Messi: Eins og dómarinn geri þetta vísvitandi Sindri Sverrisson skrifar 15. október 2021 07:31 Lionel Messi var ekki hrifinn af störfum dómarans í leiknum við Perú í nótt. Getty/Daniel Jayo Brasilíumenn geta farið að bóka flug á HM í Katar eftir enn einn sigurinn í undankeppninni í Suður-Ameríku í nótt. Lionel Messi skaut á brasilískan dómara eftir 1-0 sigur Argentínu á Perú. Messi birti mynd af sér á Instagram eftir sigurinn og var greinilega ósáttur við störf dómarans Wilton Sampaio. Sampaio dæmdi meðal annars vítaspyrnu á Argentínu, sem Perú tókst ekki að nýta, og sleppti því að dæma víti þegar stigið var á Lautaro Martínez innan teigs í fyrri hálfleik. Cristian Romero and Nicolas Otamendi are very much in sync after Peru missed their penalty. https://t.co/ZxCLeioRh7— Roy Nemer (@RoyNemer) October 15, 2021 Martínez skoraði sigurmarkið á 43. mínútu en það var Yoshimar Yotun, leikmaður Malmö, sem klúðraði vítaspyrnu Perú með skoti í slána á 65. mínútu. „Erfiður leikur, erfitt að spila. Mikill vindur, þeir lágu aftarlega og gáfu okkur lítið pláss. Dómarinn gerir þetta alltaf þegar hann dæmir hjá okkur, eins og hann geri þetta vísvitandi. En allt í lagi, 3 mikilvæg stig og við erum nær markmiði okkar,“ skrifaði Messi á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Leo Messi (@leomessi) Brasilía og Argentína eru í tveimur efstu sætunum í Suður-Ameríkuriðlinum en fjögur efstu liðin komast á HM og liðið í 5. sæti fer í umspil. Brasilía er taplaus, með 31 stig, og Argentína er með 25 eftir ellefu leiki, átta stigum á undan næsta liði sem er Ekvador. Raphinha, leikmaður Leeds, skoraði tvö marka Brasilíu í 4-1 sigrinum gegn Úrúgvæ, eftir að Neymar hafði komið liðinu yfir. Luis Suárez náði að minnka muninn fyrir Úrúgvæ á 77. mínútu en Gabriel Barbosa innsiglaði svo sigur heimamanna. HM 2022 í Katar Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira
Messi birti mynd af sér á Instagram eftir sigurinn og var greinilega ósáttur við störf dómarans Wilton Sampaio. Sampaio dæmdi meðal annars vítaspyrnu á Argentínu, sem Perú tókst ekki að nýta, og sleppti því að dæma víti þegar stigið var á Lautaro Martínez innan teigs í fyrri hálfleik. Cristian Romero and Nicolas Otamendi are very much in sync after Peru missed their penalty. https://t.co/ZxCLeioRh7— Roy Nemer (@RoyNemer) October 15, 2021 Martínez skoraði sigurmarkið á 43. mínútu en það var Yoshimar Yotun, leikmaður Malmö, sem klúðraði vítaspyrnu Perú með skoti í slána á 65. mínútu. „Erfiður leikur, erfitt að spila. Mikill vindur, þeir lágu aftarlega og gáfu okkur lítið pláss. Dómarinn gerir þetta alltaf þegar hann dæmir hjá okkur, eins og hann geri þetta vísvitandi. En allt í lagi, 3 mikilvæg stig og við erum nær markmiði okkar,“ skrifaði Messi á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Leo Messi (@leomessi) Brasilía og Argentína eru í tveimur efstu sætunum í Suður-Ameríkuriðlinum en fjögur efstu liðin komast á HM og liðið í 5. sæti fer í umspil. Brasilía er taplaus, með 31 stig, og Argentína er með 25 eftir ellefu leiki, átta stigum á undan næsta liði sem er Ekvador. Raphinha, leikmaður Leeds, skoraði tvö marka Brasilíu í 4-1 sigrinum gegn Úrúgvæ, eftir að Neymar hafði komið liðinu yfir. Luis Suárez náði að minnka muninn fyrir Úrúgvæ á 77. mínútu en Gabriel Barbosa innsiglaði svo sigur heimamanna.
HM 2022 í Katar Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira