Gætu tekið kannabis af listanum yfir bannefni eftir að Sha'Carri missti af ÓL Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2021 11:31 Mörgum þótti ósanngjarnt að Sha'Carri Richardson fengi ekki að keppa á Ólympíuleikunum eftir að kannabis greindist í sýni hennar. getty/Patrick Smith Alþjóðalyfjaeftirlitið, WADA, skoðar nú hvort það eigi að fjarlægja kannabis af listanum yfir bannefni. Þessar fréttir koma í kjölfar þess að bandaríski spretthlauparinn Sha'Carri Richardson missti af Ólympíuleikunum í Tókýó eftir að kannabis fannst í sýni hennar eftir úrtökumót fyrir leikana. Sha'Carri hljóp á sjötta besta tíma sögunnar í 100 metra hlaupi, 10,72 sekúndum, á úrtökumótinu. Eftir að Sha'Carri féll á lyfjaprófinu var tími hennar strokaður út, hún fékk mánaðar bann og missti þar af leiðandi af Ólympíuleikunum. Sha'Carri er upprennandi stjarna í frjálsíþróttum og þótti líkleg til afreka í Tókýó en hún þarf að bíða í þrjú ár eftir því að keppa á sínum fyrstu Ólympíuleikum. Bann Sha'Carri þótti umdeilt, það er að hún hafi verið útilokuð frá Ólympíuleikunum vegna efnis sem hjálpar henni ekki á hlaupabrautinni. Bandaríska lyfjaeftirlitið og bandaríska frjálsíþróttasambandið sögðust finna til með Sha'Carri en sögðu jafnframt að þau þyrftu að fylgja reglunum. Alþjóðalyfjaeftirlitið ætlar nú að endurskoða reglurnar um kannabis og hvort það eigi að vera áfram á listanum yfir bannefni. Málið verður tekið fyrir á næsta ári. Sha'Carri sagðist hafa reykt kannabis til að hjálpa sér að takast á við dauða móður sinnar. Úrtökumótið fyrir Ólympíuleikana fór fram viku eftir andlát hennar. Elaine Thompson-Herah frá Jamaíku vann 100 metra hlaupið á Ólympíuleikunum. Hún hljóp á 10,61 sekúndum sem er Ólympíumet. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sjá meira
Þessar fréttir koma í kjölfar þess að bandaríski spretthlauparinn Sha'Carri Richardson missti af Ólympíuleikunum í Tókýó eftir að kannabis fannst í sýni hennar eftir úrtökumót fyrir leikana. Sha'Carri hljóp á sjötta besta tíma sögunnar í 100 metra hlaupi, 10,72 sekúndum, á úrtökumótinu. Eftir að Sha'Carri féll á lyfjaprófinu var tími hennar strokaður út, hún fékk mánaðar bann og missti þar af leiðandi af Ólympíuleikunum. Sha'Carri er upprennandi stjarna í frjálsíþróttum og þótti líkleg til afreka í Tókýó en hún þarf að bíða í þrjú ár eftir því að keppa á sínum fyrstu Ólympíuleikum. Bann Sha'Carri þótti umdeilt, það er að hún hafi verið útilokuð frá Ólympíuleikunum vegna efnis sem hjálpar henni ekki á hlaupabrautinni. Bandaríska lyfjaeftirlitið og bandaríska frjálsíþróttasambandið sögðust finna til með Sha'Carri en sögðu jafnframt að þau þyrftu að fylgja reglunum. Alþjóðalyfjaeftirlitið ætlar nú að endurskoða reglurnar um kannabis og hvort það eigi að vera áfram á listanum yfir bannefni. Málið verður tekið fyrir á næsta ári. Sha'Carri sagðist hafa reykt kannabis til að hjálpa sér að takast á við dauða móður sinnar. Úrtökumótið fyrir Ólympíuleikana fór fram viku eftir andlát hennar. Elaine Thompson-Herah frá Jamaíku vann 100 metra hlaupið á Ólympíuleikunum. Hún hljóp á 10,61 sekúndum sem er Ólympíumet.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sjá meira