Messi sá fyrsti í áttatíu mörkin en ætlaði örugglega ekki að skora þarna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2021 11:00 Lionel Messi fagnar markinu með liðsfélögum sínum. Markið braut ísinn og gerði argentínska liðinu allt auðveldara fyrir. AP/Natacha Pisarenko Lionel Messi hélt áfram að skrifa söguna í nótt þegar hann kom argentínska landsliðinu á bragðið í 3-0 sigri á Úrúgvæ í undankeppni HM. Messi varð þar með fyrsti Suður-Ameríkumaðurinn sem nær að skora áttatíu landsliðsmörk. Messi hefur skorað mörkin sín 80 í 155 landsleikjum. Brasilíumaðurinn Pelé var mjög lengi sá markahæsti í Suður-Ameríku með 77 mörk í 92 leikjum en Neymar er nú kominn með 69 mörk í 114 leikjum. Messi hefur jafnframt skorað 26 mörkum fleira en næstmarkahæsti argentínski landsliðsmaðurinn sem er Gabriel Batistuta með 54 mörk. Leo Messi was honored after the match by the Argentine Federation for becoming the top goalscorer in CONMEBOL history pic.twitter.com/jyT7BCqBFu— B/R Football (@brfootball) October 11, 2021 Markið hans var samt frekar sérstakt en þá skoppaði fyrirgjöf hans fram hjá markverðinum og í markið. Afar slysalegt mark fyrir markvörð Úrúgvæja og um leið sögulegt mark fyrir Messi. Nicolas Gonzalez gerði sig líklegan til að sparka tánni í boltann en missti af honum og það gerði Fernando Muslera líka í marki Úrúgvæ. Messi ætlaði örugglega ekki að skora þarna sjálfur enda að gefa boltann fyrir en hann fagnaði markinu vel enda það mjög mikilvægt í baráttunni um sæti á HM í Katar 2022. Messi hefur skorað mörg snilldarmörk á sínum ferli en þetta sögulega mark mun þó alltaf hafa á sér heppnisstimpil. Rodrigo de Paul og Lautaro Martinez innsigluðu síðan sigur Argentínu og Messi var kátur í leikslok. Did he mean to do this? Who knows when it comes to Lionel Messi... https://t.co/GGf8xzNtxO— SPORTbible (@sportbible) October 11, 2021 „Við spiluðu frábæran leik og allt gekk fullkomlega upp hjá okkur,“ sagði Lionel Messi eftir leikinn. „Úrúgvæ situr aftarlega og bíður eftir þér og þeir eru alltaf hættulegir í skyndisóknunum. Um leið og við náðum inn fyrsta markinu þá fórum við að finna pláss og hin mörkin fylgdu í kjölfarið,“ sagði Messi. Argentínska liðið hefur nú spilað 24 leiki í röð án þess að tapa og minnkuðu líka forskot Brasilíumanna í riðlinum þar sem að brasilíska liðið gerði á sama tíma markalaust jafntefli við Kólumbíu. Top Scorers in South America:8 0 Messi7 7 Pele6 9 Neymar6 4 Suarez6 2 Ronaldo5 5 Romario5 4 Batistuta5 3 Cavani4 8 Zico4 6 Sanchez4 2 Aguero pic.twitter.com/BBXqSL3Wj0— Barca Galaxy (@barcagalaxy) October 11, 2021 HM 2022 í Katar Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Sjá meira
Messi varð þar með fyrsti Suður-Ameríkumaðurinn sem nær að skora áttatíu landsliðsmörk. Messi hefur skorað mörkin sín 80 í 155 landsleikjum. Brasilíumaðurinn Pelé var mjög lengi sá markahæsti í Suður-Ameríku með 77 mörk í 92 leikjum en Neymar er nú kominn með 69 mörk í 114 leikjum. Messi hefur jafnframt skorað 26 mörkum fleira en næstmarkahæsti argentínski landsliðsmaðurinn sem er Gabriel Batistuta með 54 mörk. Leo Messi was honored after the match by the Argentine Federation for becoming the top goalscorer in CONMEBOL history pic.twitter.com/jyT7BCqBFu— B/R Football (@brfootball) October 11, 2021 Markið hans var samt frekar sérstakt en þá skoppaði fyrirgjöf hans fram hjá markverðinum og í markið. Afar slysalegt mark fyrir markvörð Úrúgvæja og um leið sögulegt mark fyrir Messi. Nicolas Gonzalez gerði sig líklegan til að sparka tánni í boltann en missti af honum og það gerði Fernando Muslera líka í marki Úrúgvæ. Messi ætlaði örugglega ekki að skora þarna sjálfur enda að gefa boltann fyrir en hann fagnaði markinu vel enda það mjög mikilvægt í baráttunni um sæti á HM í Katar 2022. Messi hefur skorað mörg snilldarmörk á sínum ferli en þetta sögulega mark mun þó alltaf hafa á sér heppnisstimpil. Rodrigo de Paul og Lautaro Martinez innsigluðu síðan sigur Argentínu og Messi var kátur í leikslok. Did he mean to do this? Who knows when it comes to Lionel Messi... https://t.co/GGf8xzNtxO— SPORTbible (@sportbible) October 11, 2021 „Við spiluðu frábæran leik og allt gekk fullkomlega upp hjá okkur,“ sagði Lionel Messi eftir leikinn. „Úrúgvæ situr aftarlega og bíður eftir þér og þeir eru alltaf hættulegir í skyndisóknunum. Um leið og við náðum inn fyrsta markinu þá fórum við að finna pláss og hin mörkin fylgdu í kjölfarið,“ sagði Messi. Argentínska liðið hefur nú spilað 24 leiki í röð án þess að tapa og minnkuðu líka forskot Brasilíumanna í riðlinum þar sem að brasilíska liðið gerði á sama tíma markalaust jafntefli við Kólumbíu. Top Scorers in South America:8 0 Messi7 7 Pele6 9 Neymar6 4 Suarez6 2 Ronaldo5 5 Romario5 4 Batistuta5 3 Cavani4 8 Zico4 6 Sanchez4 2 Aguero pic.twitter.com/BBXqSL3Wj0— Barca Galaxy (@barcagalaxy) October 11, 2021
HM 2022 í Katar Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Sjá meira