Sex ár í dag frá mögulega bestu ráðningunni í sögu Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2021 13:01 Jürgen Klopp fagnar einum af mörgum sigrum sínum sem knattspyrnustjóri Liverpool. Getty/Michael Regan Liverpool samfélagið heldur örugglega upp á daginn því það var á þessum degi fyrir aðeins sex árum sem allt breyttist á Anfield. 8. október 2015 var Jürgen Klopp ráðinn sem nýr knattspyrnustjóri Liverpool en Þjóðverjinn brosmildi mætti með þungarokksfótboltann til Bítlaborgarinnar. Síðan þá hefur félagið unnið Meistaradeildina og endað þrjátíu ára bið eftir enska meistaratitlinum. Með því varð Klopp fyrsti knattspyrnustjórinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem vinnur ensku deildina og Meistaradeildina á fyrstu fjórum árum sínum í starfi. On this day in 2015, Jürgen Klopp became Liverpool FC manager. He is the first manager in Premier League history to win the league and Champions League in his first 4 years in charge. Legacy. Cemented. pic.twitter.com/juYBwP12gI— GiveMeSport (@GiveMeSport) October 8, 2021 Það mun flestir eftir fyrsta blaðamannafundi Jürgen Klopp eftir að hann tók við en þar kallaði hann sig „The Normal One“ eða hinn venjulega. Var vísun í Jose Mourinho sem kallaði sig hinn sérstaka eða „The Special One" þegar hann mætti í ensku úrvalsdeildina á sínum tíma. Jürgen Klopp er nú á sínu sjötta fulla tímabili með Liverpool. Hann tók við í október 2015 eins og áður sagði og liðið endaði í áttunda sæti á þeirri leiktíð. Næsti tveir leiktíðir varð Liverpool í fjórða sæti og svo í öðru sæti eftir æsispenanndi keppni við Manchester City 2018-19. Tímabilið eftir vann Liverpool síðan yfirburðasigur í ensku úrvalsdeildinni og enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu ár. Liverpool náði þriðja sætinu á síðustu leiktíð með frábærum endaspretti eftir annars mikið meiðslatímabil þar sem stefndi um tíma að það yrði enginn Meistaradeildarfótbolti á Anfield í vetur. Nú er Liverpool liðið í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar, stigi á eftir Chelsea og stigi á undan Manchester liðunum báðum og nágrönnum sínum í Everton. Á þessum árum hefur Klopp komið Liverpool í þrjá úrslitaleiki í Evrópu og undir hans stjórn varð liðið líka heimsmeistari félagsliða. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit frá Liverpool yfir tímann með Klopp í stjórastólnum. From doubters... to believers #FiveYearsOfKlopp pic.twitter.com/qlpf2td0H0— Liverpool FC (@LFC) October 8, 2020 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
8. október 2015 var Jürgen Klopp ráðinn sem nýr knattspyrnustjóri Liverpool en Þjóðverjinn brosmildi mætti með þungarokksfótboltann til Bítlaborgarinnar. Síðan þá hefur félagið unnið Meistaradeildina og endað þrjátíu ára bið eftir enska meistaratitlinum. Með því varð Klopp fyrsti knattspyrnustjórinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem vinnur ensku deildina og Meistaradeildina á fyrstu fjórum árum sínum í starfi. On this day in 2015, Jürgen Klopp became Liverpool FC manager. He is the first manager in Premier League history to win the league and Champions League in his first 4 years in charge. Legacy. Cemented. pic.twitter.com/juYBwP12gI— GiveMeSport (@GiveMeSport) October 8, 2021 Það mun flestir eftir fyrsta blaðamannafundi Jürgen Klopp eftir að hann tók við en þar kallaði hann sig „The Normal One“ eða hinn venjulega. Var vísun í Jose Mourinho sem kallaði sig hinn sérstaka eða „The Special One" þegar hann mætti í ensku úrvalsdeildina á sínum tíma. Jürgen Klopp er nú á sínu sjötta fulla tímabili með Liverpool. Hann tók við í október 2015 eins og áður sagði og liðið endaði í áttunda sæti á þeirri leiktíð. Næsti tveir leiktíðir varð Liverpool í fjórða sæti og svo í öðru sæti eftir æsispenanndi keppni við Manchester City 2018-19. Tímabilið eftir vann Liverpool síðan yfirburðasigur í ensku úrvalsdeildinni og enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu ár. Liverpool náði þriðja sætinu á síðustu leiktíð með frábærum endaspretti eftir annars mikið meiðslatímabil þar sem stefndi um tíma að það yrði enginn Meistaradeildarfótbolti á Anfield í vetur. Nú er Liverpool liðið í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar, stigi á eftir Chelsea og stigi á undan Manchester liðunum báðum og nágrönnum sínum í Everton. Á þessum árum hefur Klopp komið Liverpool í þrjá úrslitaleiki í Evrópu og undir hans stjórn varð liðið líka heimsmeistari félagsliða. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit frá Liverpool yfir tímann með Klopp í stjórastólnum. From doubters... to believers #FiveYearsOfKlopp pic.twitter.com/qlpf2td0H0— Liverpool FC (@LFC) October 8, 2020
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira