Lössl reiknar með að Elías Rafn verði settur á bekkinn þegar hann er klár Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. október 2021 21:30 Jonas Lössl í leik með Midtjylland í Meistaradeild Evrópu. Prestige/Getty Images Markvörðurinn Jonas Lössl hefur ekki enn spilað fyrir topplið Midtjylland á leiktíðinni þar sem hann fékk lengra sumarfrí. Elías Rafn Ólafsson hefur svo sannarlega nýtt tækifærið en Lössl hefur engar áhyggjur. Hinn 21 árs gamli Elías Rafn fékk tækifærið í upphafi tímabils og hefur heldur betur nýtt það. Hann hefur haldið hreinu leik eftir leik og var valinn leikmaður septembermánaðar í dönsku úrvalsdeildinni. Jonas Lössl er áratug eldri en Elías Rafn og samdi við Midtjylland fyrr á þessu ári eftir að hafa vermt varamannabekk Everton frá 2019. Hann lék með danska félaginu við góðan orðstír frá 2008 til 2014 áður en hann fór til Frakklands, Þýskaland og svo Englands. Lössl, reiknaði með því að vera í aðalhlutverki hjá Midtjylland en eftir að hafa meiðst með danska landsliðinu hefur Elías Rafn komið inn og staðið sig með prýði. Þó Elías Rafn hafi ekki enn fengið á sig mark í þeim fimm deildarleikjum sem hann hefur spilað þá hefur Lössl ekki miklar áhyggjur og reiknar með að fá tækifæri í byrjunarliðinu á nýjan leik þegar hann er klár til þess. Lössl hefur spilað sex deildarleiki á leiktíðinni. Þrívegis hélt hann marki sínu hreinu en í hinum þremur leikjunum fékk hann á sig fim mörk. Jonas Lössl har ingen bekymringer i den midtjyske målmandsduel - han forventer bestemt, at han skal spille, når han er klar #sldk #FCMAGF https://t.co/IOSvX6MYy7— discovery+ sport (@dplus_sportDK) October 3, 2021 Midtjylland er á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar með 27 stig að loknum 11 umferðum. Elías Rafn hefur alls spilað fimm leiki í deild og haldið marki sinu hreinu i þeim öllum. Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Elías Rafn hélt hreinu enn á ný er Midtjylland valtaði yfir AGF Topplið dönsku úrvalsdeildarinnar, Midtjylland, vann 4-0 sigur á Íslendingaliði AGF í dag. Elías Rafn Ólafsson heldur sæti sínu í liði toppliðsins og virðist vart geta fengið á sig mark þessa dagana. 3. október 2021 16:16 Elías varði víti en þurfti að sætta sig við tap | Bayer Leverkusen vann stórsigur Öllum 16 leikjum dagsins er nú lokið í Evrópudeildinni í fótbolta. Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland þurftu að sætta sig við 3-1 tap gegn SC Braga, en Elías varði víti í leiknum og sá þannig til þess að Midtjlland var með forystu í hálfleik. 30. september 2021 21:13 Lék A-landsleiki í blaki áður en hann valdi fótboltann Elías Rafn Ólafsson, markvörður danska úrvalsdeildarliðsins Midtjylland og U-21 árs landsliðsins, á sér bakgrunn í öðrum íþróttum en fótbolta og á meira að segja A-landsleiki í blaki á ferilskránni. 29. september 2021 11:01 „Eitt stærsta augnablikið á mínum ferli“ Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson hefur átt eftirminnilega innkomu í lið Midtjylland og haldið hreinu í fimm af fyrstu sex leikjum sínum fyrir það. Hann vonast til að vera valinn í A-landsliðið fyrir næstu leiki þess. 29. september 2021 10:01 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Hinn 21 árs gamli Elías Rafn fékk tækifærið í upphafi tímabils og hefur heldur betur nýtt það. Hann hefur haldið hreinu leik eftir leik og var valinn leikmaður septembermánaðar í dönsku úrvalsdeildinni. Jonas Lössl er áratug eldri en Elías Rafn og samdi við Midtjylland fyrr á þessu ári eftir að hafa vermt varamannabekk Everton frá 2019. Hann lék með danska félaginu við góðan orðstír frá 2008 til 2014 áður en hann fór til Frakklands, Þýskaland og svo Englands. Lössl, reiknaði með því að vera í aðalhlutverki hjá Midtjylland en eftir að hafa meiðst með danska landsliðinu hefur Elías Rafn komið inn og staðið sig með prýði. Þó Elías Rafn hafi ekki enn fengið á sig mark í þeim fimm deildarleikjum sem hann hefur spilað þá hefur Lössl ekki miklar áhyggjur og reiknar með að fá tækifæri í byrjunarliðinu á nýjan leik þegar hann er klár til þess. Lössl hefur spilað sex deildarleiki á leiktíðinni. Þrívegis hélt hann marki sínu hreinu en í hinum þremur leikjunum fékk hann á sig fim mörk. Jonas Lössl har ingen bekymringer i den midtjyske målmandsduel - han forventer bestemt, at han skal spille, når han er klar #sldk #FCMAGF https://t.co/IOSvX6MYy7— discovery+ sport (@dplus_sportDK) October 3, 2021 Midtjylland er á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar með 27 stig að loknum 11 umferðum. Elías Rafn hefur alls spilað fimm leiki í deild og haldið marki sinu hreinu i þeim öllum.
