Ísland án Elínar Mettu í leiknum mikilvæga Sindri Sverrisson skrifar 18. október 2021 11:18 Elín Metta Jensen var aðalframherji Íslands í síðustu undankeppni og skoraði nánast í hverjum leik, þar á meðal mikilvægt mark gegn Svíþjóð. vísir/vilhelm Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður án Elínar Mettu Jensen, framherja Vals, í komandi landsleikjum gegn Tékklandi og Kýpur í undankeppni HM. Selma Sól Magnúsdóttir, leikmaður Breiðabliks, hefur verið kölluð inn í landsliðshópinn í stað Elínar Mettu en Selma á að baki 14 A-landsleiki. Elín Metta Jensen hefur vegna meiðsla þurft að draga sig út úr hóp A kvenna fyrir leikina gegn Tékklandi og Kýpur í undankeppni HM 2023.Í hennar stað kemur Selma Sól Magnúsdóttir, Breiðablik, inn í hópinn.#alltundir #dottir— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 18, 2021 Elín Metta, sem var aðalframherji Íslands í síðustu undankeppni, þegar liðið tryggði sér sæti á EM í Englandi, á við meiðsli að stríða. Hún missti einnig af leiknum við Holland í síðasta mánuði og var Berglind Björg Þorvaldsdóttir þá í fremstu víglínu. Leikur Íslands við Tékkland á Laugardalsvelli á föstudaginn er sérstaklega mikilvægur en liðin koma til með að berjast um 2. sætið ef að Evrópumeistarar Hollands vinna riðilinn. Efsta liðið kemst beint á HM en næstefsta liðið í umspil. Miðasala á leiki A kvenna gegn Tékklandi og Kýpur hefst í dag á https://t.co/iwyH4UEb7x!Tékkland - kl. 12:00.Kýpur - kl. 13:00.Frítt er á leikinn fyrir 16 ára og yngri, en allir þurfa þó miða vegna COVID takmarkana.#alltundir #dottirhttps://t.co/lRs3SlnkhL pic.twitter.com/KYT4KreUdT— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 18, 2021 Ísland mætir svo botnliði Kýpur á þriðjudaginn eftir rúma viku en um er að ræða síðustu tvo heimaleiki Íslands í ár. Hópurinn fyrir leikina á móti Tékklandi og Kýpur: - Sandra Sigurðardóttir - Valur - 37 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Örebro - 3 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 3 leikir Elísa Viðarsdóttir - Valur - 40 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 11 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 94 leikir, 6 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 38 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 11 leikir Sif Atladóttir - Kristianstads DFF - 82 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir - AIK - 120 leikir, 3 mörk - Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 93 leikir, 30 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 81 leikur, 11 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Eintracht Frankfurt - 15 leikir, 2 mörk Karitas Tómasdóttir - Breiðablik - 5 leikir Berglind Rós Ágústsdóttir - Örebro - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 8 leikir, 3 mörk - Berglind Björg Þorvaldsdóttir - Hammarby - 53 leikir, 7 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 38 leikir, 3 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Kristianstads DFF - 9 leikir, 2 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Bordeaux - 26 leikir, 1 mark Amanda Jacobsen Andradóttir - Valerenga - 1 leikur Selma Sól Magnúsdóttir - Breiðablik - 14 leikir, 1 mark HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Sjá meira
Selma Sól Magnúsdóttir, leikmaður Breiðabliks, hefur verið kölluð inn í landsliðshópinn í stað Elínar Mettu en Selma á að baki 14 A-landsleiki. Elín Metta Jensen hefur vegna meiðsla þurft að draga sig út úr hóp A kvenna fyrir leikina gegn Tékklandi og Kýpur í undankeppni HM 2023.Í hennar stað kemur Selma Sól Magnúsdóttir, Breiðablik, inn í hópinn.#alltundir #dottir— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 18, 2021 Elín Metta, sem var aðalframherji Íslands í síðustu undankeppni, þegar liðið tryggði sér sæti á EM í Englandi, á við meiðsli að stríða. Hún missti einnig af leiknum við Holland í síðasta mánuði og var Berglind Björg Þorvaldsdóttir þá í fremstu víglínu. Leikur Íslands við Tékkland á Laugardalsvelli á föstudaginn er sérstaklega mikilvægur en liðin koma til með að berjast um 2. sætið ef að Evrópumeistarar Hollands vinna riðilinn. Efsta liðið kemst beint á HM en næstefsta liðið í umspil. Miðasala á leiki A kvenna gegn Tékklandi og Kýpur hefst í dag á https://t.co/iwyH4UEb7x!Tékkland - kl. 12:00.Kýpur - kl. 13:00.Frítt er á leikinn fyrir 16 ára og yngri, en allir þurfa þó miða vegna COVID takmarkana.#alltundir #dottirhttps://t.co/lRs3SlnkhL pic.twitter.com/KYT4KreUdT— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 18, 2021 Ísland mætir svo botnliði Kýpur á þriðjudaginn eftir rúma viku en um er að ræða síðustu tvo heimaleiki Íslands í ár. Hópurinn fyrir leikina á móti Tékklandi og Kýpur: - Sandra Sigurðardóttir - Valur - 37 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Örebro - 3 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 3 leikir Elísa Viðarsdóttir - Valur - 40 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 11 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 94 leikir, 6 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 38 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 11 leikir Sif Atladóttir - Kristianstads DFF - 82 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir - AIK - 120 leikir, 3 mörk - Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 93 leikir, 30 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 81 leikur, 11 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Eintracht Frankfurt - 15 leikir, 2 mörk Karitas Tómasdóttir - Breiðablik - 5 leikir Berglind Rós Ágústsdóttir - Örebro - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 8 leikir, 3 mörk - Berglind Björg Þorvaldsdóttir - Hammarby - 53 leikir, 7 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 38 leikir, 3 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Kristianstads DFF - 9 leikir, 2 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Bordeaux - 26 leikir, 1 mark Amanda Jacobsen Andradóttir - Valerenga - 1 leikur Selma Sól Magnúsdóttir - Breiðablik - 14 leikir, 1 mark
Hópurinn fyrir leikina á móti Tékklandi og Kýpur: - Sandra Sigurðardóttir - Valur - 37 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Örebro - 3 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 3 leikir Elísa Viðarsdóttir - Valur - 40 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 11 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 94 leikir, 6 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 38 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 11 leikir Sif Atladóttir - Kristianstads DFF - 82 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir - AIK - 120 leikir, 3 mörk - Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 93 leikir, 30 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 81 leikur, 11 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Eintracht Frankfurt - 15 leikir, 2 mörk Karitas Tómasdóttir - Breiðablik - 5 leikir Berglind Rós Ágústsdóttir - Örebro - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 8 leikir, 3 mörk - Berglind Björg Þorvaldsdóttir - Hammarby - 53 leikir, 7 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 38 leikir, 3 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Kristianstads DFF - 9 leikir, 2 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Bordeaux - 26 leikir, 1 mark Amanda Jacobsen Andradóttir - Valerenga - 1 leikur Selma Sól Magnúsdóttir - Breiðablik - 14 leikir, 1 mark
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Sjá meira