Mörg hundruð kýr í sumarbústað Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. október 2021 20:05 Fjóla Guðmundsdóttir, ljósmóðir og Guðmundur Ólafsson, blikksmiður eiga bústaðinn, sem er glæsilegur í alla staði með hundruð minjagripi um kýr innandyra. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeir sem eru svo heppnir að hafa komið inn í sumarbústað í Holtum í Rangárvallasýslu missa hökuna niður á bringu þegar inn er komið. Ástæðan er sú að bústaðurinn er fullur af gripum, sem tengjast kúm á einn eða annan hátt. Það eru þau Fjóla Guðmundsdóttir, ljósmóðir og Guðmundur Ólafsson, blikksmiður sem eiga bústaðinn. Kýr hafa lengi verið í miklu uppáhaldi hjá þeim, ekki síst Fjólu, sem hefur safnað og safnað þeim í gegnum árin og haft til skrauts í sumarbústaðnum, sjón er sögu ríkari. „Það eru margar jólagjafir og margar afmælisgjafir, sem við höfum fengið sem beljur, þannig að það er komið ansi mikið safn í bústaðinn,“ segir Fjóla enda vill hún breyta nafni bústaðarins úr Víðilundi eins og hann heitir í dag í Beljulund. Allar hillur í bústaðnum eru fullar af kúm eða hlutum, sem tengjast kúm á einn eða annan hátt.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er söfnunin að gefa þeim hjónum? „Bara ánægjuna, þegar maður situr til dæmis í sófanum eða er að horfa út um gluggann þá sé ég eitthvað af þessum blessuðu beljum mínum, þær eru ansi margar,“ bætir Fjóla við. Guðmundur tekur virkan þátt í söfnuninni. „Já, já, enda er maður búin að einbeita sér mikið af því að búa til hillur og annað hérna innandyra þannig að það væri hægt að koma gripunum á fallegan stað.“ Fjóla segist alltaf taka við nýjum munum, sem tengjast kúm ef einhver er að losa sig við. „Mér finnst lífið bara yndislegt, nú er ég hætt að vinna og ætla bara að njóta þess að vera hér í Beljulundi,“ segir Fjóla og hlær. Og sumar kýrnar í bústaðnum geta meira að segja hlegið séu þær beðnar um það. Það eru allskonar kýr í bústaðnum hjá Fjólu og Guðmundi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing ytra Landbúnaður Söfn Grín og gaman Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Vill skoða að lengja fæðingarorlof Innlent Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Dró upp hníf í miðbænum Innlent Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Innlent Fleiri fréttir Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Uppsagnir hjá Sýn, staða fjölmiðla og trans dans Miðflokksins Bein útsending: Ætlum við að móta okkar eigin framtíð? Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Sjá meira
Það eru þau Fjóla Guðmundsdóttir, ljósmóðir og Guðmundur Ólafsson, blikksmiður sem eiga bústaðinn. Kýr hafa lengi verið í miklu uppáhaldi hjá þeim, ekki síst Fjólu, sem hefur safnað og safnað þeim í gegnum árin og haft til skrauts í sumarbústaðnum, sjón er sögu ríkari. „Það eru margar jólagjafir og margar afmælisgjafir, sem við höfum fengið sem beljur, þannig að það er komið ansi mikið safn í bústaðinn,“ segir Fjóla enda vill hún breyta nafni bústaðarins úr Víðilundi eins og hann heitir í dag í Beljulund. Allar hillur í bústaðnum eru fullar af kúm eða hlutum, sem tengjast kúm á einn eða annan hátt.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er söfnunin að gefa þeim hjónum? „Bara ánægjuna, þegar maður situr til dæmis í sófanum eða er að horfa út um gluggann þá sé ég eitthvað af þessum blessuðu beljum mínum, þær eru ansi margar,“ bætir Fjóla við. Guðmundur tekur virkan þátt í söfnuninni. „Já, já, enda er maður búin að einbeita sér mikið af því að búa til hillur og annað hérna innandyra þannig að það væri hægt að koma gripunum á fallegan stað.“ Fjóla segist alltaf taka við nýjum munum, sem tengjast kúm ef einhver er að losa sig við. „Mér finnst lífið bara yndislegt, nú er ég hætt að vinna og ætla bara að njóta þess að vera hér í Beljulundi,“ segir Fjóla og hlær. Og sumar kýrnar í bústaðnum geta meira að segja hlegið séu þær beðnar um það. Það eru allskonar kýr í bústaðnum hjá Fjólu og Guðmundi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing ytra Landbúnaður Söfn Grín og gaman Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Vill skoða að lengja fæðingarorlof Innlent Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Dró upp hníf í miðbænum Innlent Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Innlent Fleiri fréttir Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Uppsagnir hjá Sýn, staða fjölmiðla og trans dans Miðflokksins Bein útsending: Ætlum við að móta okkar eigin framtíð? Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Sjá meira