Ungverskar bullur réðust að lögreglu á Wembley Sindri Sverrisson skrifar 13. október 2021 11:02 Lögregla átti fullt í fangi með að halda aftur af fótboltabullum úr röðum 1.000 stuðingsmanna Ungverjalands á Wembley. Getty/Marc Atkins Ungverskar fótboltabullur réðust að lögreglumönnum á Wembley í gærkvöld á landsleik Englands og Ungverjalands í undankeppni HM í fótbolta. Bullurnar bauluðu jafnframt þegar ensku landsliðsmennirnir krupu á hné fyrir upphaf leiksins, líkt og leikmenn hafa gert síðustu misseri til að sýna samstöðu með réttindabaráttu svartra. Lögregla sagði „minni háttar ólæti“ hafa brotist út eftir að einn var handtekinn fyrir kynþáttaníð sem beindist gegn vallarstarfsmanni. Málið hafi hins vegar verið afgreitt fljótt án frekari vandræða. Hungary fans/thugs clash with police at Wembley. The sad state of football. pic.twitter.com/Aj4OeqSKbY— Messaitama (@messaitama) October 13, 2021 Fyrir mánuði síðan urðu leikmenn Englands fyrir kynþáttaníði þegar liðið mætti Ungverjalandi á útivelli í Búdapest. Fjölmennt lið lögreglu náði fljótt tökum á ástandinu á Wembley í gær.Getty/Nick Potts Íslendingar kynntust ungverskum fótboltabullum á Evrópumótinu í Frakklandi 2016 þar sem ólæti þeirra ollu meðal annars miklum töfum við að hleypa áhorfendum inn á leikvanginn í Marseille þar sem Ísland og Ungverjaland mættust í 1-1 jafntefli. Leiknum á Wembley í gærkvöld lauk með 1-1 jafntefli þar sem John Stones jafnaði metin fyrir England í fyrri hálfleik eftir að Roland Sallai kom gestunum yfir úr vítaspyrnu. England er efst í I-riðli með 20 stig, þremur stigum á undan Póllandi, en Ungverjaland á ekki lengur von um að komast á HM. HM 2022 í Katar Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Sjá meira
Bullurnar bauluðu jafnframt þegar ensku landsliðsmennirnir krupu á hné fyrir upphaf leiksins, líkt og leikmenn hafa gert síðustu misseri til að sýna samstöðu með réttindabaráttu svartra. Lögregla sagði „minni háttar ólæti“ hafa brotist út eftir að einn var handtekinn fyrir kynþáttaníð sem beindist gegn vallarstarfsmanni. Málið hafi hins vegar verið afgreitt fljótt án frekari vandræða. Hungary fans/thugs clash with police at Wembley. The sad state of football. pic.twitter.com/Aj4OeqSKbY— Messaitama (@messaitama) October 13, 2021 Fyrir mánuði síðan urðu leikmenn Englands fyrir kynþáttaníði þegar liðið mætti Ungverjalandi á útivelli í Búdapest. Fjölmennt lið lögreglu náði fljótt tökum á ástandinu á Wembley í gær.Getty/Nick Potts Íslendingar kynntust ungverskum fótboltabullum á Evrópumótinu í Frakklandi 2016 þar sem ólæti þeirra ollu meðal annars miklum töfum við að hleypa áhorfendum inn á leikvanginn í Marseille þar sem Ísland og Ungverjaland mættust í 1-1 jafntefli. Leiknum á Wembley í gærkvöld lauk með 1-1 jafntefli þar sem John Stones jafnaði metin fyrir England í fyrri hálfleik eftir að Roland Sallai kom gestunum yfir úr vítaspyrnu. England er efst í I-riðli með 20 stig, þremur stigum á undan Póllandi, en Ungverjaland á ekki lengur von um að komast á HM.
HM 2022 í Katar Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Sjá meira