James Bond ef ég á að vera alveg hreinskilinn. Myndin verður sýnd um allt land,“ segir Auðunn en hugmyndin að kvikmyndinni kviknaði fyrir tíu árum þegar Auddi vann svokallaða trailerakeppni gegn Sveppa. Fljótlega var skrifað handrit en Hannes Þór Halldórsson, leikstjóri kvikmyndarinnar, varð að fresta verkefninu í tíu ár vegna ferils hans í atvinnumennsku í knattspyrnu. „Hann bað mig um að reyna halda einhverjum smá vinsældum þangað til hann kæmi heim aftur og ég reyndi það,“ segir Auddi. „Við vorum ekki lengi að fatta að það myndi enginn nenna að horfa á okkur hlaupa um í níutíu mínútur að gera eitthvað rosalega töff lögguhluti. Við þurftum því að hugsa eitthvað sem hefur ekki sést áður í svona mynd. Okkur fannst því vanta smá dýpt í karakterinn,“ segir Auðunn. „Bússi er inni í skápnum og hittir svo Hörð Bess og fattar þá að hann er hrifinn af honum, eitthvað sem er búið að vera stríða honum öll þessi ár. Þetta er ástarsaga. Myndin er grín hasarmynd en það sem ég hef dýrkað við þessa dóma erlendis frá er að við erum ekki að gera neitt grín að þessu, þetta er bara ástarsaga inni í myndinni,“ segir Auddi en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Fleiri fréttir Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Sjá meira
Saman berjast þeir við hættulegustu glæpamenn landsins sem og eigin tilfinningar. Þetta er sögulína kvikmyndarinnar Leynilöggunnar sem er með Auðunni Blöndal í aðalhlutverki ásamt einvala liði. Sindri Sindrason ræddi við Audda í Íslandi í dag í gærkvöldi. Kvikmyndin var forsýnd í gærkvöldi. „Ég er mun spenntari fyrir Leynilöggunni heldur en James Bond ef ég á að vera alveg hreinskilinn. Myndin verður sýnd um allt land,“ segir Auðunn en hugmyndin að kvikmyndinni kviknaði fyrir tíu árum þegar Auddi vann svokallaða trailerakeppni gegn Sveppa. Fljótlega var skrifað handrit en Hannes Þór Halldórsson, leikstjóri kvikmyndarinnar, varð að fresta verkefninu í tíu ár vegna ferils hans í atvinnumennsku í knattspyrnu. „Hann bað mig um að reyna halda einhverjum smá vinsældum þangað til hann kæmi heim aftur og ég reyndi það,“ segir Auddi. „Við vorum ekki lengi að fatta að það myndi enginn nenna að horfa á okkur hlaupa um í níutíu mínútur að gera eitthvað rosalega töff lögguhluti. Við þurftum því að hugsa eitthvað sem hefur ekki sést áður í svona mynd. Okkur fannst því vanta smá dýpt í karakterinn,“ segir Auðunn. „Bússi er inni í skápnum og hittir svo Hörð Bess og fattar þá að hann er hrifinn af honum, eitthvað sem er búið að vera stríða honum öll þessi ár. Þetta er ástarsaga. Myndin er grín hasarmynd en það sem ég hef dýrkað við þessa dóma erlendis frá er að við erum ekki að gera neitt grín að þessu, þetta er bara ástarsaga inni í myndinni,“ segir Auddi en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Fleiri fréttir Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Sjá meira