„Hún er magnaður leikmaður“ Sindri Sverrisson skrifar 1. október 2021 21:16 Landsliðskonan Karitas Tómasdóttir skoraði tvö glæsileg mörk í kvöld, það fyrra eftir frábæran sprett og það seinna með fullkomnum skalla. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Vilhjálmur Kári Haraldsson var stoltur af sínum konum í Breiðabliki eftir 4-0 sigurinn gegn Þrótti í bikarúrslitaleiknum í kvöld. Hann segist ekki vera hættur. „Þetta var virkilega flottur leikur. Að sjálfsögðu höfum við stundum spilað betri bolta en baráttan og vinnusemin var algjörlega upp á tíu,“ sagði Vilhjálmur. Karitas Tómasdóttir kom Blikum á bragðið með frábæru marki um miðjan fyrri hálfleik og skoraði glæsilegt skallamark í þeim seinni. Vilhjálmur hrósaði henni: „Þetta var alveg ótrúlegt. Hún er magnaður leikmaður. Hleypur út um allan völl. Það skiptir rosalegu máli að fá mark svona tiltölulega snemma,“ sagði Vilhjálmur. Hvað sögðu Blikar í hálfleik, 2-0 yfir? „Við vildum róa okkur aðeins meira í spilinu. Það gekk nú ekki alveg en við áttum góðar sóknir og þetta var geggjuð barátta.“ Vilhjálmur fagnar í leikslok.vísir/hulda margrét Vilhjálmur hefur gefið út að hann verði ekki áfram þjálfari Breiðabliks á næstu leiktíð en hann ætlar að stýra liðinu áfram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þar sem fjörið hefst á miðvikudagskvöld með leik við PSG: „Það eru fleiri leikir eftir,“ sagði Vilhjálmur áður en hann var gripinn í bikarmeistarafögnuð með sínu liði. Breiðablik Þróttur Reykjavík Mjólkurbikar kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Þróttur 4-0 | Bikarinn í Kópavog Breiðablik jafnaði í kvöld met Vals yfir flesta bikarmeistaratitla kvenna í fótbolta með því að vinna sinn þrettánda titil með 4-0 sigri á Þrótti í úrslitaleik á Laugardalsvelli. 1. október 2021 21:38 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
„Þetta var virkilega flottur leikur. Að sjálfsögðu höfum við stundum spilað betri bolta en baráttan og vinnusemin var algjörlega upp á tíu,“ sagði Vilhjálmur. Karitas Tómasdóttir kom Blikum á bragðið með frábæru marki um miðjan fyrri hálfleik og skoraði glæsilegt skallamark í þeim seinni. Vilhjálmur hrósaði henni: „Þetta var alveg ótrúlegt. Hún er magnaður leikmaður. Hleypur út um allan völl. Það skiptir rosalegu máli að fá mark svona tiltölulega snemma,“ sagði Vilhjálmur. Hvað sögðu Blikar í hálfleik, 2-0 yfir? „Við vildum róa okkur aðeins meira í spilinu. Það gekk nú ekki alveg en við áttum góðar sóknir og þetta var geggjuð barátta.“ Vilhjálmur fagnar í leikslok.vísir/hulda margrét Vilhjálmur hefur gefið út að hann verði ekki áfram þjálfari Breiðabliks á næstu leiktíð en hann ætlar að stýra liðinu áfram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þar sem fjörið hefst á miðvikudagskvöld með leik við PSG: „Það eru fleiri leikir eftir,“ sagði Vilhjálmur áður en hann var gripinn í bikarmeistarafögnuð með sínu liði.
Breiðablik Þróttur Reykjavík Mjólkurbikar kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Þróttur 4-0 | Bikarinn í Kópavog Breiðablik jafnaði í kvöld met Vals yfir flesta bikarmeistaratitla kvenna í fótbolta með því að vinna sinn þrettánda titil með 4-0 sigri á Þrótti í úrslitaleik á Laugardalsvelli. 1. október 2021 21:38 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Þróttur 4-0 | Bikarinn í Kópavog Breiðablik jafnaði í kvöld met Vals yfir flesta bikarmeistaratitla kvenna í fótbolta með því að vinna sinn þrettánda titil með 4-0 sigri á Þrótti í úrslitaleik á Laugardalsvelli. 1. október 2021 21:38