Bayern München skoraði sjö í stórsigri | Eitt mark skorað í hinum leikjunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. september 2021 15:25 Robert Lewandowski getur ekki hætt að skora. Pedro Salado/Quality Sport Images/Getty Images Fjórum leikjum af þeim fimm sem fara fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag er nú lokið. Þýskalandsmeistarar Bayern München voru í stuði þegar að liðið vann 7-0 stórsigur á heimavelli gegn Bochum. Leroy Sane kom Bayern yfir á 17. mínútu áður en hann lagði upp fyrir Joshua Kimich tíu mínútum síðar. Serge Gnabry kom Bayern í 3-0 eftir rúmlega hálftíma leik og sjálfsmark frá Vassilios Lambropoulos rétt fyrir hálfleik sá til þess að heimamenn fóru með fjögurra marka forskot inn í hálfleikinn. Markamaskínan Robert Lewandowski bætti við fimmta markinu eftir klukkutíma leik og fjórum mínútum síðar skoraði Joshua Kimmich sitt annað mark, og sjötta mark meistaranna. Eric Maxim Choupo-Moting skoraði sjöunda mark heimamanna þegar rúma tíu mínútur voru til leiksloka og þar við sat. Maybe Bayern should wear their Oktoberfest kits every game 🤭 pic.twitter.com/ymFIoudsQk— B/R Football (@brfootball) September 18, 2021 Í hinum þrem leikjunum var aðeins skorað eitt mark. Það gerði Florian Niederlechner þegar hann tryggði Augburg 1-0 sigur gegn Borussia Mönchenglabach tíu mínútum fyrir leikslok. Aminia Bielfeld gerði markalaust jafntefli við Hoffenheim, og Mainz og Freiburg skiptu einnig stigunum á milli sín eftir að báðum liðum mistókst að skora. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Sjá meira
Leroy Sane kom Bayern yfir á 17. mínútu áður en hann lagði upp fyrir Joshua Kimich tíu mínútum síðar. Serge Gnabry kom Bayern í 3-0 eftir rúmlega hálftíma leik og sjálfsmark frá Vassilios Lambropoulos rétt fyrir hálfleik sá til þess að heimamenn fóru með fjögurra marka forskot inn í hálfleikinn. Markamaskínan Robert Lewandowski bætti við fimmta markinu eftir klukkutíma leik og fjórum mínútum síðar skoraði Joshua Kimmich sitt annað mark, og sjötta mark meistaranna. Eric Maxim Choupo-Moting skoraði sjöunda mark heimamanna þegar rúma tíu mínútur voru til leiksloka og þar við sat. Maybe Bayern should wear their Oktoberfest kits every game 🤭 pic.twitter.com/ymFIoudsQk— B/R Football (@brfootball) September 18, 2021 Í hinum þrem leikjunum var aðeins skorað eitt mark. Það gerði Florian Niederlechner þegar hann tryggði Augburg 1-0 sigur gegn Borussia Mönchenglabach tíu mínútum fyrir leikslok. Aminia Bielfeld gerði markalaust jafntefli við Hoffenheim, og Mainz og Freiburg skiptu einnig stigunum á milli sín eftir að báðum liðum mistókst að skora.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Sjá meira