Síminn hefur ekki hætt að pípa síðan Kanye fylgdi honum Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 7. október 2021 21:20 Kanye West fylgdi Vigni Daða í dag. aðsend/getty Vigni Daða Valtýssyni brá nokkuð þegar hann opnaði símann sinn í dag og sá að hann hafði eignast nýjan fylgjanda á samfélagsmiðlinum Instagram. Það var ein helsta fyrirmynd hans í lífinu og einn þekktasti listamaður heims, Kanye West. „Þetta var alveg fáránlega súrrealískt. Því hann er svo stór fyrirmynd í lífi mínu og hefur verið stór partur af því síðan maður var bara krakki,“ segir Vignir í samtali við Vísi. Þegar þetta er skrifað er Kanye að fylgja rúmlega fjögur þúsund manns á miðlinum. Og Vignir Daði er einn þeirra. Vignir vakti athygli á málinu á Instagramminu sínu. Síminn hefur ekki hætt að pípa síðan.skjáskot/instagram Erlendir miðlar hafa fjallað um það undanfarið að Kanye hafi tekið upp á því að fylgja ýmsum af sínum fylgjendum sem eru með alveg svarta prófílmynd á miðlinum. Vignir segist hafa vitað af þessu og skipt sjálfur í svarta mynd upp á grínið. Og í dag kom svo tilkynning um að Kanye hefði fylgt honum. „Ég var ekkert að senda neitt á hann eða neitt og hélt aldrei að hann væri að fara að fylgja mér. Þetta kom bara upp úr þurru. Allt í einu byrjaði síminn að titra hjá mér,“ segir Vignir. Og síminn hefur eiginlega ekki hætt að titra síðan. Svo stór er Kanye í tónlistar- og tískuheiminum að þegar Vignir lét vita á eigin miðli að nú væri Kanye að fylgja sér fóru skilaboð og símtöl frá vinum hans (og forvitnum fréttamönnum) að hrúgast inn. „Svo er ég líka að fá fullt af nýjum fylgjendum, sem eru að fylgja mér núna bara því hann var að gera það. Síminn bara hefur ekki hætt að titra síðan hann fylgdi mér í dag.“ Nýjasta trendið hjá Kanye er allt svart. Svo virðist sem hann fylgi nú þeim til baka á Instagram sem ætla með honum í þá átt.getty/Gilbert Carrasquillo Tónlist Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Donda er loksins komin út Tíunda hljómplata rapparans Kanye West er komin út. Platan ber nafnið Donda en hún er nefnd eftir móður Kanyes, Dondu West, sem lést árið 2007. 29. ágúst 2021 15:33 Kim Kardashian birtist óvænt í brúðarkjól Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian kom óvænt fram í brúðarkjól í hlustunarpartýi fyrrverandi eiginmanns síns, Kanye West. Aðdáendur velta nú vöngum yfir því hvaða skilaboð fyrrverandi hjónin sendu með þessum gjörningi. 27. ágúst 2021 10:47 Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Fleiri fréttir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Sjá meira
„Þetta var alveg fáránlega súrrealískt. Því hann er svo stór fyrirmynd í lífi mínu og hefur verið stór partur af því síðan maður var bara krakki,“ segir Vignir í samtali við Vísi. Þegar þetta er skrifað er Kanye að fylgja rúmlega fjögur þúsund manns á miðlinum. Og Vignir Daði er einn þeirra. Vignir vakti athygli á málinu á Instagramminu sínu. Síminn hefur ekki hætt að pípa síðan.skjáskot/instagram Erlendir miðlar hafa fjallað um það undanfarið að Kanye hafi tekið upp á því að fylgja ýmsum af sínum fylgjendum sem eru með alveg svarta prófílmynd á miðlinum. Vignir segist hafa vitað af þessu og skipt sjálfur í svarta mynd upp á grínið. Og í dag kom svo tilkynning um að Kanye hefði fylgt honum. „Ég var ekkert að senda neitt á hann eða neitt og hélt aldrei að hann væri að fara að fylgja mér. Þetta kom bara upp úr þurru. Allt í einu byrjaði síminn að titra hjá mér,“ segir Vignir. Og síminn hefur eiginlega ekki hætt að titra síðan. Svo stór er Kanye í tónlistar- og tískuheiminum að þegar Vignir lét vita á eigin miðli að nú væri Kanye að fylgja sér fóru skilaboð og símtöl frá vinum hans (og forvitnum fréttamönnum) að hrúgast inn. „Svo er ég líka að fá fullt af nýjum fylgjendum, sem eru að fylgja mér núna bara því hann var að gera það. Síminn bara hefur ekki hætt að titra síðan hann fylgdi mér í dag.“ Nýjasta trendið hjá Kanye er allt svart. Svo virðist sem hann fylgi nú þeim til baka á Instagram sem ætla með honum í þá átt.getty/Gilbert Carrasquillo
Tónlist Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Donda er loksins komin út Tíunda hljómplata rapparans Kanye West er komin út. Platan ber nafnið Donda en hún er nefnd eftir móður Kanyes, Dondu West, sem lést árið 2007. 29. ágúst 2021 15:33 Kim Kardashian birtist óvænt í brúðarkjól Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian kom óvænt fram í brúðarkjól í hlustunarpartýi fyrrverandi eiginmanns síns, Kanye West. Aðdáendur velta nú vöngum yfir því hvaða skilaboð fyrrverandi hjónin sendu með þessum gjörningi. 27. ágúst 2021 10:47 Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Fleiri fréttir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Sjá meira
Donda er loksins komin út Tíunda hljómplata rapparans Kanye West er komin út. Platan ber nafnið Donda en hún er nefnd eftir móður Kanyes, Dondu West, sem lést árið 2007. 29. ágúst 2021 15:33
Kim Kardashian birtist óvænt í brúðarkjól Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian kom óvænt fram í brúðarkjól í hlustunarpartýi fyrrverandi eiginmanns síns, Kanye West. Aðdáendur velta nú vöngum yfir því hvaða skilaboð fyrrverandi hjónin sendu með þessum gjörningi. 27. ágúst 2021 10:47