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Elías Rafn hélt hreinu enn á ný er Midtjylland valtaði yfir AGF Topplið dönsku úrvalsdeildarinnar, Midtjylland, vann 4-0 sigur á Íslendingaliði AGF í dag. Elías Rafn Ólafsson heldur sæti sínu í liði toppliðsins og virðist vart geta fengið á sig mark þessa dagana. 3. október 2021 16:16 Elías varði víti en þurfti að sætta sig við tap | Bayer Leverkusen vann stórsigur Öllum 16 leikjum dagsins er nú lokið í Evrópudeildinni í fótbolta. Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland þurftu að sætta sig við 3-1 tap gegn SC Braga, en Elías varði víti í leiknum og sá þannig til þess að Midtjlland var með forystu í hálfleik. 30. september 2021 21:13 Lék A-landsleiki í blaki áður en hann valdi fótboltann Elías Rafn Ólafsson, markvörður danska úrvalsdeildarliðsins Midtjylland og U-21 árs landsliðsins, á sér bakgrunn í öðrum íþróttum en fótbolta og á meira að segja A-landsleiki í blaki á ferilskránni. 29. september 2021 11:01 „Eitt stærsta augnablikið á mínum ferli“ Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson hefur átt eftirminnilega innkomu í lið Midtjylland og haldið hreinu í fimm af fyrstu sex leikjum sínum fyrir það. Hann vonast til að vera valinn í A-landsliðið fyrir næstu leiki þess. 29. september 2021 10:01 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Elías Rafn hélt hreinu enn á ný er Midtjylland valtaði yfir AGF Topplið dönsku úrvalsdeildarinnar, Midtjylland, vann 4-0 sigur á Íslendingaliði AGF í dag. Elías Rafn Ólafsson heldur sæti sínu í liði toppliðsins og virðist vart geta fengið á sig mark þessa dagana. 3. október 2021 16:16
Elías varði víti en þurfti að sætta sig við tap | Bayer Leverkusen vann stórsigur Öllum 16 leikjum dagsins er nú lokið í Evrópudeildinni í fótbolta. Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland þurftu að sætta sig við 3-1 tap gegn SC Braga, en Elías varði víti í leiknum og sá þannig til þess að Midtjlland var með forystu í hálfleik. 30. september 2021 21:13
Lék A-landsleiki í blaki áður en hann valdi fótboltann Elías Rafn Ólafsson, markvörður danska úrvalsdeildarliðsins Midtjylland og U-21 árs landsliðsins, á sér bakgrunn í öðrum íþróttum en fótbolta og á meira að segja A-landsleiki í blaki á ferilskránni. 29. september 2021 11:01
„Eitt stærsta augnablikið á mínum ferli“ Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson hefur átt eftirminnilega innkomu í lið Midtjylland og haldið hreinu í fimm af fyrstu sex leikjum sínum fyrir það. Hann vonast til að vera valinn í A-landsliðið fyrir næstu leiki þess. 29. september 2021 10:01