Svíar á toppi B-riðils | Ronaldo með enn eina þrennuna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. október 2021 21:21 Cristiano Ronaldo heldur bara áfram að skora. Carlos Rodrigues/Getty Images Alls fóru fram 14 leikir í undankeppni HM 2022 í kvöld. Svíar lyftu sér upp fyrir Spánverja í efsta sæti B-riðils með 2-0 sigri gegn Grikkjum og Cristiano Ronaldo skoraði þrennu þegar að Portúgal vann öruggan 5-0 sigur gegn Lúxemborg svo eitthvað sé nefnt. Ronaldo var búinn að koma Portúgal í 2-0 eftir aðeins 13 mínútur gegn Lúxemborg, en bæði mörkin komu af vítapunktinum. Bruno Fernandes breytti stöðunni í 3-0 fimm mínútum síðar og þannig var staðan í hálfleik. Joao Palhinha skoraði fjórða mark Portúgal þegar um tuttugu mínútur voru til leiksloka, en það var Cristiano Ronaldo sem innsyglaði 5-0 sigur þegar hann fullkomnaði þrennu sína stuttu fyrir leikslok. Þetta var tíunda þrenna kappans fyrir portúgalska landsliðið. CRISTIANO RONALDO IS NOW THE ALL-TIME LEADER IN MEN'S INTERNATIONAL HAT-TRICKS WITH 10 🎩 pic.twitter.com/6cACC3yW13— B/R Football (@brfootball) October 12, 2021 Emil Forsberg kom Svíum yfir af vítapunktinum eftir tæplega klukkutíma leik áður en Alexander Isak tryggði liðinu 2-0 sigur tíu mínútum síðar. Pantelis Hatzidiakos nældi sér í tvö gul spjöld með stuttu millibili nokkrum mínútum síðar og Grikkir spiluðu því seinustu mínúturnar manni færri. Litháen tók á móti Sviss í C-riðli, en tvö mörk frá Breel Embolo og eitt frá Renato Steffen sáu til þess að staðan var 3-0 í hálfleik, Svisslendingum í vil. Mario Gavranovic gulltryggði 4-0 sigur Svisslendinga með marki á fjórðu mínútu uppbótartíma, en liðið er nú í öðru sæti riðilsins með 14 stig. Lyndon Dykes reyndist hetja Skota gegn Færeyingum, en hann skoraði eina mark leiksins á 86. mínútu þegar liðin mættust í F-riðli. Skotar eru nú í góðum málum í öðru sæti riðilsins með 17 stig, sjö stigum minna en Danir sem tryggðu sér sæti á HM með sigri í kvöld. Pólverjar unnu mikilvægan 1-0 sigur gegn Albönum í I-riðli þar sem að Karol Swiderski skoraði eina mark leiksins á 77. mínútu. Albönsku stuðningsmennirnir létu öllum illum látum og fleygðu dóti og drasli í átt að fagnaðarlátum pólsku leikmannanna, sem leiddi til þess að pólska liðið gekk af velli. Eftir að leikurinn hafði verið stopp í nokkrar mínútur náðist þó að klára hann að lokum, og Pólverjar unnu virkilega mikilvægan sigur og lyftu sér upp fyrir Albani í annað sæti riðilsins. Úrlsit kvöldsins A-riðill Portúgal 5-0 Lúxemborg Serbía 3-1 Aserbaídsjan B-riðill Kósovó 1-2 Georgía Svíþjóð 2-0 Grikkland C-riðill Búlgaría 2-1 N-Írland Litháen 0-4 Sviss D-riðill Kasakstan 0-2 Finnland Úkraína 1-1 Bosnía og Hersegóvina F-riðill Danmörk 1-0 Austurríki Færeyjar 0-1 Skotland Ísrael 2-1 Moldavía I-riðill Albanía 0-1 Pólland England 1-1 Ungverjaland San Marínó 0-3 Andorra HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Englendingar misstigu sig gegn Ungverjum Englendingar og Ungverjar gerðu 1-1 jafntefli þegar að liðin mættust á Wembley í undankeppni HM 2022 í kvöld. Sigur hefði tryggt Englendingum umspilssæti. 