Amanda valin í lið umferðarinnar í norsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2021 13:31 Amanda Andradóttir á ferðinni gegn Evrópumeisturum Hollands á Laugardalsvelli í sínum fyrsta A-landsleik. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Íslenska landsliðskonan Amanda Jacobsen Andradottir kom inn á sem varamaður í síðasta leik Vålerenga en tókst engu að síður að vinna sér sæti í liði sextándu umferðarinnar norsku úrvalsdeildarinnar. Amanda spilaði allan seinni hálfleikinn þegar Vålerenga vann 8-0 stórsigur á Arna-Björnar á útivelli. Vålerenga var 2-0 yfir þegar Amanda kom inn á völlinn og lið hennar skoraði því sex mörk á þeim 45 mínútum sem hún spilaði. View this post on Instagram A post shared by Toppserien (@toppserien) Norska úrvalsdeildin velur úrvalslið hverrar umferðar og hér fyrir ofan má sjá að Amanda er í þriggja manna framlínu úrvalsliðsins. Amanda skoraði sjöunda markið og lagði upp það áttunda en hún var kom einnig að undirbúningi eins marks í viðbót. Þetta var síðasti leikur Amöndu með Vålerenga fyrir landsleikjahlé en hún er nú komin til Íslands til að undirbúa sig fyrir landsleiki á móti Tékkum og Kýpverjum á Laugardalsvellinum. Alls átti Vålerenga sex af ellefu leikmönnum í úrvalsliðinu þar á meðal allar þrjár í framlínunni þar sem Amanda var með þeim Synne Sofie Kinden Jensen og Rikke Marie Madsen. Hér fyrir neðan má sjá öll mörkin úr leiknum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=0FFlielnmxc">watch on YouTube</a> Norski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Sjá meira
Amanda spilaði allan seinni hálfleikinn þegar Vålerenga vann 8-0 stórsigur á Arna-Björnar á útivelli. Vålerenga var 2-0 yfir þegar Amanda kom inn á völlinn og lið hennar skoraði því sex mörk á þeim 45 mínútum sem hún spilaði. View this post on Instagram A post shared by Toppserien (@toppserien) Norska úrvalsdeildin velur úrvalslið hverrar umferðar og hér fyrir ofan má sjá að Amanda er í þriggja manna framlínu úrvalsliðsins. Amanda skoraði sjöunda markið og lagði upp það áttunda en hún var kom einnig að undirbúningi eins marks í viðbót. Þetta var síðasti leikur Amöndu með Vålerenga fyrir landsleikjahlé en hún er nú komin til Íslands til að undirbúa sig fyrir landsleiki á móti Tékkum og Kýpverjum á Laugardalsvellinum. Alls átti Vålerenga sex af ellefu leikmönnum í úrvalsliðinu þar á meðal allar þrjár í framlínunni þar sem Amanda var með þeim Synne Sofie Kinden Jensen og Rikke Marie Madsen. Hér fyrir neðan má sjá öll mörkin úr leiknum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=0FFlielnmxc">watch on YouTube</a>
Norski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Sjá meira