Innlent

Um­ferð á Suður­lands­vegi komin í eðli­legt horf eftir bíl­slys

Árni Sæberg skrifar
Ljósmynd af Suðurlandsvegi úr safni.
Ljósmynd af Suðurlandsvegi úr safni. Vísir/Vilhelm

Fyrr í dag urðu miklar tafir á umferð milli Selfoss og Hveragerðis vegna áreksturs tveggja bíla. Nú er búið að greiða úr teppunni að sögn Lögreglunar á Suðurlandi.

Að sögn aðalvarðstjóra á Selfossi var ekki um alvarlegan árekstur að ræða og aðeins hafi þurft að veita aðhlynningu vegna minniháttar meiðsla.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.