Sjóslys við Akurey og leit á Esjunni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. september 2021 06:29 Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölda útkalla vegna slysa í gærkvöldi og nótt. Í tveimur tilvikum voru björgunarsveitir einnig kallaðar til; annað varðaði sjóslys og hitt einstakling sem villtist á Esjunni. Í fyrra tilvikinu var um að ræða fjóra menn sem sigldu slöngubát sínum á sker sunnan við Akurey. Björgunarsveit kom mönnunum til bjargar, sem voru afar blautir og kaldir. Voru þeir fluttir á bráðamóttöku. Þá var björgunarsveit ræst út til leitar að manni sem hafði tapað áttum í vondu veðri á Esjunni. Maðurinn fannst rúmum tveimur og hálfum tíma eftir að beiðni um hjálp barst og var aðstoðaður til byggða. Lögregla var einnig kölluð til þegar ekið var á gangandi vegfaranda í miðborginni og var viðkomandi fluttur á bráðamóttöku með sjúkrabifreið með áverka á mjöðm og fæti. Þá slasaðist einn þegar ekið var á kyrrstæða bifreið í póstnúmerinu 105. Var hann fluttur á bráðamóttöku með sjúkrabifreið en ekki er vitað hversu alvarleg meiðslin voru. Í Hafnarfirði koma lögregla manni til aðstoðar sem hafði dottið á höfuðið. Sjúkralið gerði að sárum hans og lögregla ók honum heim. Þá var lögregla kölluð til þegar ofurölvi maður féll á höfuðið í Breiðholti en hann hlaut áverka á höfði og var fluttur á bráðamóttöku. Kona sem féll á rafmagnshlaupahjóli í Breiðholti var sömuleiðis flutt á bráðamóttöku en engin slys urðu á fólki þegar ökumaður ók bifreið sinni útaf á Kjalarnesi. Þá slasaðist enginn þegar ökumaður missti stjórn á bifreið sinni og ók á ljósastaur í Kópavogi. Reykjavík Kópavogur Hafnarfjörður Björgunarsveitir Lögreglumál Esjan Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Fleiri fréttir Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Sjá meira
Í fyrra tilvikinu var um að ræða fjóra menn sem sigldu slöngubát sínum á sker sunnan við Akurey. Björgunarsveit kom mönnunum til bjargar, sem voru afar blautir og kaldir. Voru þeir fluttir á bráðamóttöku. Þá var björgunarsveit ræst út til leitar að manni sem hafði tapað áttum í vondu veðri á Esjunni. Maðurinn fannst rúmum tveimur og hálfum tíma eftir að beiðni um hjálp barst og var aðstoðaður til byggða. Lögregla var einnig kölluð til þegar ekið var á gangandi vegfaranda í miðborginni og var viðkomandi fluttur á bráðamóttöku með sjúkrabifreið með áverka á mjöðm og fæti. Þá slasaðist einn þegar ekið var á kyrrstæða bifreið í póstnúmerinu 105. Var hann fluttur á bráðamóttöku með sjúkrabifreið en ekki er vitað hversu alvarleg meiðslin voru. Í Hafnarfirði koma lögregla manni til aðstoðar sem hafði dottið á höfuðið. Sjúkralið gerði að sárum hans og lögregla ók honum heim. Þá var lögregla kölluð til þegar ofurölvi maður féll á höfuðið í Breiðholti en hann hlaut áverka á höfði og var fluttur á bráðamóttöku. Kona sem féll á rafmagnshlaupahjóli í Breiðholti var sömuleiðis flutt á bráðamóttöku en engin slys urðu á fólki þegar ökumaður ók bifreið sinni útaf á Kjalarnesi. Þá slasaðist enginn þegar ökumaður missti stjórn á bifreið sinni og ók á ljósastaur í Kópavogi.
Reykjavík Kópavogur Hafnarfjörður Björgunarsveitir Lögreglumál Esjan Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Fleiri fréttir Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Sjá meira