Messi: Eins og dómarinn geri þetta vísvitandi Sindri Sverrisson skrifar 15. október 2021 07:31 Lionel Messi var ekki hrifinn af störfum dómarans í leiknum við Perú í nótt. Getty/Daniel Jayo Brasilíumenn geta farið að bóka flug á HM í Katar eftir enn einn sigurinn í undankeppninni í Suður-Ameríku í nótt. Lionel Messi skaut á brasilískan dómara eftir 1-0 sigur Argentínu á Perú. Messi birti mynd af sér á Instagram eftir sigurinn og var greinilega ósáttur við störf dómarans Wilton Sampaio. Sampaio dæmdi meðal annars vítaspyrnu á Argentínu, sem Perú tókst ekki að nýta, og sleppti því að dæma víti þegar stigið var á Lautaro Martínez innan teigs í fyrri hálfleik. Cristian Romero and Nicolas Otamendi are very much in sync after Peru missed their penalty. https://t.co/ZxCLeioRh7— Roy Nemer (@RoyNemer) October 15, 2021 Martínez skoraði sigurmarkið á 43. mínútu en það var Yoshimar Yotun, leikmaður Malmö, sem klúðraði vítaspyrnu Perú með skoti í slána á 65. mínútu. „Erfiður leikur, erfitt að spila. Mikill vindur, þeir lágu aftarlega og gáfu okkur lítið pláss. Dómarinn gerir þetta alltaf þegar hann dæmir hjá okkur, eins og hann geri þetta vísvitandi. En allt í lagi, 3 mikilvæg stig og við erum nær markmiði okkar,“ skrifaði Messi á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Leo Messi (@leomessi) Brasilía og Argentína eru í tveimur efstu sætunum í Suður-Ameríkuriðlinum en fjögur efstu liðin komast á HM og liðið í 5. sæti fer í umspil. Brasilía er taplaus, með 31 stig, og Argentína er með 25 eftir ellefu leiki, átta stigum á undan næsta liði sem er Ekvador. Raphinha, leikmaður Leeds, skoraði tvö marka Brasilíu í 4-1 sigrinum gegn Úrúgvæ, eftir að Neymar hafði komið liðinu yfir. Luis Suárez náði að minnka muninn fyrir Úrúgvæ á 77. mínútu en Gabriel Barbosa innsiglaði svo sigur heimamanna. HM 2022 í Katar Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Sjá meira
Messi birti mynd af sér á Instagram eftir sigurinn og var greinilega ósáttur við störf dómarans Wilton Sampaio. Sampaio dæmdi meðal annars vítaspyrnu á Argentínu, sem Perú tókst ekki að nýta, og sleppti því að dæma víti þegar stigið var á Lautaro Martínez innan teigs í fyrri hálfleik. Cristian Romero and Nicolas Otamendi are very much in sync after Peru missed their penalty. https://t.co/ZxCLeioRh7— Roy Nemer (@RoyNemer) October 15, 2021 Martínez skoraði sigurmarkið á 43. mínútu en það var Yoshimar Yotun, leikmaður Malmö, sem klúðraði vítaspyrnu Perú með skoti í slána á 65. mínútu. „Erfiður leikur, erfitt að spila. Mikill vindur, þeir lágu aftarlega og gáfu okkur lítið pláss. Dómarinn gerir þetta alltaf þegar hann dæmir hjá okkur, eins og hann geri þetta vísvitandi. En allt í lagi, 3 mikilvæg stig og við erum nær markmiði okkar,“ skrifaði Messi á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Leo Messi (@leomessi) Brasilía og Argentína eru í tveimur efstu sætunum í Suður-Ameríkuriðlinum en fjögur efstu liðin komast á HM og liðið í 5. sæti fer í umspil. Brasilía er taplaus, með 31 stig, og Argentína er með 25 eftir ellefu leiki, átta stigum á undan næsta liði sem er Ekvador. Raphinha, leikmaður Leeds, skoraði tvö marka Brasilíu í 4-1 sigrinum gegn Úrúgvæ, eftir að Neymar hafði komið liðinu yfir. Luis Suárez náði að minnka muninn fyrir Úrúgvæ á 77. mínútu en Gabriel Barbosa innsiglaði svo sigur heimamanna.
HM 2022 í Katar Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Sjá meira