Ólympíuleikarnir allt í einu úr sögunni hjá nýjustu hlaupastjörnu Bandaríkjanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2021 08:00 Sha'Carri Richardson fagnar sigri sínum í úrtökumótinu en núna er Ólympíudraumur hennar búinn að breytast í martröð. AP/Chris Carlson Spretthlauparinn Sha'Carri Richardson verður að öllum líkindum ekki með á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir að hún féll á lyfjaprófi sem tekið var á úrtökumóti bandaríska Ólympíuliðsins á dögunum. Kannabis efnið fannst í sýni hennar. Sha'Carri var ein af stjörnum úrtökumótsins þar sem hún vann hundrað metra hlaupið á 10,86 sekúndum. Hún er mjög litríkur karakter, með gult litað hár og langar neglur eins og Flojo forðum og var því efni í stórstjörnu á leikunum. Sha Carri Richardson could miss the Tokyo Olympics after testing positive for marijuana, per @TheTylerDragonhttps://t.co/qVtl4XfWyl pic.twitter.com/N4TwVZYRkP— Bleacher Report (@BleacherReport) July 2, 2021 Sha'Carri er aðeins 21 árs gömul og þótti að mati margra vera mest spennandi stjarnan í frjálsum íþróttum síðan Usain Bolt kom fram á sínum tíma. Þó að það hafi sé ekki staðfest þá þýðir fall á lyfjaprófi að öll úrslit hennar á mótinu verða þurrkuð út og þar sem með verður hún ekki ein af þremur keppendum Bandaríkjanna í hundrað metra hlaupinu. Sú sem græðir mest á þessu er Jenna Prandini, sem endaði í 4. sæti í 100 metra hlaupi á úrtökumótinu. Samkvæmt frétt ESPN um málið þá hefur þegar verið haft samband við hana um að keppa fyrir hönd Bandaríkjanna á leikunum. Sha'Carri Richardson sjálf, umboðsmaður eða fólk tengt málinu hefur ekki svarað símtölum blaðamanna ESPN en Sha'Carri setti stutta færslu inn á samfélagsmiðla þar sem hún sagðist vera mannleg. I am human— Sha Carri Richardson (@itskerrii) July 1, 2021 Hún mun síðan koma fram í NBC’s Today Show í dag og það verður athyglisvert að sjá hvað kemur þar fram enda vonbrigðin örugglega gríðarleg hjá Sha'Carri sem hafði möguleika á að breyta lífi sínu á Ólympíuleikunum. Kannabis er á bannlista Alþjóðalyfjanefndarinnar en ef íþróttafólkið getur sannað að það var ekki að neita þess til að bæta árangur sinn þá fá þær það þriggja mánaða bann í staðinn fyrir fjögur ár eins og hlutskipti þeirra sem falla á lyfjaprófi. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Sjá meira
Sha'Carri var ein af stjörnum úrtökumótsins þar sem hún vann hundrað metra hlaupið á 10,86 sekúndum. Hún er mjög litríkur karakter, með gult litað hár og langar neglur eins og Flojo forðum og var því efni í stórstjörnu á leikunum. Sha Carri Richardson could miss the Tokyo Olympics after testing positive for marijuana, per @TheTylerDragonhttps://t.co/qVtl4XfWyl pic.twitter.com/N4TwVZYRkP— Bleacher Report (@BleacherReport) July 2, 2021 Sha'Carri er aðeins 21 árs gömul og þótti að mati margra vera mest spennandi stjarnan í frjálsum íþróttum síðan Usain Bolt kom fram á sínum tíma. Þó að það hafi sé ekki staðfest þá þýðir fall á lyfjaprófi að öll úrslit hennar á mótinu verða þurrkuð út og þar sem með verður hún ekki ein af þremur keppendum Bandaríkjanna í hundrað metra hlaupinu. Sú sem græðir mest á þessu er Jenna Prandini, sem endaði í 4. sæti í 100 metra hlaupi á úrtökumótinu. Samkvæmt frétt ESPN um málið þá hefur þegar verið haft samband við hana um að keppa fyrir hönd Bandaríkjanna á leikunum. Sha'Carri Richardson sjálf, umboðsmaður eða fólk tengt málinu hefur ekki svarað símtölum blaðamanna ESPN en Sha'Carri setti stutta færslu inn á samfélagsmiðla þar sem hún sagðist vera mannleg. I am human— Sha Carri Richardson (@itskerrii) July 1, 2021 Hún mun síðan koma fram í NBC’s Today Show í dag og það verður athyglisvert að sjá hvað kemur þar fram enda vonbrigðin örugglega gríðarleg hjá Sha'Carri sem hafði möguleika á að breyta lífi sínu á Ólympíuleikunum. Kannabis er á bannlista Alþjóðalyfjanefndarinnar en ef íþróttafólkið getur sannað að það var ekki að neita þess til að bæta árangur sinn þá fá þær það þriggja mánaða bann í staðinn fyrir fjögur ár eins og hlutskipti þeirra sem falla á lyfjaprófi.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Sjá meira