Bikar í boði fyrir fjögur evrópsk landslið í þessari viku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2021 15:01 Cristiano Ronaldo var fyrsti fyrirliðinn og sá eini til þessa sem hefur lyft Þjóðadeildarbikarnum. EPA-EFE/JOSE COELHO Þú vinnur ekkert í október hefur verið hent fram nokkrum sinnum í gegnum tíðina. Þetta árið er það ekki alveg rétt því fjögur af bestu landsliðum heims keppa um bikar í þessum landsleikjaglugga. Úrslit Þjóðadeildarinnar ráðast í þessari viku en undanúrslitin fara fram á miðvikudaginn og fimmtudaginn. Úrslitaleikurinn er síðan á sunnudaginn. Who wins it next?Wed 6 Oct: Thu 7 Oct: Sun 10 Oct: Final Get your tickets now for the 2021 #NationsLeague finals! — UEFA Nations League (@EURO2020) October 1, 2021 Þetta er í annað skiptið sem Þjóðadeildarbikarinn fer á loft en Portúgal vann þann fyrsta árið 2019. Þá fór úrslitakeppnin fram í Portúgal en að þessu sinni verður hún spiluð á Ítalíu. Ítalir eru bæði Evrópumeistarar og á heimavelli alveg eins og Portúgal fyrir tveimur árum. Hinar þrjár þjóðirnar í úrslitunum eru Spánn, Belgía og Frakkland. Engin af þeim var í fyrstu úrslitakeppninni en þær eru allar meðal átta efstu þjóða á heimslista FIFA. Who ya got? #NationsLeague— UEFA Nations League (@EURO2020) October 4, 2021 Belgar eru efstir á heimslistanum og mæta heimsmeisturum Frakka. Ítalir fá Spánverja. Ítalía, Spánn og Frakkland eiga öll möguleika á því að fyrsta þjóðin til að vinna HM, EM og Þjóðadeildina en Belgar eru enn að bíða eftir sínum fyrsta stóra titli. Leikirnir fara fram á San Siro leikvanginum í Mílanó og á Juventus leikvanginum í Torinó. Ítalir spila sinn sundanúrslitaleik á San Siro og þar verður einnig úrslitaleikurinn. Allir leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2 en dagskrá úrslita Þjóðardeildarinnar er hér fyrir neðan. Úrslitavikan í Þjóðadeild Evrópu 2020/2021 Miðvikudagurinn 6. október klukkan 18.45 Undanúrslitaleikur Ítalíu og Spánar - Fimmtudagurinn 7. október klukkan 18.45 Undanúrslitaleikur Belgíu og Frakklands - Sunnudagurinn 10. október klukkan 13.00 Leikur um þriðja sætið - Sunnudagurinn 10. október klukkan 18.45 Úrslitaleikurinn Þjóðadeild UEFA Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Sjá meira
Úrslit Þjóðadeildarinnar ráðast í þessari viku en undanúrslitin fara fram á miðvikudaginn og fimmtudaginn. Úrslitaleikurinn er síðan á sunnudaginn. Who wins it next?Wed 6 Oct: Thu 7 Oct: Sun 10 Oct: Final Get your tickets now for the 2021 #NationsLeague finals! — UEFA Nations League (@EURO2020) October 1, 2021 Þetta er í annað skiptið sem Þjóðadeildarbikarinn fer á loft en Portúgal vann þann fyrsta árið 2019. Þá fór úrslitakeppnin fram í Portúgal en að þessu sinni verður hún spiluð á Ítalíu. Ítalir eru bæði Evrópumeistarar og á heimavelli alveg eins og Portúgal fyrir tveimur árum. Hinar þrjár þjóðirnar í úrslitunum eru Spánn, Belgía og Frakkland. Engin af þeim var í fyrstu úrslitakeppninni en þær eru allar meðal átta efstu þjóða á heimslista FIFA. Who ya got? #NationsLeague— UEFA Nations League (@EURO2020) October 4, 2021 Belgar eru efstir á heimslistanum og mæta heimsmeisturum Frakka. Ítalir fá Spánverja. Ítalía, Spánn og Frakkland eiga öll möguleika á því að fyrsta þjóðin til að vinna HM, EM og Þjóðadeildina en Belgar eru enn að bíða eftir sínum fyrsta stóra titli. Leikirnir fara fram á San Siro leikvanginum í Mílanó og á Juventus leikvanginum í Torinó. Ítalir spila sinn sundanúrslitaleik á San Siro og þar verður einnig úrslitaleikurinn. Allir leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2 en dagskrá úrslita Þjóðardeildarinnar er hér fyrir neðan. Úrslitavikan í Þjóðadeild Evrópu 2020/2021 Miðvikudagurinn 6. október klukkan 18.45 Undanúrslitaleikur Ítalíu og Spánar - Fimmtudagurinn 7. október klukkan 18.45 Undanúrslitaleikur Belgíu og Frakklands - Sunnudagurinn 10. október klukkan 13.00 Leikur um þriðja sætið - Sunnudagurinn 10. október klukkan 18.45 Úrslitaleikurinn
Úrslitavikan í Þjóðadeild Evrópu 2020/2021 Miðvikudagurinn 6. október klukkan 18.45 Undanúrslitaleikur Ítalíu og Spánar - Fimmtudagurinn 7. október klukkan 18.45 Undanúrslitaleikur Belgíu og Frakklands - Sunnudagurinn 10. október klukkan 13.00 Leikur um þriðja sætið - Sunnudagurinn 10. október klukkan 18.45 Úrslitaleikurinn
Þjóðadeild UEFA Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Sjá meira