12. október 2021 20:40 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Ronaldo var búinn að koma Portúgal í 2-0 eftir aðeins 13 mínútur gegn Lúxemborg, en bæði mörkin komu af vítapunktinum. Bruno Fernandes breytti stöðunni í 3-0 fimm mínútum síðar og þannig var staðan í hálfleik. Joao Palhinha skoraði fjórða mark Portúgal þegar um tuttugu mínútur voru til leiksloka, en það var Cristiano Ronaldo sem innsyglaði 5-0 sigur þegar hann fullkomnaði þrennu sína stuttu fyrir leikslok. Þetta var tíunda þrenna kappans fyrir portúgalska landsliðið. CRISTIANO RONALDO IS NOW THE ALL-TIME LEADER IN MEN'S INTERNATIONAL HAT-TRICKS WITH 10 🎩 pic.twitter.com/6cACC3yW13— B/R Football (@brfootball) October 12, 2021 Emil Forsberg kom Svíum yfir af vítapunktinum eftir tæplega klukkutíma leik áður en Alexander Isak tryggði liðinu 2-0 sigur tíu mínútum síðar. Pantelis Hatzidiakos nældi sér í tvö gul spjöld með stuttu millibili nokkrum mínútum síðar og Grikkir spiluðu því seinustu mínúturnar manni færri. Litháen tók á móti Sviss í C-riðli, en tvö mörk frá Breel Embolo og eitt frá Renato Steffen sáu til þess að staðan var 3-0 í hálfleik, Svisslendingum í vil. Mario Gavranovic gulltryggði 4-0 sigur Svisslendinga með marki á fjórðu mínútu uppbótartíma, en liðið er nú í öðru sæti riðilsins með 14 stig. Lyndon Dykes reyndist hetja Skota gegn Færeyingum, en hann skoraði eina mark leiksins á 86. mínútu þegar liðin mættust í F-riðli. Skotar eru nú í góðum málum í öðru sæti riðilsins með 17 stig, sjö stigum minna en Danir sem tryggðu sér sæti á HM með sigri í kvöld. Pólverjar unnu mikilvægan 1-0 sigur gegn Albönum í I-riðli þar sem að Karol Swiderski skoraði eina mark leiksins á 77. mínútu. Albönsku stuðningsmennirnir létu öllum illum látum og fleygðu dóti og drasli í átt að fagnaðarlátum pólsku leikmannanna, sem leiddi til þess að pólska liðið gekk af velli. Eftir að leikurinn hafði verið stopp í nokkrar mínútur náðist þó að klára hann að lokum, og Pólverjar unnu virkilega mikilvægan sigur og lyftu sér upp fyrir Albani í annað sæti riðilsins. Úrlsit kvöldsins A-riðill Portúgal 5-0 Lúxemborg Serbía 3-1 Aserbaídsjan B-riðill Kósovó 1-2 Georgía Svíþjóð 2-0 Grikkland C-riðill Búlgaría 2-1 N-Írland Litháen 0-4 Sviss D-riðill Kasakstan 0-2 Finnland Úkraína 1-1 Bosnía og Hersegóvina F-riðill Danmörk 1-0 Austurríki Færeyjar 0-1 Skotland Ísrael 2-1 Moldavía I-riðill Albanía 0-1 Pólland England 1-1 Ungverjaland San Marínó 0-3 Andorra
A-riðill Portúgal 5-0 Lúxemborg Serbía 3-1 Aserbaídsjan B-riðill Kósovó 1-2 Georgía Svíþjóð 2-0 Grikkland C-riðill Búlgaría 2-1 N-Írland Litháen 0-4 Sviss D-riðill Kasakstan 0-2 Finnland Úkraína 1-1 Bosnía og Hersegóvina F-riðill Danmörk 1-0 Austurríki Færeyjar 0-1 Skotland Ísrael 2-1 Moldavía I-riðill Albanía 0-1 Pólland England 1-1 Ungverjaland San Marínó 0-3 Andorra
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Englendingar misstigu sig gegn Ungverjum Englendingar og Ungverjar gerðu 1-1 jafntefli þegar að liðin mættust á Wembley í undankeppni HM 2022 í kvöld. Sigur hefði tryggt Englendingum umspilssæti. 12. október 2021 20:40 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Englendingar misstigu sig gegn Ungverjum Englendingar og Ungverjar gerðu 1-1 jafntefli þegar að liðin mættust á Wembley í undankeppni HM 2022 í kvöld. Sigur hefði tryggt Englendingum umspilssæti. 12. október 2021 20:40