Misskildi hrópin og skoraði þess vegna Sindri Sverrisson skrifar 12. október 2021 09:30 Mohamed Elyounoussi fagnar eftir að hafa komið Noregi yfir gegn Svartfjallalandi í gær. EPA-EFE/Annika Byrde Mohamed Elyounoussi, framherji Southampton, skoraði bæði mörk Noregs í gærkvöld þegar liðið vann mikilvægan sigur á Svartfjallalandi, 2-0. Seinna markið má segja að hann hafi skorað óvart, eftir að hafa misskilið köll af hliðarlínunni. Moi, eins og Elyounoussi er kallaður, hafði verið gagnrýndur fyrir að klúðra góðu skallafæri gegn Tyrklandi á föstudaginn í 1-1 jafntefli. Hann skoraði hins vegar fyrra mark sitt í gær með skalla. „Maður verður alltaf bara að gleyma því sem er búið og gert. Það var samt gott að ná að bæta upp fyrir það og sýna að ég er í raun góður skallamaður,“ sagði Moi eftir sigurinn í gær. Mikið gekk á í uppbótartíma leiksins í gær og gestirnir frá Svartfjallalandi misstu mann af velli með rautt spjald. Moi skoraði svo seinna markið sitt á sjöttu mínútu uppbótartímans eftir að hann misskildi leiðbeiningar um að hann ætti að halda boltanum og láta leiktímann renna út. „Við vorum undir pressu á lokamínútunum. Þegar ég fékk boltann heyrði ég af hliðarlínunni: „Niður í hornið.“ Þeir áttu við að ég ætti að skýla boltanum úti við hornfána en ég hélt að þeir meintu að ég ætti að skjóta í hornið á markinu. Það reyndist gott val,“ sagði Moi. Sigurinn þýðir að Noregur á enn fína möguleika á að komast á HM. Þegar tvær umferðir eru eftir er Holland efst í G-riðli með 19 stig, Noregur er með 17, Tyrkland 15 og Svartfjallaland 11. Noregur á eftir heimaleik við Lettland og svo útileik við Holland, í nóvember. HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Sautján ára nýliði í landsliðinu Bein útsending: Þorsteinn tilkynnir hópinn fyrir leikina gegn Norður-Írum Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Sjá meira
Moi, eins og Elyounoussi er kallaður, hafði verið gagnrýndur fyrir að klúðra góðu skallafæri gegn Tyrklandi á föstudaginn í 1-1 jafntefli. Hann skoraði hins vegar fyrra mark sitt í gær með skalla. „Maður verður alltaf bara að gleyma því sem er búið og gert. Það var samt gott að ná að bæta upp fyrir það og sýna að ég er í raun góður skallamaður,“ sagði Moi eftir sigurinn í gær. Mikið gekk á í uppbótartíma leiksins í gær og gestirnir frá Svartfjallalandi misstu mann af velli með rautt spjald. Moi skoraði svo seinna markið sitt á sjöttu mínútu uppbótartímans eftir að hann misskildi leiðbeiningar um að hann ætti að halda boltanum og láta leiktímann renna út. „Við vorum undir pressu á lokamínútunum. Þegar ég fékk boltann heyrði ég af hliðarlínunni: „Niður í hornið.“ Þeir áttu við að ég ætti að skýla boltanum úti við hornfána en ég hélt að þeir meintu að ég ætti að skjóta í hornið á markinu. Það reyndist gott val,“ sagði Moi. Sigurinn þýðir að Noregur á enn fína möguleika á að komast á HM. Þegar tvær umferðir eru eftir er Holland efst í G-riðli með 19 stig, Noregur er með 17, Tyrkland 15 og Svartfjallaland 11. Noregur á eftir heimaleik við Lettland og svo útileik við Holland, í nóvember.
HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Sautján ára nýliði í landsliðinu Bein útsending: Þorsteinn tilkynnir hópinn fyrir leikina gegn Norður-Írum Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Sjá meira