Kim Kardashian birtist óvænt í brúðarkjól Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 27. ágúst 2021 10:47 Kim Kardashian birtist óvænt á sviðinu ásamt fyrrverandi eiginmanni sínum í gær, íklædd brúðarkjól. Apple Music Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian kom óvænt fram í brúðarkjól í hlustunarpartýi fyrrverandi eiginmanns síns, Kanye West. Aðdáendur velta nú vöngum yfir því hvaða skilaboð fyrrverandi hjónin sendu með þessum gjörningi. Kanye hélt sitt þriðja formlega hlustunarpartý vegna plötunnar Donda í gær. Aðdáendur hafa beðið í ofvæni eftir plötunni í allt sumar en útgáfudegi hennar hefur sífellt verið frestað. Kim Kardashian, hefur sýnt fyrrverandi eiginmanni sínum mikinn stuðning í kringum útgáfu plötunnar og hefur hún til að mynda mætt í öll hlustunarpartýin. Viðvera hennar vakti þó sérstaka athygli í gær fyrir þær sakir að hún sat ekki í áhorfendastúkunni, heldur birtist hún óvænt á miðju sviðinu í lokalaginu - íklædd Balenciaga brúðarkjól. Kim Kardashian Wears Wedding Dress, Joins Kanye at 'Donda' Event https://t.co/4T64i6LnWg— TMZ (@TMZ) August 27, 2021 Aðdáendur keppast nú við við að lesa í þennan gjörning og velta vöngum yfir því hvort þetta þýði að fyrrverandi hjónin séu tekin aftur saman. Kardashian sótti um skilnað í febrúar á þessu ári eftir sjö ára hjónaband. Viðburðurinn fór fram á Soilder leikvanginum í Chicago þar sem Kanye hafði gert líkan af æskuheimili sínu á miðju sviðinu. Þótt Kim hafi stolið senunni er óhætt að segja að margt annað hafi þótt áhugavert þetta kvöldið. Þegar Kanye mætti inn á sviðið stóð hann í ljósum logum. Þá birtust tónlistarmaðurinn Marilyn Manson og rapparinn DaBaby við hlið Kanye á sviðinu en þeir eru báðir afar umdeildir fyrir gjörðir sínar. Platan Donda er tíunda plata rapparans en óvíst er hvenær hún muni líta dagsins ljós. Markaðssetning í kringum plötuna á sér þó enga hliðstæðu og hefur platan þegar slegið met inni á streymisveitunni Apple Music. There are no half measures with a @KanyeWest performance. #DONDA pic.twitter.com/jPrFxD5Naa— Photos Of Kanye West (@PhotosOfKanye) August 27, 2021 Kanye got Marilyn Manson posted above the stoop #Donda sounds CRAZY!!! pic.twitter.com/moK9zatCti— 81' BRED (@PonCalabrese) August 27, 2021 Is this Kim Kardashian? #DONDA pic.twitter.com/UTieCt1QpZ— Complex Music (@ComplexMusic) August 27, 2021 Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Óútgefin plata Kanye West slær nú þegar met Nýjasta plata tónlistarmannsins Kanye West hefur slegið met inni á streymisveitunni Apple Music. Það væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að platan hefur ekki ennþá verið gefin út. 12. ágúst 2021 11:04 Kanye hélt annað hlustunarpartý fyrir Donda Kanye West hélt hlustunarpartý fyrir nýja plötu sína Donda sem átti upphaflega að koma út 23. júlí síðastliðinn. Í gær var tilkynnt að platan kæmi út í dag en nú virðist sem það muni ekki gerast fyrr en á morgun. 6. ágúst 2021 17:10 Kim mætti óvænt í hlustunarpartý Kanye Raunveruleikastjarnan og viðskiptakonan Kim Kardashian mætti óvænt í hlustunarpartý fyrrverandi eiginmanns síns, Kanye West, vegna plötunnar Donda sem átti að koma út í dag. Ekkert bólar þó á plötunni. 23. júlí 2021 17:14 Mest lesið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Fleiri fréttir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Sjá meira
