Sjóslys við Akurey og leit á Esjunni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. september 2021 06:29 Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölda útkalla vegna slysa í gærkvöldi og nótt. Í tveimur tilvikum voru björgunarsveitir einnig kallaðar til; annað varðaði sjóslys og hitt einstakling sem villtist á Esjunni. Í fyrra tilvikinu var um að ræða fjóra menn sem sigldu slöngubát sínum á sker sunnan við Akurey. Björgunarsveit kom mönnunum til bjargar, sem voru afar blautir og kaldir. Voru þeir fluttir á bráðamóttöku. Þá var björgunarsveit ræst út til leitar að manni sem hafði tapað áttum í vondu veðri á Esjunni. Maðurinn fannst rúmum tveimur og hálfum tíma eftir að beiðni um hjálp barst og var aðstoðaður til byggða. Lögregla var einnig kölluð til þegar ekið var á gangandi vegfaranda í miðborginni og var viðkomandi fluttur á bráðamóttöku með sjúkrabifreið með áverka á mjöðm og fæti. Þá slasaðist einn þegar ekið var á kyrrstæða bifreið í póstnúmerinu 105. Var hann fluttur á bráðamóttöku með sjúkrabifreið en ekki er vitað hversu alvarleg meiðslin voru. Í Hafnarfirði koma lögregla manni til aðstoðar sem hafði dottið á höfuðið. Sjúkralið gerði að sárum hans og lögregla ók honum heim. Þá var lögregla kölluð til þegar ofurölvi maður féll á höfuðið í Breiðholti en hann hlaut áverka á höfði og var fluttur á bráðamóttöku. Kona sem féll á rafmagnshlaupahjóli í Breiðholti var sömuleiðis flutt á bráðamóttöku en engin slys urðu á fólki þegar ökumaður ók bifreið sinni útaf á Kjalarnesi. Þá slasaðist enginn þegar ökumaður missti stjórn á bifreið sinni og ók á ljósastaur í Kópavogi. Reykjavík Kópavogur Hafnarfjörður Björgunarsveitir Lögreglumál Esjan Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Fleiri fréttir Sýklalyfjaónæmar bakteríur í fyrsta sinn í íslensku búfé Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni Sjá meira
Í fyrra tilvikinu var um að ræða fjóra menn sem sigldu slöngubát sínum á sker sunnan við Akurey. Björgunarsveit kom mönnunum til bjargar, sem voru afar blautir og kaldir. Voru þeir fluttir á bráðamóttöku. Þá var björgunarsveit ræst út til leitar að manni sem hafði tapað áttum í vondu veðri á Esjunni. Maðurinn fannst rúmum tveimur og hálfum tíma eftir að beiðni um hjálp barst og var aðstoðaður til byggða. Lögregla var einnig kölluð til þegar ekið var á gangandi vegfaranda í miðborginni og var viðkomandi fluttur á bráðamóttöku með sjúkrabifreið með áverka á mjöðm og fæti. Þá slasaðist einn þegar ekið var á kyrrstæða bifreið í póstnúmerinu 105. Var hann fluttur á bráðamóttöku með sjúkrabifreið en ekki er vitað hversu alvarleg meiðslin voru. Í Hafnarfirði koma lögregla manni til aðstoðar sem hafði dottið á höfuðið. Sjúkralið gerði að sárum hans og lögregla ók honum heim. Þá var lögregla kölluð til þegar ofurölvi maður féll á höfuðið í Breiðholti en hann hlaut áverka á höfði og var fluttur á bráðamóttöku. Kona sem féll á rafmagnshlaupahjóli í Breiðholti var sömuleiðis flutt á bráðamóttöku en engin slys urðu á fólki þegar ökumaður ók bifreið sinni útaf á Kjalarnesi. Þá slasaðist enginn þegar ökumaður missti stjórn á bifreið sinni og ók á ljósastaur í Kópavogi.
Reykjavík Kópavogur Hafnarfjörður Björgunarsveitir Lögreglumál Esjan Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Fleiri fréttir Sýklalyfjaónæmar bakteríur í fyrsta sinn í íslensku búfé Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni Sjá meira