Tæplega 54 þúsund erlendir ríkisborgarar með skráða búsetu á Íslandi Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 14. október 2021 17:44 Mannlíf á sumardegi í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Alls eru 53.973 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu á Íslandi þann 1. október 2021. Fjölgað hefur um rúmlega 2.500 síðan í desember í fyrra. Hefðbundna fjölgun má greina í fjölda íslenskra ríkisborgara en þeim hefur fjölgað um 3.489 frá því í desember í fyrra. Fjölgunin er því upp á 1.1% og er í samræmi við vöxt fyrri ára. Þetta kemur fram í nýrri samantekt Þjóðskrár. Til samanburðar voru 312.518 íslenskir ríkisborgarar með skráða búsetu hér á landi í loks árs 2018 en samkvæmt tölum Þjóðskrár búa nú 320.731 íslenskir ríkisborgarar á landinu. Flestir erlendir ríkisborgarar með búsetu á Íslandi eru Pólverjar en 21.018 pólskir ríkisborgarar eru skráðir með búsetu hér á landi. Það gera um 5.6% íbúa landsins. Næstflestir erlendir ríkisborgarar eru frá Litháen eða 4.738 einstaklingar. Rúmenum fjölgar um 17,3% milli ára en 2.626 rúmenskir ríkisborgarar hafa skráða búsetu hér á landi. Innflytjendamál Tengdar fréttir Tæplega 50 þúsund erlendir ríkisborgarar Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi voru 48.996 þann 1. nóvember síðastliðinn. 20. nóvember 2019 06:00 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Sjá meira
Hefðbundna fjölgun má greina í fjölda íslenskra ríkisborgara en þeim hefur fjölgað um 3.489 frá því í desember í fyrra. Fjölgunin er því upp á 1.1% og er í samræmi við vöxt fyrri ára. Þetta kemur fram í nýrri samantekt Þjóðskrár. Til samanburðar voru 312.518 íslenskir ríkisborgarar með skráða búsetu hér á landi í loks árs 2018 en samkvæmt tölum Þjóðskrár búa nú 320.731 íslenskir ríkisborgarar á landinu. Flestir erlendir ríkisborgarar með búsetu á Íslandi eru Pólverjar en 21.018 pólskir ríkisborgarar eru skráðir með búsetu hér á landi. Það gera um 5.6% íbúa landsins. Næstflestir erlendir ríkisborgarar eru frá Litháen eða 4.738 einstaklingar. Rúmenum fjölgar um 17,3% milli ára en 2.626 rúmenskir ríkisborgarar hafa skráða búsetu hér á landi.
Innflytjendamál Tengdar fréttir Tæplega 50 þúsund erlendir ríkisborgarar Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi voru 48.996 þann 1. nóvember síðastliðinn. 20. nóvember 2019 06:00 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Sjá meira
Tæplega 50 þúsund erlendir ríkisborgarar Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi voru 48.996 þann 1. nóvember síðastliðinn. 20. nóvember 2019 06:00