Kanye hélt sitt þriðja formlega hlustunarpartý vegna plötunnar Donda í gær. Aðdáendur hafa beðið í ofvæni eftir plötunni í allt sumar en útgáfudegi hennar hefur sífellt verið frestað. Kim Kardashian, hefur sýnt fyrrverandi eiginmanni sínum mikinn stuðning í kringum útgáfu plötunnar og hefur hún til að mynda mætt í öll hlustunarpartýin. Viðvera hennar vakti þó sérstaka athygli í gær fyrir þær sakir að hún sat ekki í áhorfendastúkunni, heldur birtist hún óvænt á miðju sviðinu í lokalaginu - íklædd Balenciaga brúðarkjól. Kim Kardashian Wears Wedding Dress, Joins Kanye at 'Donda' Event https://t.co/4T64i6LnWg— TMZ (@TMZ) August 27, 2021 Aðdáendur keppast nú við við að lesa í þennan gjörning og velta vöngum yfir því hvort þetta þýði að fyrrverandi hjónin séu tekin aftur saman. Kardashian sótti um skilnað í febrúar á þessu ári eftir sjö ára hjónaband. Viðburðurinn fór fram á Soilder leikvanginum í Chicago þar sem Kanye hafði gert líkan af æskuheimili sínu á miðju sviðinu. Þótt Kim hafi stolið senunni er óhætt að segja að margt annað hafi þótt áhugavert þetta kvöldið. Þegar Kanye mætti inn á sviðið stóð hann í ljósum logum. Þá birtust tónlistarmaðurinn Marilyn Manson og rapparinn DaBaby við hlið Kanye á sviðinu en þeir eru báðir afar umdeildir fyrir gjörðir sínar. Platan Donda er tíunda plata rapparans en óvíst er hvenær hún muni líta dagsins ljós. Markaðssetning í kringum plötuna á sér þó enga hliðstæðu og hefur platan þegar slegið met inni á streymisveitunni Apple Music. There are no half measures with a @KanyeWest performance. #DONDA pic.twitter.com/jPrFxD5Naa— Photos Of Kanye West (@PhotosOfKanye) August 27, 2021 Kanye got Marilyn Manson posted above the stoop #Donda sounds CRAZY!!! pic.twitter.com/moK9zatCti— 81' BRED (@PonCalabrese) August 27, 2021 Is this Kim Kardashian? #DONDA pic.twitter.com/UTieCt1QpZ— Complex Music (@ComplexMusic) August 27, 2021
Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Óútgefin plata Kanye West slær nú þegar met Nýjasta plata tónlistarmannsins Kanye West hefur slegið met inni á streymisveitunni Apple Music. Það væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að platan hefur ekki ennþá verið gefin út. 12. ágúst 2021 11:04 Kanye hélt annað hlustunarpartý fyrir Donda Kanye West hélt hlustunarpartý fyrir nýja plötu sína Donda sem átti upphaflega að koma út 23. júlí síðastliðinn. Í gær var tilkynnt að platan kæmi út í dag en nú virðist sem það muni ekki gerast fyrr en á morgun. 6. ágúst 2021 17:10 Kim mætti óvænt í hlustunarpartý Kanye Raunveruleikastjarnan og viðskiptakonan Kim Kardashian mætti óvænt í hlustunarpartý fyrrverandi eiginmanns síns, Kanye West, vegna plötunnar Donda sem átti að koma út í dag. Ekkert bólar þó á plötunni. 23. júlí 2021 17:14 Mest lesið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Fleiri fréttir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Sjá meira
Óútgefin plata Kanye West slær nú þegar met Nýjasta plata tónlistarmannsins Kanye West hefur slegið met inni á streymisveitunni Apple Music. Það væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að platan hefur ekki ennþá verið gefin út. 12. ágúst 2021 11:04
Kanye hélt annað hlustunarpartý fyrir Donda Kanye West hélt hlustunarpartý fyrir nýja plötu sína Donda sem átti upphaflega að koma út 23. júlí síðastliðinn. Í gær var tilkynnt að platan kæmi út í dag en nú virðist sem það muni ekki gerast fyrr en á morgun. 6. ágúst 2021 17:10
Kim mætti óvænt í hlustunarpartý Kanye Raunveruleikastjarnan og viðskiptakonan Kim Kardashian mætti óvænt í hlustunarpartý fyrrverandi eiginmanns síns, Kanye West, vegna plötunnar Donda sem átti að koma út í dag. Ekkert bólar þó á plötunni. 23. júlí 2021 17:14