Óli og Gummi í lest á leið á Anfield: Snýst um að kveikja aftur í Liverpool Sindri Sverrisson skrifar 15. september 2021 14:02 Mohamed Salah og Virgil van Dijk munu skora í kvöld samkvæmt spá Gumma Ben. Getty/Laurence Griffiths Hverjir reka lestina? Hverjir munu heltast úr lestinni? Að minnsta kosti Zlatan en einhverjir fleiri? Ólafur Kristjánsson og Guðmundur Benediktsson spáðu í spilin fyrir stórleik Liverpool og AC Milan í kvöld í lestarferð á leið til Liverpool-borgar. Ólafur og Guðmundur verða á hliðarlínunni á Anfield í kvöld í beinni útsendingu frá Meistaradeild Evrópu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 18.30 og hálftíma síðar verður flautað til leiks á Anfield. Ólafur kvaðst eiga von á „kraftmiklum leik“ frá hendi Liverpool-manna sem hann hefur beðið spenntur eftir að berja augum á Anfield. Spjall þeirra Guðmundar í lestinni í dag má sjá hér að neðan. Klippa: Gummi og Óli á leið á Anfield „Það eru margir stuðningsmenn Liverpool svekktir yfir því að það hafi ekki verið náð í neina styrkingu. Þetta er sama lið og við sáum á síðustu leiktíð, fyrir utan það að þeir hafa misst Wijnaldum,“ benti Guðmundur á. „Það er alltaf spurning með þetta að ná í nýtt, „styrkja“ og „gera meira“. Auðvitað gerir það gott stundum en svo má líka spyrja sig; Thiago, hvað ætlar hann að gera í ár? Hann kom í fyrra og var ekkert sérstakur, en mjög góður um helgina. Hann er auðvitað mjög góður í fótbolta en þarf kannski að venjast þessari deild og hraða,“ sagði Ólafur og bætti við að koma þyrfti aftur liðinu í gang sem varð Englands- og Evrópumeistari: „Ég held að þetta snúist svolítið um að kveikja aftur í Liverpool. Van Dijk kemur aftur núna og mér finnst Liverpool með mjög flott lið, og kannski er allt í lagi að þeir séu ekki að kaupa einhvern haug af mönnum.“ Leikir dagsins í Meistaradeild Evrópu: 16.35: Sheriff v Shaktar (Sport 3) 16.40: Besiktas v Dortmund (Viaplay) 18.30: Meistaradeildarupphitun (Sport 2) 18.50: Liverpool v AC Milan (Sport 2) 18.50: Man. City v Leipzig (Sport 3) 18.50: Atletico v Porto (Sport 4) 18.55: Inter v Real Madrid (Viaplay) 18.55: Sporting v Ajax (Viaplay) 18.55: Club Brugge v PSG (Viaplay) 21.00: Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Ólafur og Guðmundur verða á hliðarlínunni á Anfield í kvöld í beinni útsendingu frá Meistaradeild Evrópu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 18.30 og hálftíma síðar verður flautað til leiks á Anfield. Ólafur kvaðst eiga von á „kraftmiklum leik“ frá hendi Liverpool-manna sem hann hefur beðið spenntur eftir að berja augum á Anfield. Spjall þeirra Guðmundar í lestinni í dag má sjá hér að neðan. Klippa: Gummi og Óli á leið á Anfield „Það eru margir stuðningsmenn Liverpool svekktir yfir því að það hafi ekki verið náð í neina styrkingu. Þetta er sama lið og við sáum á síðustu leiktíð, fyrir utan það að þeir hafa misst Wijnaldum,“ benti Guðmundur á. „Það er alltaf spurning með þetta að ná í nýtt, „styrkja“ og „gera meira“. Auðvitað gerir það gott stundum en svo má líka spyrja sig; Thiago, hvað ætlar hann að gera í ár? Hann kom í fyrra og var ekkert sérstakur, en mjög góður um helgina. Hann er auðvitað mjög góður í fótbolta en þarf kannski að venjast þessari deild og hraða,“ sagði Ólafur og bætti við að koma þyrfti aftur liðinu í gang sem varð Englands- og Evrópumeistari: „Ég held að þetta snúist svolítið um að kveikja aftur í Liverpool. Van Dijk kemur aftur núna og mér finnst Liverpool með mjög flott lið, og kannski er allt í lagi að þeir séu ekki að kaupa einhvern haug af mönnum.“ Leikir dagsins í Meistaradeild Evrópu: 16.35: Sheriff v Shaktar (Sport 3) 16.40: Besiktas v Dortmund (Viaplay) 18.30: Meistaradeildarupphitun (Sport 2) 18.50: Liverpool v AC Milan (Sport 2) 18.50: Man. City v Leipzig (Sport 3) 18.50: Atletico v Porto (Sport 4) 18.55: Inter v Real Madrid (Viaplay) 18.55: Sporting v Ajax (Viaplay) 18.55: Club Brugge v PSG (Viaplay) 21.00: Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2)
Leikir dagsins í Meistaradeild Evrópu: 16.35: Sheriff v Shaktar (Sport 3) 16.40: Besiktas v Dortmund (Viaplay) 18.30: Meistaradeildarupphitun (Sport 2) 18.50: Liverpool v AC Milan (Sport 2) 18.50: Man. City v Leipzig (Sport 3) 18.50: Atletico v Porto (Sport 4) 18.55: Inter v Real Madrid (Viaplay) 18.55: Sporting v Ajax (Viaplay) 18.55: Club Brugge v PSG (Viaplay) 21.00: Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira