Fyrirliði Dana telur að liðið geti farið langt á HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2021 20:31 Simon Kjær fagnar marki með félögum sínum í danska landsliðið. Liðið hefur unnið alla átta leiki sína í undankeppninni og enn ekki fengið á sig mark. AP/Aurel Obreja Danir urðu í gær önnur Evrópuþjóðin sem tryggir sér sæti í úrslitakeppni HM í Katar en Danir hafa unnið fyrstu átta leikina sína í riðlinum og hafa gulltryggt sér efsta sætið. Kvöldið áður tryggðu Þjóðverjar sér sitt sæti en Danir bættust í hópinn í gærkvöldi. Úrslitin í hinum riðlinum í evrópska hlutanum af undankeppni HM 2022 munu ekki ráðast fyrr en í nóvemberglugganum. Reached the Euro 2020 semi-finals, their best tournament finish in 28yrs. Achieve qualification to the 2022 FIFA World Cup with 8 wins out of 8, scoring 27 goals and conceding 0.2021 was the year Denmark proved they're a serious force in European football pic.twitter.com/vKTuAeOh3G— GiveMeSport (@GiveMeSport) October 13, 2021 Danir tryggðu sig inn á HM með þessum 1-0 sigri á Austurríki í Kaupmannahöfn í gær en það Joakim Mæhle, bakvörður Atalanta á Ítalíu, var sem skoraði sigurmarkið í seinni hálfleiknum. Fyrirliðinn Simon Kjær var líka kokhraustur eftir leikinn enda ánægður með að sætið sé tryggt þegar enn eru eftir tvær umferðir í riðlinum. Danir komust alla leið í undanúrslitin á EM í sumar þrátt fyrir að missa sinn besta mann, Christian Eriksen, út í fyrsta leik eftir að miðjumaðurinn snjalli lenti í hjartstoppi. Eriksen hann náði sér sem betur fer en er ekki farinn að spila fótbolta aftur. „Við erum komnir langa leið en við erum bara orðnir hungraðri í eitthvað meira,“ sagði Simon Kjær í viðtali við Kanal 5 eftir leikinn. File Simon Kjaer being nominated for the Ballon d'Or under things you love to see pic.twitter.com/cjHffmuuXT— ESPN FC (@ESPNFC) October 8, 2021 „Við höfum byggt upp sterkan hóp og heilbrigt hugarfar og menn eru alltaf reiðubúnir að bæta sig. Við vegum hvern annan upp og það plús gæðin í liðinu okkar getur farið með okkur langt,“ sagði Kjær. Danir eru með sjö stiga forskot á Skota sem eru í öðru sæti riðilsins. 8 #WCQ games8 wins27 goals scored0 goals conceded Denmark didn't just reach the #WorldCup, but reached it in extraordinary style pic.twitter.com/lXSigrVxRA— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) October 12, 2021 HM 2022 í Katar Mest lesið Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Sjá meira
Kvöldið áður tryggðu Þjóðverjar sér sitt sæti en Danir bættust í hópinn í gærkvöldi. Úrslitin í hinum riðlinum í evrópska hlutanum af undankeppni HM 2022 munu ekki ráðast fyrr en í nóvemberglugganum. Reached the Euro 2020 semi-finals, their best tournament finish in 28yrs. Achieve qualification to the 2022 FIFA World Cup with 8 wins out of 8, scoring 27 goals and conceding 0.2021 was the year Denmark proved they're a serious force in European football pic.twitter.com/vKTuAeOh3G— GiveMeSport (@GiveMeSport) October 13, 2021 Danir tryggðu sig inn á HM með þessum 1-0 sigri á Austurríki í Kaupmannahöfn í gær en það Joakim Mæhle, bakvörður Atalanta á Ítalíu, var sem skoraði sigurmarkið í seinni hálfleiknum. Fyrirliðinn Simon Kjær var líka kokhraustur eftir leikinn enda ánægður með að sætið sé tryggt þegar enn eru eftir tvær umferðir í riðlinum. Danir komust alla leið í undanúrslitin á EM í sumar þrátt fyrir að missa sinn besta mann, Christian Eriksen, út í fyrsta leik eftir að miðjumaðurinn snjalli lenti í hjartstoppi. Eriksen hann náði sér sem betur fer en er ekki farinn að spila fótbolta aftur. „Við erum komnir langa leið en við erum bara orðnir hungraðri í eitthvað meira,“ sagði Simon Kjær í viðtali við Kanal 5 eftir leikinn. File Simon Kjaer being nominated for the Ballon d'Or under things you love to see pic.twitter.com/cjHffmuuXT— ESPN FC (@ESPNFC) October 8, 2021 „Við höfum byggt upp sterkan hóp og heilbrigt hugarfar og menn eru alltaf reiðubúnir að bæta sig. Við vegum hvern annan upp og það plús gæðin í liðinu okkar getur farið með okkur langt,“ sagði Kjær. Danir eru með sjö stiga forskot á Skota sem eru í öðru sæti riðilsins. 8 #WCQ games8 wins27 goals scored0 goals conceded Denmark didn't just reach the #WorldCup, but reached it in extraordinary style pic.twitter.com/lXSigrVxRA— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) October 12, 2021
HM 2022 í Katar Mest lesið Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Sjá meira