„Tel mjög líklegt að við skorum mörk á móti þeim“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. september 2021 15:01 Landsliðsþjálfarinn telur líklegt að leikmennirnir hans fái tækifæri til að fagna annað kvöld. vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segir að sóknarfæri séu fyrir hendi gegn Hollandi. Ísland og Holland eigast við annað kvöld í undankeppni HM 2023. Þetta er fyrsti keppnisleikur íslenska liðsins undir stjórn Þorsteins. Á blaðamannafundi í dag var Þorsteinn spurður að því hvort það væri gott að mæta Hollandi á þessum tíma, frekar en seinna í undankeppninni. „Ég var að vona að þær yrðu Ólympíumeistarar og væru hátt uppi,“ sagði Þorsteinn í léttum dúr. „Þetta var ákveðið þegar þessu var raðað niður. Það þurfti að raða þessu einhvern veginn upp og þjóðirnar þurftu að koma sér saman um það. Þetta er öðruvísi en í karlaboltanum þar sem þessu er bara skellt fram og ákveðið. Þetta var niðurstaðan. Hinar þjóðirnar héldu greinilega að það væri betra að spila á Íslandi í lok október en september. Það er erfitt að segja til um það hvort það sé hagstæðara fyrir okkur.“ Hollenska liðið er gríðarlega sterkt. Það varð Evrópumeistari 2017, lenti í 2. sæti á HM 2019 og sitja í 4. sæti styrkleikalista FIFA, tólf sætum fyrir ofan Ísland. Hollendingar eru hins vegar með nýjan þjálfara, Mark Parsons, sem tók við liðinu af Sarinu Wiegman eftir Ólympíuleikana í Tókýó. Og í fyrsta leik sínum í undankeppni HM gerði Holland jafntefli við Tékkland á heimavelli, 1-1. „Þær eru með sterkt sóknarlið. Styrkleiki þeirra liggur rosalega í því. Þær skora mikið af mörkum en ef við skoðum Ólympíuleikana fá þær töluvert af mörkum á sig,“ sagði Þorsteinn. „Ef við náum góðan varnarleik á móti þeim, þorum að framkvæma hluti tel ég mjög líklegt að við skorum mörk á móti þeim.“ Markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir æfði ekki í dag vegna axlarmeiðsla en verður með í leiknum annað kvöld. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Sjá meira
Ísland og Holland eigast við annað kvöld í undankeppni HM 2023. Þetta er fyrsti keppnisleikur íslenska liðsins undir stjórn Þorsteins. Á blaðamannafundi í dag var Þorsteinn spurður að því hvort það væri gott að mæta Hollandi á þessum tíma, frekar en seinna í undankeppninni. „Ég var að vona að þær yrðu Ólympíumeistarar og væru hátt uppi,“ sagði Þorsteinn í léttum dúr. „Þetta var ákveðið þegar þessu var raðað niður. Það þurfti að raða þessu einhvern veginn upp og þjóðirnar þurftu að koma sér saman um það. Þetta er öðruvísi en í karlaboltanum þar sem þessu er bara skellt fram og ákveðið. Þetta var niðurstaðan. Hinar þjóðirnar héldu greinilega að það væri betra að spila á Íslandi í lok október en september. Það er erfitt að segja til um það hvort það sé hagstæðara fyrir okkur.“ Hollenska liðið er gríðarlega sterkt. Það varð Evrópumeistari 2017, lenti í 2. sæti á HM 2019 og sitja í 4. sæti styrkleikalista FIFA, tólf sætum fyrir ofan Ísland. Hollendingar eru hins vegar með nýjan þjálfara, Mark Parsons, sem tók við liðinu af Sarinu Wiegman eftir Ólympíuleikana í Tókýó. Og í fyrsta leik sínum í undankeppni HM gerði Holland jafntefli við Tékkland á heimavelli, 1-1. „Þær eru með sterkt sóknarlið. Styrkleiki þeirra liggur rosalega í því. Þær skora mikið af mörkum en ef við skoðum Ólympíuleikana fá þær töluvert af mörkum á sig,“ sagði Þorsteinn. „Ef við náum góðan varnarleik á móti þeim, þorum að framkvæma hluti tel ég mjög líklegt að við skorum mörk á móti þeim.“ Markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir æfði ekki í dag vegna axlarmeiðsla en verður með í leiknum annað kvöld.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn