Lögmaður Andrésar segir samkomulag Giuffre og Epstein fría prinsinn ábyrgð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. september 2021 09:13 Stækkuð mynd af Andrési og Giuffre. Á myndinni sést einnig Ghislaine Maxwell, sem hefur verið sökuð um að sjá Epstein og vinum hans fyrir ungum stúlkum. Getgátur eru uppi um að Epstein sjálfur hafi tekið myndina. Lögmaður Andrésar, hertogans af York, segir kæru Virginiu Giuffre á hendur prinsinum rakalausa og óframfylgjanlega. Hann segir sátt Giuffre við Jeffrey Epstein leysa Andrés undan allri ábyrgð og þá hafi honum ekki verið birt stefna með réttum hætti. Giuffre hefur löngum haldið því fram að hún hafi verið neydd til þess að stunda kynlíf með Andrési þegar hún var undir lögaldri og þá hafi prinsinn vitað að hún væri fórnarlamb mansals. Segir hún Andrés hafa brotið gegn sér að minnsta kosti þrisvar sinnum. Andrés og fjárfestirinn Epstein voru vinir en síðarnefndi svipti sig lífi í fangelsi í New York. Giuffre hefur nú kært Andrés fyrir kynferðisbrot en þar sem málið er einkamál en ekki refsimál er útilokað að prinsinn verði framseldur. Hann hefur staðfastlega neitað því að hafa brotið gegn Giuffre og sagst ekki muna eftir henni, jafnvel þótt fræg mynd sé til af þeim saman. Andrew Brettler, lögmaður Andrésar, hefur óskað eftir afriti af samkomulagi Giuffre og Epstein frá 2009 en hann segir það fría prinsinn allri mögulegri ábyrgð. Þá segir hann prinsinum ekki hafa verið birt stefna með lögformlegum hætti. Dómarinn í málinu, Lewis Kaplan, hafnaði þeim staðhæfingum Brettler að það væri undir Hæstarétti Bretlands komið hvernig birta ætti stefnuna en gaf David Boise, lögmanni Giuffre, viku til að gera það með réttum hætti. Lögmenn Giuffre sögðust telja hafa gert það nú þegar en stefnan hefði verið látin í hendur lögreglumanns sem stóð vörð við heimili Andrésar í Windsor. Mál Jeffrey Epstein Kóngafólk Bretland Bandaríkin Mál Andrésar prins Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Þyrlan kölluð út í þriðja sinn: „Þetta eru óvenjumörg slys“ Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Fleiri fréttir Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Sjá meira
Giuffre hefur löngum haldið því fram að hún hafi verið neydd til þess að stunda kynlíf með Andrési þegar hún var undir lögaldri og þá hafi prinsinn vitað að hún væri fórnarlamb mansals. Segir hún Andrés hafa brotið gegn sér að minnsta kosti þrisvar sinnum. Andrés og fjárfestirinn Epstein voru vinir en síðarnefndi svipti sig lífi í fangelsi í New York. Giuffre hefur nú kært Andrés fyrir kynferðisbrot en þar sem málið er einkamál en ekki refsimál er útilokað að prinsinn verði framseldur. Hann hefur staðfastlega neitað því að hafa brotið gegn Giuffre og sagst ekki muna eftir henni, jafnvel þótt fræg mynd sé til af þeim saman. Andrew Brettler, lögmaður Andrésar, hefur óskað eftir afriti af samkomulagi Giuffre og Epstein frá 2009 en hann segir það fría prinsinn allri mögulegri ábyrgð. Þá segir hann prinsinum ekki hafa verið birt stefna með lögformlegum hætti. Dómarinn í málinu, Lewis Kaplan, hafnaði þeim staðhæfingum Brettler að það væri undir Hæstarétti Bretlands komið hvernig birta ætti stefnuna en gaf David Boise, lögmanni Giuffre, viku til að gera það með réttum hætti. Lögmenn Giuffre sögðust telja hafa gert það nú þegar en stefnan hefði verið látin í hendur lögreglumanns sem stóð vörð við heimili Andrésar í Windsor.
Mál Jeffrey Epstein Kóngafólk Bretland Bandaríkin Mál Andrésar prins Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Þyrlan kölluð út í þriðja sinn: „Þetta eru óvenjumörg slys“ Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Fleiri fréttir Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Sjá meira