Arnar Þór: „Mjög gaman að heyra í stuðningsmönnum Íslands á nýjan leik“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. október 2021 21:05 Arnar Þór var sáttur með stuðningsfólk Íslands í kvöld. Vísir/Vilhelm „Alltaf jákvætt að vinna, gaman að skora mörk og gaman að halda hreinu. Fyrsta skipti sem við höldum hreinu í undankeppninni. Það er mjög jákvætt,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, eftir 4-0 sigur á Liechtenstein í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld. „Við vissum að við þyrftum að stjórna leiknum og gerðum það vel. Það voru vissulega kaflar í seinni hálfleik þar sem við urðum smá kærulausir. Heilt yfir er ég mjög sáttur með sigurinn og stuðninginn. Fyrsta skipti í langan tíma sem við fáum svona stuðning og það var mjög gaman á vellinum í kvöld.“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari Íslands.Vísir/Jónína Guðbjörg „Heilt yfir er ég mjög ánægður. Við vissum hvernig við vildum reyna brjóta þá á bak aftur en við vissum að það gæti samt tekið smá tíma. Ég var ánægður með að við skoruðum snemma. Leikirnir hjá Liechtenstein eru að spilast eins, leikurinn gegn Þýskalandi endaði til dæmis 2-0 þar sem Þjóðverjar voru að fá færi á svipaðan hátt og við í kvöld.“ „Ég er ánægður með að drengirnir hafi getað stjórnað leiknum, það virkar einfalt en einbeitingin þarf að vera til staðar í 90 mínútur. Það eru samt auðvitað hlutir sem við þurfum að bæta.“ „Ég er ekkert öðruvísi en aðrir þjálfarar, ég er með fiðring í maganum fyrir leiki og maður veit aldrei hvað getur gerst í fótbolta. Leikur Armeníu og Liechtenstein fór 1-1 og hann spilaðist mjög svipað og leikurinn hér í kvöld. Maður er alltaf með smá fiðring og smá stressaður en strákarnir skiluðu sínu í dag. Það var mjög gaman að heyra í stuðningsmönnum Íslands á nýjan leik, það er alveg nýtt fyrir mér, “ sagði Arnar Þór aðspurður hvort hann hefði verið stressaður fyrir leik þar sem um „skyldusigur“ væri að ræða. „Ég er mjög ánægður með þá leikmenn sem komu inn af bekknum. Svenni (Sveinn Aron Guðjohnsen) kemur inn á og leggur upp mark fyrir bróðir sinn (Andra Lucas Guðjohnsen) og nær vítinu. Þetta er mjög skemmtilegt fyrir okkur sem þjóð því jú þetta er smá rómantík,“ sagði Arnar Þór að endingu um síðasta mark Íslands í kvöld en það skoraði Andri Lucas eftir að Sveinn Aron lagði boltann fyrir fætur hans. Klippa: Arnar Þór eftir Liechtenstein leik Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Lyklabörnin léku sér að Liechtenstein Ísland vann eins auðveldan og þægilegan sigur og hugsast getur í alþjóðlegum nútímafótbolta þegar liðið lagði Liechtenstein að velli, 4-0, í síðasta heimaleik sínum í undankeppni HM karla í Katar. 11. október 2021 21:15 Einkunnir Íslands: Kantmennirnir í stuði og dúndur innkoma bræðranna Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann stórsigur á Liechtenstein, 4-0, í síðasta heimaleik sínum í undankeppni HM 2022 í kvöld. 11. október 2021 21:02 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Fleiri fréttir Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Sjá meira
„Við vissum að við þyrftum að stjórna leiknum og gerðum það vel. Það voru vissulega kaflar í seinni hálfleik þar sem við urðum smá kærulausir. Heilt yfir er ég mjög sáttur með sigurinn og stuðninginn. Fyrsta skipti í langan tíma sem við fáum svona stuðning og það var mjög gaman á vellinum í kvöld.“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari Íslands.Vísir/Jónína Guðbjörg „Heilt yfir er ég mjög ánægður. Við vissum hvernig við vildum reyna brjóta þá á bak aftur en við vissum að það gæti samt tekið smá tíma. Ég var ánægður með að við skoruðum snemma. Leikirnir hjá Liechtenstein eru að spilast eins, leikurinn gegn Þýskalandi endaði til dæmis 2-0 þar sem Þjóðverjar voru að fá færi á svipaðan hátt og við í kvöld.“ „Ég er ánægður með að drengirnir hafi getað stjórnað leiknum, það virkar einfalt en einbeitingin þarf að vera til staðar í 90 mínútur. Það eru samt auðvitað hlutir sem við þurfum að bæta.“ „Ég er ekkert öðruvísi en aðrir þjálfarar, ég er með fiðring í maganum fyrir leiki og maður veit aldrei hvað getur gerst í fótbolta. Leikur Armeníu og Liechtenstein fór 1-1 og hann spilaðist mjög svipað og leikurinn hér í kvöld. Maður er alltaf með smá fiðring og smá stressaður en strákarnir skiluðu sínu í dag. Það var mjög gaman að heyra í stuðningsmönnum Íslands á nýjan leik, það er alveg nýtt fyrir mér, “ sagði Arnar Þór aðspurður hvort hann hefði verið stressaður fyrir leik þar sem um „skyldusigur“ væri að ræða. „Ég er mjög ánægður með þá leikmenn sem komu inn af bekknum. Svenni (Sveinn Aron Guðjohnsen) kemur inn á og leggur upp mark fyrir bróðir sinn (Andra Lucas Guðjohnsen) og nær vítinu. Þetta er mjög skemmtilegt fyrir okkur sem þjóð því jú þetta er smá rómantík,“ sagði Arnar Þór að endingu um síðasta mark Íslands í kvöld en það skoraði Andri Lucas eftir að Sveinn Aron lagði boltann fyrir fætur hans. Klippa: Arnar Þór eftir Liechtenstein leik
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Lyklabörnin léku sér að Liechtenstein Ísland vann eins auðveldan og þægilegan sigur og hugsast getur í alþjóðlegum nútímafótbolta þegar liðið lagði Liechtenstein að velli, 4-0, í síðasta heimaleik sínum í undankeppni HM karla í Katar. 11. október 2021 21:15 Einkunnir Íslands: Kantmennirnir í stuði og dúndur innkoma bræðranna Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann stórsigur á Liechtenstein, 4-0, í síðasta heimaleik sínum í undankeppni HM 2022 í kvöld. 11. október 2021 21:02 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Fleiri fréttir Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Lyklabörnin léku sér að Liechtenstein Ísland vann eins auðveldan og þægilegan sigur og hugsast getur í alþjóðlegum nútímafótbolta þegar liðið lagði Liechtenstein að velli, 4-0, í síðasta heimaleik sínum í undankeppni HM karla í Katar. 11. október 2021 21:15
Einkunnir Íslands: Kantmennirnir í stuði og dúndur innkoma bræðranna Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann stórsigur á Liechtenstein, 4-0, í síðasta heimaleik sínum í undankeppni HM 2022 í kvöld. 11. október 2021 21:02