Alsæla í Fossvogi: „Búin að bíða drullulengi eftir þessu“ Vésteinn Örn Pétursson og Sunna Sæmundsdóttir skrifa 25. september 2021 20:00 Pétur, Davíð og Erling, stuðningsmenn Víkings, ánægðir eftir að titlinum stóra var landað. Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út í Fossvoginum þegar Víkingur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu í fyrsta sinn í 30 ár. Stuðningsmenn líktu sigrinum við alsælu og sögðu erfiða þrjá áratugi að baki. „Þetta er búið að vera gríðarlega spennuþrungið, ótrúlegur dagur í sögu Víkinga og líka bara hvernig við höfum séð styrkinn og hversu öflugt félagið er. Að lyfta titlinum fyrir framan okkar stórkostlegu stuðningsmenn og hverfið allt. Hverfið er algjörlega, gjörsamlega á bak við félagið,“ sagði Björn Einarsson, formaður Víkings Reykjavíkur, í samtali við fréttastofu eftir að félagið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 2-0 sigri á Leikni Reykjavík. „Ég get nú viðurkennt það núna að þetta er búið að vera í kringum síðustu daga, ótrúlega „emotional.“ Ég get sagt það, og ég er það í dag. Við erum að ná skrefi sem við erum búin að stefna að lengi,“ sagði Björn. Alsæla Stemningin í kringum formanninn þegar fréttastofa ræddi við hann lýsir andanum eftir sigurinn í Víkinni ágætlega. Allt ætlaði um koll að keyra þegar Víkingur tryggði sér hinn langþráða titil. Og hann var sannarlega langþráður, eins og tilsvör stuðningsmanna félagsins bera vitni um. Íslandsmeistarar, hvernig er tilfinningin? „Þetta er bara allt annað, þetta er draumur,“ sagði einn stuðningsmaður í samtali við fréttastofu. Annar sagði erfið þrjátíu ár að baki. „Við erum bara að horfa á eitthvað rugl gerast hérna í Fossvoginum, búin að bíða drullulengi eftir þessu og þetta er alsæla.“ Tveir yngri stuðningsmenn sem fréttastofa ræddi við, sem ekki voru fæddir þegar Víkingur vann sinn síðasta Íslandsmeistaratitil, sögðu tilfinninguna góða. „Út af því að við erum ekki búin að vinna síðan, ég er búinn að gleyma, nítjánhundruð níutíu og eitthvað.“ Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Reykjavík Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
„Þetta er búið að vera gríðarlega spennuþrungið, ótrúlegur dagur í sögu Víkinga og líka bara hvernig við höfum séð styrkinn og hversu öflugt félagið er. Að lyfta titlinum fyrir framan okkar stórkostlegu stuðningsmenn og hverfið allt. Hverfið er algjörlega, gjörsamlega á bak við félagið,“ sagði Björn Einarsson, formaður Víkings Reykjavíkur, í samtali við fréttastofu eftir að félagið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 2-0 sigri á Leikni Reykjavík. „Ég get nú viðurkennt það núna að þetta er búið að vera í kringum síðustu daga, ótrúlega „emotional.“ Ég get sagt það, og ég er það í dag. Við erum að ná skrefi sem við erum búin að stefna að lengi,“ sagði Björn. Alsæla Stemningin í kringum formanninn þegar fréttastofa ræddi við hann lýsir andanum eftir sigurinn í Víkinni ágætlega. Allt ætlaði um koll að keyra þegar Víkingur tryggði sér hinn langþráða titil. Og hann var sannarlega langþráður, eins og tilsvör stuðningsmanna félagsins bera vitni um. Íslandsmeistarar, hvernig er tilfinningin? „Þetta er bara allt annað, þetta er draumur,“ sagði einn stuðningsmaður í samtali við fréttastofu. Annar sagði erfið þrjátíu ár að baki. „Við erum bara að horfa á eitthvað rugl gerast hérna í Fossvoginum, búin að bíða drullulengi eftir þessu og þetta er alsæla.“ Tveir yngri stuðningsmenn sem fréttastofa ræddi við, sem ekki voru fæddir þegar Víkingur vann sinn síðasta Íslandsmeistaratitil, sögðu tilfinninguna góða. „Út af því að við erum ekki búin að vinna síðan, ég er búinn að gleyma, nítjánhundruð níutíu og eitthvað.“
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Reykjavík Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann