Óli Jóh verður áfram með FH liðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2021 07:36 Ólafur Jóhannesson verður áfram í Kaplakrikanum. Vísir/Hulda Margrét Ólafur Jóhannesson verður áfram þjálfari FH-liðsins í Pepsi Max deild karla í fótbolta en hann hefur gert nýjan samning við félagið. Davíð Þór Viðarsson er aftur á móti hættur. Ólafur sem stýrði FH til þriggja fyrstu Íslandsmeistaratitla félagsins og lagði grunninn að stórveldi félagsins tók við liðinu á miðju sumri. Ólafur kom inn eftir að Logi Ólafsson var látinn fara eftir slæmt gengi liðsins. Ólafur stýrði FH-liðinu til sjötta sætis í Pepsi Max deildinni. FH tilkynnti í dag að Ólafur hafi gert tveggja ára samning eða út 2023 tímabilið. Óli Jóh heldur áfram. #ViðerumFH pic.twitter.com/rpOrWCiO5J— FHingar (@fhingar) October 1, 2021 Ólafur er á sínu fjórða kafla sem þjálfari FH-liðsins. Hann tók fyrst við liðinu sem spilandi þjálfari í lok níunda áratugarins og kom því þá upp í efstu deild og alla leið í upp í annað sæti úrvalsdeildarinnar. Hann náði ekki að bjarga FH frá falli á 1995 tímabilinu en næsta innkoma hans átti eftir að breyta öllu fyrir félagið. Ólafur stýrði FH til fyrsta Íslandsmeistaratitils félagsins fyrir sautján árum síðan en hann vann fjóra stóra titla með FH liðinu frá́ 2003 til 2007. Liðið varð Íslandsmeistari 2004, 2005 og 2006 og vann síðan bikarinn 2007. Davíð Þór Viðarsson sem hafði áður verið bæði aðstoðarmaður Loga Ólafssonar og síðan Ólafs Jóhannessonar í sumar hefur ákveðið að hætta sem aðstoðarþjálfari liðsins. „Er honum þakkað vel unnið starf síðastliðið ár. Það er trú félagsins að með ráðningu Ólafs og frekari tilkynningum á næstu misserum um breytingar hjá Fimleikafélaginu muni styrkja félagið í því að verða leiðandi afl í íslenskri knattspyrnu," segir í tilkynningu frá FH. Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira
Ólafur sem stýrði FH til þriggja fyrstu Íslandsmeistaratitla félagsins og lagði grunninn að stórveldi félagsins tók við liðinu á miðju sumri. Ólafur kom inn eftir að Logi Ólafsson var látinn fara eftir slæmt gengi liðsins. Ólafur stýrði FH-liðinu til sjötta sætis í Pepsi Max deildinni. FH tilkynnti í dag að Ólafur hafi gert tveggja ára samning eða út 2023 tímabilið. Óli Jóh heldur áfram. #ViðerumFH pic.twitter.com/rpOrWCiO5J— FHingar (@fhingar) October 1, 2021 Ólafur er á sínu fjórða kafla sem þjálfari FH-liðsins. Hann tók fyrst við liðinu sem spilandi þjálfari í lok níunda áratugarins og kom því þá upp í efstu deild og alla leið í upp í annað sæti úrvalsdeildarinnar. Hann náði ekki að bjarga FH frá falli á 1995 tímabilinu en næsta innkoma hans átti eftir að breyta öllu fyrir félagið. Ólafur stýrði FH til fyrsta Íslandsmeistaratitils félagsins fyrir sautján árum síðan en hann vann fjóra stóra titla með FH liðinu frá́ 2003 til 2007. Liðið varð Íslandsmeistari 2004, 2005 og 2006 og vann síðan bikarinn 2007. Davíð Þór Viðarsson sem hafði áður verið bæði aðstoðarmaður Loga Ólafssonar og síðan Ólafs Jóhannessonar í sumar hefur ákveðið að hætta sem aðstoðarþjálfari liðsins. „Er honum þakkað vel unnið starf síðastliðið ár. Það er trú félagsins að með ráðningu Ólafs og frekari tilkynningum á næstu misserum um breytingar hjá Fimleikafélaginu muni styrkja félagið í því að verða leiðandi afl í íslenskri knattspyrnu," segir í tilkynningu frá FH.
Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira