Misskildi hrópin og skoraði þess vegna Sindri Sverrisson skrifar 12. október 2021 09:30 Mohamed Elyounoussi fagnar eftir að hafa komið Noregi yfir gegn Svartfjallalandi í gær. EPA-EFE/Annika Byrde Mohamed Elyounoussi, framherji Southampton, skoraði bæði mörk Noregs í gærkvöld þegar liðið vann mikilvægan sigur á Svartfjallalandi, 2-0. Seinna markið má segja að hann hafi skorað óvart, eftir að hafa misskilið köll af hliðarlínunni. Moi, eins og Elyounoussi er kallaður, hafði verið gagnrýndur fyrir að klúðra góðu skallafæri gegn Tyrklandi á föstudaginn í 1-1 jafntefli. Hann skoraði hins vegar fyrra mark sitt í gær með skalla. „Maður verður alltaf bara að gleyma því sem er búið og gert. Það var samt gott að ná að bæta upp fyrir það og sýna að ég er í raun góður skallamaður,“ sagði Moi eftir sigurinn í gær. Mikið gekk á í uppbótartíma leiksins í gær og gestirnir frá Svartfjallalandi misstu mann af velli með rautt spjald. Moi skoraði svo seinna markið sitt á sjöttu mínútu uppbótartímans eftir að hann misskildi leiðbeiningar um að hann ætti að halda boltanum og láta leiktímann renna út. „Við vorum undir pressu á lokamínútunum. Þegar ég fékk boltann heyrði ég af hliðarlínunni: „Niður í hornið.“ Þeir áttu við að ég ætti að skýla boltanum úti við hornfána en ég hélt að þeir meintu að ég ætti að skjóta í hornið á markinu. Það reyndist gott val,“ sagði Moi. Sigurinn þýðir að Noregur á enn fína möguleika á að komast á HM. Þegar tvær umferðir eru eftir er Holland efst í G-riðli með 19 stig, Noregur er með 17, Tyrkland 15 og Svartfjallaland 11. Noregur á eftir heimaleik við Lettland og svo útileik við Holland, í nóvember. HM 2022 í Katar Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Moi, eins og Elyounoussi er kallaður, hafði verið gagnrýndur fyrir að klúðra góðu skallafæri gegn Tyrklandi á föstudaginn í 1-1 jafntefli. Hann skoraði hins vegar fyrra mark sitt í gær með skalla. „Maður verður alltaf bara að gleyma því sem er búið og gert. Það var samt gott að ná að bæta upp fyrir það og sýna að ég er í raun góður skallamaður,“ sagði Moi eftir sigurinn í gær. Mikið gekk á í uppbótartíma leiksins í gær og gestirnir frá Svartfjallalandi misstu mann af velli með rautt spjald. Moi skoraði svo seinna markið sitt á sjöttu mínútu uppbótartímans eftir að hann misskildi leiðbeiningar um að hann ætti að halda boltanum og láta leiktímann renna út. „Við vorum undir pressu á lokamínútunum. Þegar ég fékk boltann heyrði ég af hliðarlínunni: „Niður í hornið.“ Þeir áttu við að ég ætti að skýla boltanum úti við hornfána en ég hélt að þeir meintu að ég ætti að skjóta í hornið á markinu. Það reyndist gott val,“ sagði Moi. Sigurinn þýðir að Noregur á enn fína möguleika á að komast á HM. Þegar tvær umferðir eru eftir er Holland efst í G-riðli með 19 stig, Noregur er með 17, Tyrkland 15 og Svartfjallaland 11. Noregur á eftir heimaleik við Lettland og svo útileik við Holland, í nóvember.
HM 2022 í Katar Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira