Síðasti landsleikur Arnars eina skiptið sem við höfum tapað fyrir Liechtenstein Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2021 14:30 Arnar Þór Viðarsson öskrar á leikmenn íslenska liðsins í síðasta leik. Vísir/Jónína Guðbjörg Það er ekki mikill meðbyr með íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu þessa dagana og forföll leikmanna ofan á öll önnur forföll síðustu vikna og mánaða munu gera verkefnið á móti Liechtenstein í kvöld enn erfiðara fyrir íslenska liðið. Ísland á að vinna Liechtenstein og gerði það með sannfærandi hætti í fyrri leiknum úti í Liechtenstein þar sem íslensku strákarnir unnu 4-1. Staðan á íslenska liðinu í dag er hins vegar allt önnur fyrir þetta uppgjör milli tveggja neðstu liða riðilsins. Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, lék á sínum tíma 52 A-landsleiki en hann endaði landsliðsferil sinn á októberkvöldi á Rheinpark í Liechtenstein. Arnar lék þá allar níutíu mínúturnar í 3-0 skelli Íslands á móti heimamönnum. Mario Frick kom heimamönnum í 1-0 á 28. mínútu og varamaðurinn Thomas Beck innsiglaði sigurinn með tveimur mörkum á þriggja mínútna kafla undir lok leiksins. Þetta eru ein verstu úrslitin í sögu íslenska landsliðsins og síðasti landsleikurinn sem Eyjólfur Sverrisson stjórnaði. Ólafur Jóhannesson tók við landsliðinu í framhaldinu og Arnar var aldrei aftur valinn í landsliðið þrátt fyrir að vera ekki orðinn þrítugur á þessum tíma. Arnar og Eiður Smári Guðjohnsen voru meðal fjögurra byrjunarliðsmanna í Liechtenstein sem voru ekki valdir í hópinn í næsta leik (þann fyrsta undir stjórn Ólafs Jóhannssonar) en Eiður Smári tók þá út leikbann. Hinir voru þeir Ívar Ingimarsson og Jóhannes Karl Guðjónsson. Eiður Smári spilaði 38 landsleiki til viðbótar á sínum ferli en líkt og Arnar Þór þá voru spiluðu þeir Ívar og Jóhannes Karl ekki aftur fyrir íslenska landsliðið. Ívar var 30 ára en Jóhannes Karl aðeins 27 ára. Eftir fjóra heimaleiki í röð án sigurs og með ungt og vængbrotið lið þá óttast margir að íslenska liðið gæti möguleika lent í vandræðum með neðsta lið riðilsins. Þeir Arnar Þór og Eiður Smári verða að finna farsælar lausnir fyrir leikinn í kvöld. Liðið hefur enn ekki unnið heimaleik undir þeirra stjórn og það er því kominn tími á einn sigur í Laugardalnum í kvöld. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Getur unnið fyrsta sigurinn á sama stað og hann fékk skell í síðasta landsleiknum Arnar Þór Viðarsson er mættur aftur til Vaduz í Liechtenstein þar sem landsleikjaferill hans endaði með vandræðalegu tapi fyrir rúmum fjórán árum. 31. mars 2021 13:01 Umfjöllun: Liechtenstein - Ísland 1-4 | Kærkominn sigur í Vaduz Ísland vann kærkominn sigur á Liechtenstein, 1-4, þegar liðin áttust við á Rheinpark Stadion í Vaduz í kvöld. Birkir Már Sævarsson, Birkir Bjarnason, Guðlaugur Victor Pálsson og Rúnar Már Sigurjónsson (víti) skoruðu mörk Íslendinga. Yanik Frick skoraði mark Liechtensteina beint úr hornspyrnu. 31. mars 2021 20:30 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Sjá meira
