Leicester kastaði frá sér sigrinum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. september 2021 20:59 Leikmenn Leicester voru eðlilega niðurlútir eftir leik. James Williamson - AMA/Getty Images Öllum leikjum dagsins í Evrópudeildinni er nú lokið. Leicester gerði 2-2 jefntefli gegn Napoli á heimavelli og Steven Gerrard og lærisveinar hans í Rangers töpuðu 2-0 gegn franska liðinu Lyon svo eitthvað sé nefnt. Ayoze Perez kom Leicester yfir strax á níundu mínútu eftir stoðsendingu frá Harvey Barnes og staðan var því 1-0 þegar að flautað var til hálfleiks. Harvey Barnes var svo sjálfur á ferðinni á 64. mínútu þegar hann tvöfaldaði forystu heimamanna. Fimm mínútum síðar minnkaði Victor Osimhen muninn fyrir gestina frá Ítalíu og hann skoraði svo sitt annað mark þremur mínútum fyrir leikslok og tryggði Napoli 2-2 jafntefli. Wilfred Ndidi bætti síðan gráu ofan á svart þegar hann nældi sér í sitt annað gula spjald, og þar með rautt á þriðju mínútu uppbótartíma. Karl Toko Ekambi kom Lyon yfir eftir rúmlega tuttugu mínútna leik á útivelli gegn Rangers, áður en James Tavernier varð fyrir því óláni að setja boltann í sitt eigið net á 55. mínútu og tryggði þar með Lyon 2-0 sigur. A-riðill Brøndby 0-0 Sparta Prague Rangers 0-2 Lyon B-riðill Monaco 1-0 Sturm Graz PSV Eindhoven 2-2 Real Sociedad C-riðill Leicester 2-2 Napoli D-riðill Frankfurt 1-1 Fenerbahce Olympiacos 2-1 Royal Antwerp Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir West Ham hóf Evrópudeildina á sigri | Sjö marka leikur á Spáni Af þeim 15 leikjum sem fara fram í Evrópudeildinni í kvöld er nú átta lokið. Enska félagið West Ham vann góðan 2-0 útisigur gegn Dinamo Zagreb og Real Betis vann Celtic 4-3 í bráðfjörugum leik svo eitthvað sé nefnt. 16. september 2021 19:20 Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Sjá meira
Ayoze Perez kom Leicester yfir strax á níundu mínútu eftir stoðsendingu frá Harvey Barnes og staðan var því 1-0 þegar að flautað var til hálfleiks. Harvey Barnes var svo sjálfur á ferðinni á 64. mínútu þegar hann tvöfaldaði forystu heimamanna. Fimm mínútum síðar minnkaði Victor Osimhen muninn fyrir gestina frá Ítalíu og hann skoraði svo sitt annað mark þremur mínútum fyrir leikslok og tryggði Napoli 2-2 jafntefli. Wilfred Ndidi bætti síðan gráu ofan á svart þegar hann nældi sér í sitt annað gula spjald, og þar með rautt á þriðju mínútu uppbótartíma. Karl Toko Ekambi kom Lyon yfir eftir rúmlega tuttugu mínútna leik á útivelli gegn Rangers, áður en James Tavernier varð fyrir því óláni að setja boltann í sitt eigið net á 55. mínútu og tryggði þar með Lyon 2-0 sigur. A-riðill Brøndby 0-0 Sparta Prague Rangers 0-2 Lyon B-riðill Monaco 1-0 Sturm Graz PSV Eindhoven 2-2 Real Sociedad C-riðill Leicester 2-2 Napoli D-riðill Frankfurt 1-1 Fenerbahce Olympiacos 2-1 Royal Antwerp
A-riðill Brøndby 0-0 Sparta Prague Rangers 0-2 Lyon B-riðill Monaco 1-0 Sturm Graz PSV Eindhoven 2-2 Real Sociedad C-riðill Leicester 2-2 Napoli D-riðill Frankfurt 1-1 Fenerbahce Olympiacos 2-1 Royal Antwerp
Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir West Ham hóf Evrópudeildina á sigri | Sjö marka leikur á Spáni Af þeim 15 leikjum sem fara fram í Evrópudeildinni í kvöld er nú átta lokið. Enska félagið West Ham vann góðan 2-0 útisigur gegn Dinamo Zagreb og Real Betis vann Celtic 4-3 í bráðfjörugum leik svo eitthvað sé nefnt. 16. september 2021 19:20 Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Sjá meira
West Ham hóf Evrópudeildina á sigri | Sjö marka leikur á Spáni Af þeim 15 leikjum sem fara fram í Evrópudeildinni í kvöld er nú átta lokið. Enska félagið West Ham vann góðan 2-0 útisigur gegn Dinamo Zagreb og Real Betis vann Celtic 4-3 í bráðfjörugum leik svo eitthvað sé nefnt. 16. september 2021 19:20