Ísland á að vinna Liechtenstein og gerði það með sannfærandi hætti í fyrri leiknum úti í Liechtenstein þar sem íslensku strákarnir unnu 4-1. Staðan á íslenska liðinu í dag er hins vegar allt önnur fyrir þetta uppgjör milli tveggja neðstu liða riðilsins. Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, lék á sínum tíma 52 A-landsleiki en hann endaði landsliðsferil sinn á októberkvöldi á Rheinpark í Liechtenstein. Arnar lék þá allar níutíu mínúturnar í 3-0 skelli Íslands á móti heimamönnum. Mario Frick kom heimamönnum í 1-0 á 28. mínútu og varamaðurinn Thomas Beck innsiglaði sigurinn með tveimur mörkum á þriggja mínútna kafla undir lok leiksins. Þetta eru ein verstu úrslitin í sögu íslenska landsliðsins og síðasti landsleikurinn sem Eyjólfur Sverrisson stjórnaði. Ólafur Jóhannesson tók við landsliðinu í framhaldinu og Arnar var aldrei aftur valinn í landsliðið þrátt fyrir að vera ekki orðinn þrítugur á þessum tíma. Arnar og Eiður Smári Guðjohnsen voru meðal fjögurra byrjunarliðsmanna í Liechtenstein sem voru ekki valdir í hópinn í næsta leik (þann fyrsta undir stjórn Ólafs Jóhannssonar) en Eiður Smári tók þá út leikbann. Hinir voru þeir Ívar Ingimarsson og Jóhannes Karl Guðjónsson. Eiður Smári spilaði 38 landsleiki til viðbótar á sínum ferli en líkt og Arnar Þór þá voru spiluðu þeir Ívar og Jóhannes Karl ekki aftur fyrir íslenska landsliðið. Ívar var 30 ára en Jóhannes Karl aðeins 27 ára. Eftir fjóra heimaleiki í röð án sigurs og með ungt og vængbrotið lið þá óttast margir að íslenska liðið gæti möguleika lent í vandræðum með neðsta lið riðilsins. Þeir Arnar Þór og Eiður Smári verða að finna farsælar lausnir fyrir leikinn í kvöld. Liðið hefur enn ekki unnið heimaleik undir þeirra stjórn og það er því kominn tími á einn sigur í Laugardalnum í kvöld.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Getur unnið fyrsta sigurinn á sama stað og hann fékk skell í síðasta landsleiknum Arnar Þór Viðarsson er mættur aftur til Vaduz í Liechtenstein þar sem landsleikjaferill hans endaði með vandræðalegu tapi fyrir rúmum fjórán árum. 31. mars 2021 13:01 Umfjöllun: Liechtenstein - Ísland 1-4 | Kærkominn sigur í Vaduz Ísland vann kærkominn sigur á Liechtenstein, 1-4, þegar liðin áttust við á Rheinpark Stadion í Vaduz í kvöld. Birkir Már Sævarsson, Birkir Bjarnason, Guðlaugur Victor Pálsson og Rúnar Már Sigurjónsson (víti) skoruðu mörk Íslendinga. Yanik Frick skoraði mark Liechtensteina beint úr hornspyrnu. 31. mars 2021 20:30 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Sjá meira
Getur unnið fyrsta sigurinn á sama stað og hann fékk skell í síðasta landsleiknum Arnar Þór Viðarsson er mættur aftur til Vaduz í Liechtenstein þar sem landsleikjaferill hans endaði með vandræðalegu tapi fyrir rúmum fjórán árum. 31. mars 2021 13:01
Umfjöllun: Liechtenstein - Ísland 1-4 | Kærkominn sigur í Vaduz Ísland vann kærkominn sigur á Liechtenstein, 1-4, þegar liðin áttust við á Rheinpark Stadion í Vaduz í kvöld. Birkir Már Sævarsson, Birkir Bjarnason, Guðlaugur Victor Pálsson og Rúnar Már Sigurjónsson (víti) skoruðu mörk Íslendinga. Yanik Frick skoraði mark Liechtensteina beint úr hornspyrnu. 31. mars 2021 20:30